Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 12

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 12
92 una rouni hafa verið meiri en þeirrar fiskeggjahvítu sem er í EWOS foÖrinu. Hdr er um mikilvægt mál aö ræöa . íslenskt laxafdöur myndi ekki aöeins vera aö mun ódýrara en innflutt fdöur, hvert kíló myndi jafnframt skila stærri og hraustari seiöum. Innlend fdöurframleiösla gæti sparaö umtalsveröan erlendan gjaldeyri, og um leiö myndi aukast viÖ þekkingu og reynslu varðandi framleiöslu og notkun íslensks fiskafdöurs. Viöurkennd gæöi íslensks fóöurs myndu og styrkja samkeppnis- aöstööu okkar um útflutning á slíkri vöru. Maöur skyldi ætla, aö hinn gdöi árangur fóÖrunartilraunanna í Kollafirði heföi leitt til þess, aö innlent laxafóöur yröi í yaxandi mæli notaö í íslenskum eldisstöövum. En raunin hefur orðið önnur. Tilraunaverksmiöjan í Ölfusi hefur hætt framleiöslu vegna ónógs markaðar, með því aö nær allar hárlendar eldisstöövar hafa kosiö að nota innflutt fóöur. Ekki veit ég hver kann aö yera þáttur Veiðimálastofnunarinnar í þessu sambandi, en Kolla- fjaröarstööin hefur nú um árabil ekki notaö innlenda fóöriö nema í umræddum eldistilraunum. Kunningi minn sem skoöaöi stööina fyrir nokkrum árum tjáöi mér, aö þá heföi aö sér vikið starfs- maður stööyarinnar sem hann bar ekki kennsl á, bent á nokkur blind seiði og sagt: "Þarna séröu hvernig fóörið hans jónasar er”. Og ég hefi þaö eftir starfsmanni við hérlenda laxeldisstöö, aö sérfræðingur í heirasdkn frá Veikiömálastofnuninni hafi ráðlagt gegn notkun hins íslenska fóöurs. Þaö er mér torskilið, hversvegna sömu mennirnir sem stóöu að hinum árangursríku til- raunum í Kollafiröi skuli ekki hafa sýnt áhuga fyrir því, og séö hag sinn í því, aö reyna enn frekar íslenskt laxafóöur og stuöla að framleiðslu þess. Með þeirri þekkingu og reynslu sem liggur fyrir, ætti ekkert aö vera því til fyrirstööu aö framleiða hérlendis fyrsta flokks fiskafóöur. Og því þá ekki að gera það? III. Laxastofnar. Aöur en ég ræði þennanlaxeldisþátt, vil ég drepa á mikilvægan eiginleika laxfiska sem alidýra. Dr. Riomsey, sem fyrr var nefndur, sendi mér handrit að merkilegu erindi er hann flutti á vísindafundi í apríl 1977, en þaö fjallar um ýmsa þætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.