Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 75

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 75
155 III. Athuganir á notagildi Athuganir Bútæknideildar beindust einkum að því í fyrstu að kanna, hvort rafgirðingar af umræddri gerð halda búfé og þá einkum sauðfé. Girðingarnar voru settar upp alls á fimm . stöðum. 1. 1 hólf. sem er í tengslum við beitartilraun á ræktuðu landi. 2. Hólfabeit á grænfóðri fyrir lömb. 3. Girt af spilda fyrir túnrollur. 4. Settur rafstrengur á lélega afréttargirðingu. 5. Sett upp 500 m löng girðing inn á hálendi. 1. Girðingin £ beitartilrauninni var sett þvert á miðja lengd tveggja beitarhólfa. í öðru hólfinu var sauðfé en hinu kálfar. Þetta var 5 strengja girðing, þar af sá neðsti jarðtengdur. Til að geta fylgst með því, hvort gripirnir færu í gegnum girðinguna, voru allir gripirnir hafðir öðru megin við rafgirðinguna í senn. Reynslan er í stuttu máli sú, að ekki fór neinn gripur í gegnum girðinguna á þessu tímabili (um 4 vikur) þó aö þeir leituðu all mikið á hana fyrstu tvo dagana. Þess má líka geta í þessu sambandi, að allmiklir erfiðleikar voru á að reka gripina yfir girðingar- stæðið, þegar búið var að leggja strengina niður. 2. Á grænfóðurspildunni var sett upp fjögurra strengja girðing. Grænfóðrið var það hávaxið, að það náði neðstu strengjunum sem rafmagn var á. Þrátt fyrir það virtust þeir halda lömbunum nema á einum staé, þar sem uppsetningu girðingar- innar var ábótavant. Þegar flytja átti lömbin milli hólfa komu fram sömu vandkvæði og áður var rætt um. I þessu sam- bandi má geta þess, að svo virtist sem gróðurinn visnaði, þar sem hann náði rafstrengjunum. 3. Til að kanna hvort rafgirðing héldi fé, sem vant er að fara í gegnum girðingar (túnrollur), var girt af spilda (40x80m) með fimm strengja rafgirðingu og lambféð haft í því um þrjár vikur. Reynslan af því er í stuttu máli sú, að ekki slapp nein kind út úr hólfinu. 4. Fáanlegur er búnaður til að festa rafstreng (einn eða fleiri) utan á lélegar girðingar af venjulegri gerð,sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.