Ráðunautafundur - 12.02.1979, Side 76

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Side 76
156 standa þó vel uppi. Til aö kanna virkni slíkra endurbóta var settur einn strengur á lélega afréttargiröingu um 1,5 km aö lengd. Var hann settiur upp í lok ágústmánaéar eða um þaö ieyti, er féð fer að leita á girðinguna. Strengurinn var haföur 1 um 30 cm hæö frá jöröu og í 25 cm fjarlægð frá girðingu. Aðstæður voru þannig, aö ekki var unnt aö fylgjast nákvæmlega meö, hvort féö fór í gegnum giröinguna, en aö sögn þeirra bænda, er kunnugastir voru, uröu veru- legar breytingar á rennsli fjárins niður í byggð, sem benti til, aÖ féð færi fyrir enda rafstrengsins. 5. Inn á hálendi veröa giröingar oft fyrir verulegi álagi vegna snjóaiaga og ísingar. Þar sem rafgirÖingar eru mun efnisminni og byggöar upp á annan hátt, þótti viÖeigandi að setja upp rafgiröingu viö slíkar aöstæöur. Var sett upp um 500 m giröing þvert á sauöfjárveikivarnargirÖingu. Að svo komnu máli er ekki hægt aö segja til um, hvort raf- girðingar henta við slíkar aðstæður, en ástæöa væri til að kanna það nánar. IV. Giröingarkostnaður Venjulegar girðingar eru mjög efnismiklar, séu þær vel gerðar. Samkvæmt lauslegum útreikningum mun þurfa um 0,5 kg af vír í lengdarmeter af venjulegum giröingum, en í sambærilegar rafgirðingar um 0,2 kg/m. Staurafjöldinn er eðlilega í nokkru samræmi við vírmagnið. í framhaldi af þessum hugleiöingum fylgir hér lauslegur samanburöur á efniskostnaöi í 1000 m girðingu, annars vegar £ venjulega giröingu og hins vegar rafgirðingu (verðlag haustið 1978). Gengiö er út frá að í girðinguna sé notað 5 strengja net og tveir strengir af gaddavír. Staurabiliö sé um 9 m meÖ tveimur trérenglum á milli. í rafgirðingunni séu 5 strengir og staurabiliÖ um 17 m.

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.