Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 5

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 5
SVAVA 529 IV, 12.3 Kaffiun tokuv öllu með mestu ró, livað svo sem það er. Mels uefnir eitt dæmi uppá það, hvað hauu getur verið stiltur og" tilíinnÍEgaiiaus. „Einu sinni sá ég- Zúlúa“, segir hauu, „sem maröi hræðilega aðra stóru- táua á sér undir steini, sitjast uiður og með mestu ró skera táua af 0g vefja lóreftsiýu um sárið, og svo hó!t hann áfram við vinuu síua eins og ekkcrt hefði ísko'r- ist“. Það er þessi stilling og tilfinningarleysi Kaifaus, setn gerir haun að ægilegum mótstöðumanni. Honum er ókuuuugt um vald sitt, sem gæti orðið all-regilegt ef hann beitti því, af þeint ástæðum, að hann or svo mannmargur. En vævi honnnt fengiu í höndur nútíðar vopn, þá mundi konta í ljós, hver hann væri. Þrátt fvrir alla skólakenslu, kristniboð og menn- ing, verður Kaffinn aldrei annað en það sein liaun er. Honum er ómögulegt' að gleyraa því, sem gerf er á hluta hans, en það er óttinn við vopn hiuna hvítu manua sem heldur honunt í skefjutn. En það er mikið efamál, hvað Inngi hinutn mentaða heimi tekst að halda honum niðri. En nái hann sundtökuuum, er þ^ð eng- um efa bundið, að þá verður haun sá skæðasti og óg- urlegasti raótstöðumaður við að eiga. Basútólandið iiefir að Dafnintt til sjálfsforræði, cn er þó brer.k nýleuda. Landiuu er stjórnað af „higU

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.