Svava - 01.06.1900, Side 27

Svava - 01.06.1900, Side 27
SVAVA 551 IV, 12] Isú varð hávaðiim svo nlmenriur að eldd vavð við neitt ráðið, og fór Jjví liver se.iu .konnnn var burtu. Daginn eftir átti aftur að halcla þing og' geva nýja tilraun til sætta, en er á því þingi voru Jjeir -ekki, Magn- ús og Eiríkur, bræður. Þeir liöí'ðu farið burtn nóttiua og varð því ekkert af' sáttatilraunuin. Höfðingjaþing- jnu vrar slitin og hver fór til síus. Konungur fór til Stokkhólms hryggur í liuga, og er mælt að fyrsta starf liaus Iiaíl vrei'ið að skrifa páfauuru og biðja hann um verndun gegn iuæðruui sínum. En hvaðgerðu hertogainir ncei an þessu fór fram? Þeir fóru til Danraerkur að fá lijálp hjá Eiríki konungi, til þess að reka Valdimar fiá ríld, en setja Magnús aftur í hásæti hans. Vér liöfum nú um tíma yfirgefið Hervið og föður Sigvvart, og er því ekki af vegi að vita hvað þeim líðuv. Þeir voru komnir inn í miðja kirkjti þegar faðir Sigvvart kom auga á Gudmar og henti Hervið á hvar hann stóð. ‘Við verðum að elta hann þegar hann fer, svo vrið getum komist á snoðif um hvort Edmuud og Eagu- hildrr eru með honum1, sagði Htrviður. ‘Þuð er sjálfsagt að gera það‘, ansaði munkiirinn.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.