Svava - 01.06.1900, Side 19

Svava - 01.06.1900, Side 19
SVAVA 543 IV,12-] réðst Magnús í að lnga'ýmislegt í ríkisstjórninni, sem af- bga fór, og það frétti Vaklimar íl eftir sér; því var þnð að hann hraðaði ferð sinni eisn mikið og hann gat, og þáði ekki þau heiraboo sein honuru voru gerð, hæði í Eóm og annafs staðar. Hann áleit að Maguús ætlaði að ðraga ríkjð úr höndum sér, flýlti sér því heim og kom þangað um sumarið 1274, ofsareiður við bræður síiia, Magnús og Eirík. * * * * * * * * * þAÐ var kominn síðari hluti júnlmúnaðar 1274. Dagurinn var bjartur og rélegur og náttúran klædd síuu feguista sumarskrauti. Valdimar konungur hafði kaliað samau höfðingaþin I Strengnesi, svo þai var saman kominu múgur o tuaigmenni. Þingið skyldi halda í dómkirkjunni, sem geymir jarðneskar leifar Karls níunda. Meðal þeirra sem komu til bæjarins, var Hervið- ur Erleiidsson og faðir Sigwart. Þeir töluðn saman í hálfum hljóðum. ‘Það lá nærri að þú hefðir sært mig til ólífis í Uppsölum, Hevviður minn‘. 35* fcn fcc

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.