Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 54

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 54
134 Allar fóðurbreytingar skulu gerðar í þrepum þannig að hálf væntanleg fóðurbreyting hafi átt sér stað á tilteknum degi, en breytingin spanni allt að 3 dögum undan og eftir. Dæmi: 1 1. töflu er ætlast til að byrjað sé á 150 g fóðurbætisgjöf 16/3. Það yrði í framkvæmd þannig: 14/3 30 g 15/3 60 - 16/3 90 - 17/3 120 - 18/3 150 - Fóðurleifum skal safnað saman fyrir hverja gjöf og þær vigtaðar. Séu þær meira en 1 kg skal tekið sýni 10% af þyngd leifanna og það geymt í plastpoka á köldum stað. Séu um minna en 1 kg leifar að ræða má geyma það allt í plastpoka og vigta 10% af því um leið og samsýni er tekið. Samsýni er tekið þegar búið er að blanda öllum 10% dagsýnunum saman, þá er tekið samsýni u.þ.b. 2 kg. Best er að taka samsýni 1 sinni í viku. Sýni af því fóðri sem notað er, skal tekiö minnst einu sinni í mánuði. Ef fram koma greinileg skil í hlöðu, skal auk þess tekið sýni og bókfært fyrir hvaða tímabil þetta sýni svarar. b. Fjárrag. Vigta skal féð: 16/11, 16/12, 6/1, 16/3, 16/4, 16/5, og svo áður en sleppt er. Holdastig skulu gefin: 15/11 og 16/5. 1. tafla. Fóðrunaráætlun fyrir A-lið (samanburðarflokk). Dagsetning Fj. d. F.F.E -þörf Þar af gefið sem Sem þ. eftirf. Kg hey/dag við 1.7 1.9 2.1 Kjarnfóður Hey (F.E. ) á/d alls á/d alls á/d alls *o 15/11-14/12 29 0,6 17,40 0,05 1,45 0,55 15,95 0,94 1,0 1,2 § 15/12- 5/1 21 0,9 18,90 0,25 5,25 0,65 13,65 1,1 1,2 1,4 6/1 -15/3 69 0,65 44,85 0 0 0,65 44,85 1,1 1,2 1,4 •H 16/3 -15/4 31 0,80 24,80 0,15 4,65 0,65 20,15 1,1 1,2 1,4 16/4 -15/5 30 1,00 30,00 0,20 6,00 0,80 24,00 1,4 1,5 1,7 Alls 180 135,95 17,35 118,60 Meðaltal 0,755 0,096 0,659 Tvl.16/5 -10/6 25 1,7 42,5 0,40 10,0 1,30 32,5 2,2 2,5 2,7 Ein. - 25 1,3 32,5 0 0 1,30 32,5 2,2 2,5 2,7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.