Svava - 01.06.1900, Side 11

Svava - 01.06.1900, Side 11
SVAVA 535 IV, 12.] or á j\kureyri. Það var mælt, að Tómas Jónásson hefði unt dóttur Möllers, þegar bann var barnakennari á Akur- eyri, en að Möller liafi ekki viljað gefa honum hana af því, að Tómas var af bændafólki. Tóm0s var prýðisvel hagmæltur og vel gefinn maður, en einkum var honum sýnt'um að semja sjónleiki. Til eru eftir liann nokkrir sjónleikir, breði frumsamdir og þýddir, en óprentaðir, þar á meðal leikrit það, sem vísurnar benda á. Þekking vor á heimiiium, ------o------ SEIMtTEIKN er réttuefndur búgarð.ur ni.mnkynsihs. Sérhver af oss hefir hvorki tíma né löngun til að ■ ' ferðast og _skoða sig nm á hinni niiklu óðalseign, sem vér tókuni í arf frá Adam og Evu. Auðvitað hafa mavgir löngun til að kynnast heiminum, o'g þeir sem hvorki hafa tækifæri til þess eða verða stöðugt að vera bunduir við heimilið, öfunda þá, sem kosið hafa sér þá lí-fsstöðu, er hefir það í för. með sór, að þeir fara víða og þar^af leiðandi kynnast mörgu. Það eru sjómennirnir, sem mest kynnast heiminnm, Margir liafa geit sér mjkið far um að rannsaka hina

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.