Ráðunautafundur - 12.02.1979, Side 54

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Side 54
134 Allar fóðurbreytingar skulu gerðar í þrepum þannig að hálf væntanleg fóðurbreyting hafi átt sér stað á tilteknum degi, en breytingin spanni allt að 3 dögum undan og eftir. Dæmi: 1 1. töflu er ætlast til að byrjað sé á 150 g fóðurbætisgjöf 16/3. Það yrði í framkvæmd þannig: 14/3 30 g 15/3 60 - 16/3 90 - 17/3 120 - 18/3 150 - Fóðurleifum skal safnað saman fyrir hverja gjöf og þær vigtaðar. Séu þær meira en 1 kg skal tekið sýni 10% af þyngd leifanna og það geymt í plastpoka á köldum stað. Séu um minna en 1 kg leifar að ræða má geyma það allt í plastpoka og vigta 10% af því um leið og samsýni er tekið. Samsýni er tekið þegar búið er að blanda öllum 10% dagsýnunum saman, þá er tekið samsýni u.þ.b. 2 kg. Best er að taka samsýni 1 sinni í viku. Sýni af því fóðri sem notað er, skal tekiö minnst einu sinni í mánuði. Ef fram koma greinileg skil í hlöðu, skal auk þess tekið sýni og bókfært fyrir hvaða tímabil þetta sýni svarar. b. Fjárrag. Vigta skal féð: 16/11, 16/12, 6/1, 16/3, 16/4, 16/5, og svo áður en sleppt er. Holdastig skulu gefin: 15/11 og 16/5. 1. tafla. Fóðrunaráætlun fyrir A-lið (samanburðarflokk). Dagsetning Fj. d. F.F.E -þörf Þar af gefið sem Sem þ. eftirf. Kg hey/dag við 1.7 1.9 2.1 Kjarnfóður Hey (F.E. ) á/d alls á/d alls á/d alls *o 15/11-14/12 29 0,6 17,40 0,05 1,45 0,55 15,95 0,94 1,0 1,2 § 15/12- 5/1 21 0,9 18,90 0,25 5,25 0,65 13,65 1,1 1,2 1,4 6/1 -15/3 69 0,65 44,85 0 0 0,65 44,85 1,1 1,2 1,4 •H 16/3 -15/4 31 0,80 24,80 0,15 4,65 0,65 20,15 1,1 1,2 1,4 16/4 -15/5 30 1,00 30,00 0,20 6,00 0,80 24,00 1,4 1,5 1,7 Alls 180 135,95 17,35 118,60 Meðaltal 0,755 0,096 0,659 Tvl.16/5 -10/6 25 1,7 42,5 0,40 10,0 1,30 32,5 2,2 2,5 2,7 Ein. - 25 1,3 32,5 0 0 1,30 32,5 2,2 2,5 2,7

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.