Svava - 01.06.1900, Page 37
SVAYA
561
12 ,YI]
‘llaun skal tala, ef ]iú elskav líf þitt.— Segðu mér
nú bóndi hvað hér hcfir skeð‘.
‘Já, mildi hevi'a. TJm dagverðav bilið kom hing-
að numkuv, viddari og jþrír sveinav. Þeir rudaust inn
í húsið, þviuguðu oss til að gefa sér beina, börðu oss
og bölfuðu. Þeiv voru nœv þv.í búnir að rota konu
rnína með flösku, af þvi hún hafði enga villibráð í
húainu handa þeim. Þeir fævðu mig úv tveyjunui og
skávu haua í smá stykki, þegav ölið mitt var búið.
Stúlkuna þavna bövðu þeir í audlitið mað votiingum
sínuin, af því liún vildi ekki kyssa þá. Eiddavinn vav
verstuv. Loksins fóvu þeivog skildu þenna svein eftiv,
sem hefii' bótað oss öllu illu í fimm til sex stundiv.
Ef þév liefðuð eldci komið, hefðum við mátt flýja bús-
ið. Fevið þév hév i nótt hevra og verndið okkur, eða
Ijáið mér sverð yðar'.
‘ÍSTei, vinur rainu, sverðið ljæ ég okki, en ég skal
sjá um að sveinninn gevi ykkur ekki moin. Xreystu
því'.
Á jneönn ú þessu stóð hafði Ibjörn sezt við horðið;
hanu var að tala við stúlkuvriar og var hinn kátast.i. Ed-
mund grunaði að hér væru svik í tafli, settist við hinn
borðendann og lét sem hanu væri hugsandi, eu gætti þó
nákvæmlega að hverri hreifingu Ibjarnar.