Fréttablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 8
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
GE bílar
Reykjanesbæ
www.gebilar.is
420 0400
Bílasalan Bílás
Akranesi
www.bilas.is
431 2622
Bílasala Akureyrar
Akureyri
www.bilak.is
461 2533
Bílaverkstæði Austurlands
Egilsstöðum
www.bva.is
470 5070
IB ehf.
Selfossi
www.ib.is
480 8080
BL söluumboð
Vestmannaeyjum
481 1313
862 2516
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
1
1
9
7
R
e
n
a
u
lt
K
a
n
g
o
o
a
lm
e
n
n
5
x
2
0
RENAULT KANGOO
TIL AFGREIÐSLU STRAX
Renault atvinnubílar hafa slegið í gegn með hagstæðu verði, ríkulegum búnaði
og úrvali sparneytinna bensín- og dísilvéla. Komdu og reynsluaktu nýjum Kangoo
og láttu sölumenn okkar gera þér tilboð í nýjan Renault atvinnubíl.
www.renault.is
*M
ið
að
v
ið
u
pp
ge
fn
ar
tö
lu
r f
ra
m
lei
ða
nd
a
um
e
ld
sn
ey
tis
no
tk
un
í
bl
ön
du
ðu
m
a
ks
tri
RENAULT KANGOO, DÍSIL
1,5 L. VÉL, 90 HESTÖFL
Verð: 2.169.000 kr. án vsk.
2.690.000 kr. m. vsk.
Eyðsla 4,3 l/100 km*
Costco Aðrir
Panodil hot 500 mg 10 bréf 929 kr. Lyf og heilsa 1.459 kr.
Pylsa og gos 400 kr. Bæjarins bestu 700 kr
Pepsi Max 33cl 35 kr. Bónus 78 kr
Powerade blár 83 kr. Bónus 119 kr
SS sinnep 299 kr. Bónus 335 kr
Kellogg’s Corn Flakes 475 kr. Bónus 475 kr
MS vanilluskyr 500 g 349 kr. Bónus 359 kr
Philips sjónvarp 55" UHD smart 99.999 kr. Elko 94.995 kr
Bose Bluetooth-hátalari 21.499 kr. Elko 19.995 kr
Levi’s 501 karla 6.399 kr. Levi’s búiðin 11.990 kr
✿ Verðsamanburður á vörum völdum af handahófi
NeyteNdur „Við erum í verðsam-
keppni á hverjum degi og það breyt-
ist ekkert þó að Costco komi,“ segir
Gestur Hjaltason, framkvæmda-
stjóri Elko.
Það vakti athygli þegar spurðist
út í byrjun viku að Costco myndi
bjóða bensínlítrann á 30 krónum
lægra verði en almennt býðst. For-
stjórar N1 og Skeljungs hafa sagt að
þeir ætli ekki að keppa við Costco í
verði. Gestur segir Elko hins vegar
ætla að verða samkeppnishæfa
verslun á raftækjamarkaði.
Fréttablaðið skoðaði handahófs-
kennt vöruverð í Costco og bar
saman við aðrar verslanir. Þar kom
til dæmis í ljós að Bose Soundlink
Bluetooth hátalari kostaði í gær
21.499 krónur í Costco, en í Elko
19.995 krónur. Verðið á Philips 55"
smart sjónvarpi er 99.999 krónur í
Costco en verð á sambærilegri vöru
var 94.995 í Elko.
Gestur segist hafa fylgst vel með
Costco býður ekki alltaf besta verðið
Verslunarrými Costco er 14 þúsund fermetrar. Þar eru meðal annars seld raftæki, föt og matvara. Fréttablaðið/EyÞór
Framkvæmdastjóri Elko
segir fyrirtækið ætla
að veita Costco verð-
samkeppni á raftækja-
markaði. Matarinnkaup
hagstæð í Costco en í
mörgum tilfellum þarf
að kaupa í miklu magni.
Bjóða tískuföt á lægra
verði en áður þekktist.
aðdragandanum að opnun Costco
en segir þróun verðs á þessum
tveimur vörum í Elko megi skýra
með fleiri þáttum. „Það hefur verið
verðhjöðnun í raftækjum í að ég
held tvö ár,“ segir hann. Þá sé eðli
raftækjasölu að þegar nýjar línur
komi inn á markaðinn lækki verð á
þeim sem eldri eru.
Fyrir stuttu hafi 42" sjónvarps-
tækin kostað 5-700 þúsund kall.
Nú kosti þau innan við 100 þúsund
krónur. „Nýjustu módelin eru á 300
þúsund kall og upp í 6-700 þúsund
krónur,“ segir hann.
En Gestur segir að Elko geti hagn-
ast á opnun Costco, sem sé til marks
um að Ísland sé ekki einangruð eyja.
Hann geti farið með þau skilaboð
til erlendra birgja. „Í einhverjum
tilfellum hefur okkur tekist að ná í
betri verð. Það skýrir að hluta það
sem hefur verið að gerast í okkar
verðlagningu.“
Sé horft til matvöru, var Costco
í flestum tilfellum með lægra verð
en Bónus í þeim vöruflokkum sem
skoðaðir voru af handahófi. Hins
vegar þarf í mörgum tilfellum
að kaupa vöruna í miklu magni í
Costco en verðið í Bónus miðast
í flestum tilfellum við að hún sé
keypt í stykkjatali.
Þá vakti athygli að í verslun
Costco fæst fatnaður í vinsælum
merkjum á lægra verði en víða
þekkist. Til dæmis fást þar Levi’s 501
gallabuxur á karla á 6.399 krónur,
en þær kosta 11.990 krónur í Levi’s
búðinni í Kringlunni.
jonhakon@frettabladid.is
Framkvæmdastjóri Elko
segir að hægt sé að hagnast á
komu Costco til landsins,
sem sé til marks um að
Ísland sé ekki einangruð
eyja. Hann geti farið með þau
skilaboð til erlendra birgja.
2 4 . m A í 2 0 1 7 m I Ð V I K u d A G u r8 f r é t t I r ∙ f r é t t A B L A Ð I Ð
2
4
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
E
D
-0
4
0
0
1
C
E
D
-0
2
C
4
1
C
E
D
-0
1
8
8
1
C
E
D
-0
0
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K