Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 40
56 f SVAVA [IV, 12.
Edmund stóð npp rólegur og brá sverði. A sarna
augnabliki stóð Ibjörn upp, brá sverði og sagði:
‘Xú skal óg- kljúfa iiausinn j’á þér strákur og færa
Iíervið Erlendsyni hann, þá mun hann gefa œór fult
mæliker af gúllpeningum í staðinn1.
‘Og óg skal losa heiminn við eitt þrælmenniþ
sagði Edinund rólegur.
Eardaginn stóð yfir í fimm mínútur. Edmund hafði
fengið eitt sár á vinstri handlegg, en Ibjöru þrjú eða
fjögur djúp sár. Þá fóil sverð Edmuuds mcð afli á
hjálni íbjörns, beygði hann svo að brofcin gengu inn
í höfuðið og íbjörn fóll dauður niður.
Bóndinn og fóik hans kom nú út úr fylgsnum sín-
um, og þakkaði Edmnnd mörgum fögrum orðum fyrir
drap Ibjörns.
‘Ég hef að oins gert skyldu mína, og þar að auk
var maður þessi meiri óvinur minn eu ykkar1.
Edmund og bóndi tóku nú iík Ibjörns, báru það rit
og gról'u. Hesti Edmuiids var léð hús og gefið fóður.
Síðan settist Edmund að máltíð o<j að honni lokinni
gekk hann til hvíldar.
Morguninu eftir þegar birti, hólt Edmund áfram
ferð sinni. (Framli.)