Svava - 01.06.1900, Side 28
SVA VA
552
[IV, 12.
Sainkomnn var xíti og menn fóru að tínast í buvtu,
J);u' á meðdl Guðmar, serr, ekkert grrínaði um að tveir
menn væru á hælum honum.
Hann liafði koinist nijög við í kirkjunni af ræðu
Bengts, og tautaði því víð sjálfan sig á meðau hann
gekk heim í hægðuni sínum:
‘Það má hver seni vi'll jfirgefa Valdimar konung
í jaunum hans— ég govi það ekki. Ég svívirti sjálfan
mig ef óg' fœri að berjnst með Eiríki liertoga, sem er
orsök í öllum þessum óf.tgnaði. Ég hefi og svarið
Valdimar konungi trúnaðar eið, sem óg ætla að halda
þó það kosti líf mict‘.
Eftir tíu mínútna gang var Gudmar heima. Gegnt
húsi lians var sölubúð, og þar gcngu þeir Iíerviður og
munkurinn inn
Innan skarus tókst munknum að komast eftir því, aö
Edmund var með Gudmar, en Kagnhildur efcki.
Þegar þeir •gengu út, sp urði Herviður:
‘Hvors varst þú vísarih'
‘Edmund og tíu sveiuar eru mað Gudmari, en Itagn-
hildur ekki‘.
‘Ilvað eigum við þá að gera?‘ spmði Herviður
"hnugginn.