Svava - 01.06.1900, Side 1
SVAVA.
Alþýðlegt mánaðcirrit. Ritstjóri: G. M. Thomjison.
IvTT gimli, manitoba, 1901. |Nr7127
Innfæddir Suö ur- Afríkumenn.
---—:o:o:-----
ár fræðimöanum liefir það verið staðhæft, oð um
1,151 mismunandi kynflokkar, af innfæddum Suð-
' ■ ur-Afríkumönuum, búi fyrir sunnan Zamhesi-fljótið.
En E'orðurálfuiuenn, sem húsettir eru í Suður-Afríku
segja, að tala þessi sé alt of lág, ef taka ætti tillit til
liinna mörgu mismunandi kynþætta og mállýzka. Mcnn
hafa gort þá áætlun, að tala innfæddra Suður-Afríku-
búa, muni noma frá 2-10 miljónir, eu engum manni er
uut að tilgrejna þá tölu nákvæmar. Orsökin er sú, að
hinir innfæddu svertingar eru á einlægu flögti fram og
aftur, og þess vegna ómögulcgt að gefa uákvæma úr-
lausn tun tölu þeirra.
Edgar Mels, sem hefir verið húsettúr í Jóhannes-
Svava IV, 12. h.
34