Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 78

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 78
158 RAÐUNAUTAFUNDUR 1979 Ahrif haustbeitar A gæði dilkafalla Guðjón Þorkelsson, Stefán Aðalsteinsson, Jón öttar Ragnarsson og Hannes Hafsteinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. I. Inngangur. Tilraun sú, sem hér um ræðir, var framkvæmd á Skriðuklaustri haustið 1977 og unnið úr efniviðnum á Keldnaholti árið 1978. Skýrt var frá ýmsum niðurstöðum úr tilrauninni á ráðunautafundi 19781), og vísast til þess jafnframt því, sem hér verður skýrt frá. A Skriðuklaustri var rannsakaður vöxtur lamba á mismunandi grænfóðurbeit og innifóðrun, en á 'Keldnaholti hafa verið rannsökuð kjötgæði valinna dilkafalla úr tilrauninni. Þessi föll hafa verið krufin í vöðva, fitu og bein, vöðvar og fita hafa verið tekin í bragðprófun, og margþættar efnagreiningar hafa verið gerðar á kjöti og lifur. 1 þessari tilraun hafa verið borin saman áhrif mismunandi meöferðar á kjötgæði dilkafallanna. Þessum samanburði má í stórum dráttum skipta í fimm þætti. 1 fyrsta lagi voru borin saman föll lamba, sem var slátrað beint af fjalli og lamba á grænfóðurbeit og innifóðrun. 1 öðru lagi voru borin saman föll lamba á tvenns konar innifóðri. 1 þriðja lagi var borin saman innifóðr- un og grænfóðurbeit. í fjórða lagi var borin saman þrenns konar beit á græn- fóður. 1 fimmta lagi voru könnuð áhrif þess, að setja lömb, sem beitt hafði verið alllengi á grænfóður, á há eða innifóður síðustu vikuna fyrir slátrun. II. Rannsóknarefni og aðferðir. 1 tilrauninni voru 6 aðalflokkar lamba og 18 hrútlömb í hverjum, tví- lembingar eða gemlingslömb. Tilraunin stóð frá 22. september til 24. október eða í 33 daga. Flokkar í tilrauninni voru eftirfarandi. A-flokkur - fóðraöur inni á fitublönduðum graskögglum B-flokkur - fóðraður inni á næpum og næpukáli C-flokkur - beitt á fóðurkál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.