Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 10

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 10
334 SVAVA [IV, 13 Með því líka marg-ar íitt Menjar æaku þinnar. Enn þá blíða, bavnsleg skín I brosi þínu löngum; Enn er föluuð eigi þín Æskurös á vöngum. En þín fjörg og fögur sál Fús er meut að nasra, líáttúrunnar móðurniál Mikið íijót að lœra. Ai'ið nýja auðgi þig Andans fögium gróða, Eíling þín só æfinleg I því sanna góða. Fagurt hvað og ága-tt er Ástir við þig bindi. Far nú vel, og fylgi þér Friður, licill og yndi. * * * * * * * * * Sá, sem skáldið gefur til kynna í vísunum, að hann „hafi lagað leik sinn til að lýsa“, var Edvald Möller, fakt-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.