Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 64

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 64
144 RAÐUNAUTAFUNDUR 1979. INNIFðBRUN SLATURLAMBA Stefán Aðalsteinsson °g Jón Tr. Steingrímsson Rannsóknastofnun lanJbúnaðarins. Inngangur. Hér á landi hefur innifóðrun á sláturlömbum aldrei komið til greina sem fastur liður í dilkakjötsframleiðslu. Hins vegar hefur allmikið verið rætt um þörfina á því að hafa tiltækar leiðbeiningar um það, hvernig hag- kvæmast sé að fóðra sláturlömb, sem taka þarf á gjöf, þegar áföll og hag- leysu gerir fyrir slátrun að hausti. Tilraunir á þessu sviði gætu beinst að þremur stigum innifóðrunar. Fyrsta stigið væri í því fólgið að kanna, hvernig væri best að forða sláturlömbum á innistöðu frá bráðri aflagningu um stuttan tíma, meðan beðið er eftir að komast að með þau í sláturhús. Næsta stigið gæti verið fólgið í því að kanna, hvernig halda mætti holdum á sláturlömbum á innistööu um nokkurra vikna tíma, og þriðja stigið gæti orðið könnun á því, hvort hægt væri að ná umtalsverðum vexti á skrokk á sláturlömbum sem væru á á innistöðu um alllangan tíma. Tilraunir þær, sem hér verður skýrt frá, hafa verið sambland af öllum ofangreindum stigum. Rannsóknarefni og aðferðir. Alls hafa verið gerðar fjórar tilraunir með innifóðrun sláturlamba, ein haustið 1976, tvær haustið 1977 og ein haustið 1978, eins og sést á 1. töflu. Þrjár þessara tilrauna, nr. 1, 2 og 4 hafa verið gerðar á tilraunastöðinni á Skriðuklaustri í Fljótsdal og ein þeirra, nr. 3, á tilraunastöðinni á Möðruvöllum í Hörgárdal. 1 öllum tilraununum hafa ein- vörðungu verið hrútlömb, flest tvílembingar eða gemlingslömb. Fjöldi flokka í hverri tilraun hefur verið breytilegur, eða frá 2 upp í 6, og fjöldi lamba í flokki hefur hlaupið á bilinu 10-18, sjá 1. töflu. Lengd tilrauna- skeiðs hefur verið nokkuð breytileg, styst 21 dagur og lengst 33 dagar. M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.