Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 13

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 13
SVAVA 537 IV, 12] nieyju, sv.o menn hafa nú fengið hugmynd irn ásýnd hennar. Systir hennar í suðurátt, er mönnum ókunnugva nni, en þó hefir Borchgrevink tokist að svifta til liálfe blæjunni fiá ásýnd henuár. Það var Austurálfan—hin forna vagg-a maunkyns- ins—sem nnest var rannsökuð á nítjándu öldinni. Þeir sam bezt unnu að ránnsóknum þeim, voru, Prschewalski, pólskur maður; Bonvalet og láutreuil de Iíhins, báðir franskir; Boborowski, rússneskur, og S. Heden, svenzk- ur maður. Éu hvað 'er það ekki enn þá stór liluti Austur- álfunnar, sem menn liafa enga vitneskju um. Hvað þekkja meun austur hlutann af Himalaya íjallgarðinum, þessum risavöxnn himingnæfandi fjallahnjúkum, er hið forvitua auga ferðamannsins horfir undandi á, en sem engvm manni hefir auðnast að stíga fæti sínum á. Hæð þsirra hefir reyndar verið mæld frá indverska lág- lendinu, en hver getur sagt un, að mæling sú só ó- skeikul. Menn þekkja enn þá lítið Nepalsdalinn og alt landflæmið fyrir austan Buthan; og livað vita menn um upptök stórfljótanna Brahmaputra, Mekong og Yangtsc- kiang? Kím ersku fylkin, sem liggja fyrir sunnan Yang- tsekiang, hafa sár Htið verið rannsökuð síðan Jesúítar gerðu það á seytjándu öld, og landsuppdráttur þcirra

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.