Svava - 01.06.1900, Page 23

Svava - 01.06.1900, Page 23
S'VAVA 547 IV, 12,] ‘Þú tnlar eins og uppreistaimaður, Magnús1, sagði hnn'n, ‘‘on það undrar ínig ekki, þú hefir úvalit Jíoiuið fram gegn mér sem uppreistarmaður.........‘ ‘Aldrei -hefi ég....‘ ætliðj Magnús að taka fram i, en koungur leyfði houum ekki að tala, og sagði: ‘2STú skalt þú þegja Magnús. Ég liefi hiustað d þig með.þolinmæöi'og nú“vei,ðui' þú að setja á frokju þinni meðan ég tala. Já, hróðir, þú hefir ávalt verið á móti mér frá æsku. Þú hefir einu sinni við hurtreið sem ég stofnaði, gert mér óglej'manlega skömm, með því að taka verðlaunagi'ipinn ásveiðsudd þinn eða burstöug og lleyg'ja honum í hóp aiminnings, uin leið og þú ^ sagðist v.kki vilja óhreinka fingur þína á að snerta hann‘. Undruuáisuða heyrðist í röðum riddaranua, sem nú hoyrðu fyrsta sinn að Maguús liertogi lufði verið hinn djurfi riddari. ‘Já‘. svaraði Magnús, ‘þ.’.ð var ég sem gerði þattr, en ekki til að gera þér minkun lieldur aðvörun um að hlýðuaot boðum skylduuuar, dygðnrinnar og ærunnar. Þú hélzt áfram sambandi við mágkonu þíua, sein var nunna, og' fyrir það fyrirlít ég og nlmenningur þig, þrátt fyrir e páfahréfið. Það er hiniinsill, að fyrirgefa slíkt. Iíér jörðu verður það ekki fyiiigefið, en helclur áfram að vora hneyksli í allra ærlegra mmm augum. Þú ættir, broðir, | \

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.