Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 48

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 48
Dr. Hamette Keill, erfræguv lœkni í Belfast A Ir- laudi Hún er ágætlegrijvel að sér óg hefir lilotnast sá lieiður, að f;i því framgéngt, að stúlkum j7rði. veittur að- gangúr' að konunglega sjúkrahúsinu í Beiíast, sem læk- nanemendum, og liafa læknaskóiarnir í Cork, Selway og fleirum stöðum fylgt því dcerni. Tvisvar liefir dr. Harri- ette HSToill, verið skípuð líkskoðari, og er það í fyrsta sinn, í sögu bVezlca veldisins, að kvenlæknir hafi verið veitt- ur sá starfi. í Japan er kvenfólkið óðum að vyðja'rsér hraut að skrifstofustörfum. Járnhrautarfélögin þar, hafa eingöngu kvenmenn við öll skrifstofustörf. Eitt af hinum-stáustu félöguin í Hippon, hefir auglýst, að eftir vissíte dag taki það eiugöngu kvenmenn á skrifstofur sínar. Skólar eru þar óðnrn að rísa upp, sem kenna stútkum skrifstofustörf. —-J- i ENDIR. 1” -f— "I* H-í-H-H-IT

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.