Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 24

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 24
104 Tilraunir eru nú gerðar með ódýrari geymsluaðferðir en frystingu á blautfóðri, þar sem mikill stofn- og rekstrarkostnaður er á frysti - geymslum. Vaxtarhraði laxfiska í sjó er mjög úáður hitastigi. Kjörhiti fyrir lax- eldi í sjó er 10-l2°C. Við vesturströnd Noregs er sjávarhiti á sumrin 14-16°C, en á betrum 3- 5°C. Staðbundnar aðstæður geta valdið breyt- ingum á hitastigi sjávar. Við árósa og inni í fjarðarbotnum, þar sem straumur er lítill er hitastig yfirleitt lágt á vetrum. Við lágt hitastig tekur fiskurinn lítið fóður og vex hægt. Ekki er æski- legt að sjávarhiti fari yfir 16-18°C, því þá tekur laxinn ver fóður, og meiri hætta er á sjúkdómum. Laxaseiði ná yfirliett um 1 kg. þyngd eftir árseldi í sjó. Eftir 2 ára eldi hefur laxinn oft náð 4- 5 kg. þyngd. Um 4-5 kg. af blautfóðri þarf til að framleiða 1 kg. af laxi, en venjulega aðeins 1.5 af þurrfóðri. Villtur lax dvelur eitt, tvö eða þrjú ár í sjó. Er hér um að ræða stofna þ. e.a.s. stórlax og smálax. Smálax, 4-6 pund, dvelur aðeins eitt ár í sjó, en leitar þá í ferskt vatn til hrygningar. Nauðsynlegt er að eldislax sé af stórlaxakyni, því annars verður laxinn kynþroska eftir eitt ár í eldi og dregur þá úr vextinum. Fóðurkostnaður við laxeldi í sjó í Noregi er mun lægri en yfirleitt gerist í landbúnaði, sé miðað við söluverð afurðanna. Mörg dæmi eru um það hvernig upprunalegum tegundum bæði plantna og dýra hefur verið breytt með hjálp erfðafræðinnar, þannig að þessar tegundir hafa verið gerðar arðbærari bæði í ræktun og eldi. 1 Ncregi fer nú fram víðtækt kynbótastarf með eldislax undir forystu prófeesors Trygve Gje drem. Nú þegar heíi r náðst mjög umtalsverður árangur af þessu starfi og sýnt hefur verið fram á að með úrvali er fljótt hægt að fá fram stofna er sýna mikla yfirburði í eldi. Ymis vandamál koma upp við fiskeldi í sjó. Mörg þessara vandamála er auðvelt að leysa, en önnur eru erfið viðureignar. A vissum svæðum, sérstaklega við strendur S. Noregs sest mikill slýgróður á búrin. Hann þarf að hreinsa af þeim og er það oft erfitt og tafasamt verk. Þá vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.