Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 24

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 24
548 SVAVA [IV, 12. að lielga líf þitt kontmi J)ínum, en slej.pa stjórntaumun- um við j)ú sem hœfari eru. Þú liefir fyrir fult og alt sýiit að þú ert ekki hæfur konungur'. Það leyndi sér ekki að Magnils var reiðnr, en Valdimar var frávita af vonzku þegar hann svaraði: ‘lig ætti strax að láta handtaka þig. sem uppreist- armann. An alls réttar hefir þú gert þig að konungi á moðan ég var burtu, og nú tslar ]m um uppreist í áheyrn þegna minna. Þú lætur mig gleyma bróður- nafninu og að eins miunast þess, að þú ert minn arg- asti óvinur. jSú kallaði Iíiríkur hertogi svo uudir tók í kirkj- unni: ‘Eeyndu bára, œrnlausi konungur, reyndu að eins að láfa taka okkur, og þá muntu lcomast að raun um að riddarar þessir munu verja okku‘. ‘Þegi þú‘, kallaði Valdimar, ‘þú, sem ég skamm- ast miu fyrir að eign fyrir bróður, þegið oða.....‘ ‘JAttu böðla þina taka mig og Magnús b.róður ef þú þorir, fyrir utau kirkjudyrnar eru þrjú hundruð vopnaðra sveina, sem verja okkur, auk riddaranna1. ‘Þú skalt verða haudtekinn, níðingur1, orgaði A'aldi- mar upp af óstjúrulegi heipt, ‘þú og uppreistarmaðurinn Maguús. Vei ykkur, eins víst og það er} að ég er kon-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.