Svava - 01.06.1900, Side 15
IV,12. ]
S VA VA
ð39
Synir Birgis jarls,
Fjórði liluti—Brædbaskæran.
:
/"ÉE höfum elíki haft ástæðu til nð niinnast á fjóiða
* og síðasta son Birgis jarls, Eirík að nafni. Þegar
jarlinn dó, fókk hann hertogadæmi eins og Magnús, en
svo er að sjá af Mannkynssögunni að liann hafi ekki
notið þess.
Af öllnm sonuni Birgis var Eirfku síztur, hæði að
vitsmunum og úliti. Valdimar var joó mjög fríður mað-
ur sýnum; Magnús var gáfaður, duglegur og hygginn,
en Bengt var mauuúðlogur, friðsamur, ráðvandur og
hreiun í luud. Bæði Magnús og Bengt sköruðu fram
úr öðfum aðalsinönuum og alrnúga að ráðvendni, hygg-
indum og manndáð.
Eiríkur hafði ekkert til síns ágætis. Haun var óá-
litlegur, skákkur í v’exti, með ófrítt audlit, stórar hend-
ur og óvanalega lauga handloggi. Hann var öfundsjúk-
ur, hefnigjarn og hoimskur.