Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2016, Blaðsíða 48
Vikublað 15.–17. mars 2016
21. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Á fljótandi fæði
n Lífstykkin, sem Heiða Rún
Sigurðardóttir leikkona þurfti að
klæðast í tökum á bresku þáttunum
Poldark, voru svo óþægileg og þröng
að hún neyddist til að vera á fljót-
andi fæði. „Guð minn góður, við
erum ekki vinir, ég og lífstykkið. Það
er svo sárt að vera í þeim,“ segir hún
í viðtali við the Daily Mail.
Hún segir að 19.
aldar klæðin hafi
neytt hana til að
sleppa stöku mál-
tíðum og hún
drukkið hristinga
sem hún útbjó sjálf.
Hún var því afar fegin
þegar tökum á þátt-
unum lauk í þess-
um mánuði.
Fæst í heilsuvöruverslunum og apótekum. organic.is
Körfuboltamyndirnar snúa aftur
n Hafa vart sést síðan á tíunda áratugnum n Íþróttavöruverslun í Hafnarfirði farin að selja á ný
N
ú gæti fortíðarþráin farið um
stóran hóp fólks sem kominn
var til vits og ára á fyrri hluta
tíunda áratugar síðustu aldar
þegar NBA-körfuboltamyndaæðið
reið yfir landið. Íþróttavöruverslunin
Músík og Sport í Hafnarfirði ákvað
nefnilega nýverið að hefja aftur sölu
á körfuboltamyndum sem höfðu
vart sést í verslunum hér á landi
í ein 20 ár. Bríet Pétursdóttir, eig-
andi verslunarinnar, segir að nokkur
eftir spurn hafi verið meðal yngri
kynslóðar körfuknattleiksáhuga-
fólks.
„Við vorum auðvitað með þetta
hérna fyrir 20–25 árum eins og flestir
og það var heilmikil sala, en þetta
er í fyrsta skipti síðan þá sem við
bjóðum upp á körfuboltamyndir,“
segir Bríet í samtali við DV, en hún
hefur verið eigandi verslunarinnar
í þrettán ár og var þar áður með
verslun austur á landi og man vel
þegar körfuboltamyndir seldust í
bílförmum.
„Þá var maður með 10–15 mis-
munandi tegundir af kössum í sölu
en það verður gaman að sjá hvernig
þetta þróast. Það er alltaf annað
slagið spurt út í körfuboltamyndir.
Það hefur auðvitað verið minni
áhugi á þeim en fótboltanum en
þeir eru alltaf voða ósáttir þessir
krakkar sem fá ekki myndir sem
hæfa sinni íþrótt.“
Bríet segir að hún sé með þrjár
mismunandi gerðir núna og að
búast megi við að minnsta kosti ein
tegundin veki ekki síður lukku hjá
hinum fullorðnu með fortíðarþrá
en ungu kynslóðinni.
Aðspurð kveðst hún ekki vita
hvort fleiri verslanir séu enn, eða aft-
ur, farnar að selja NBA-körfubolta-
myndir en segir að hún flytji þær ekki
inn sjálf. „Það er því bara að sjá hvort
aðrir taki við sér líka og verður gam-
an að sjá hvernig salan verður.“
Ljóst er að enn er áhugi á körfu-
boltamyndum, einnig meðal
ákveðins hóps fullorðinna. Í fyrra
var stofnaður Facebook-hópurinn
NBA Körfuboltamyndir – kaupa,
selja, skipta þar sem hátt í sjö hund-
ruð manns deila safni sínu með
öðrum og gamlar og góðar myndir
ganga kaupum og sölum. n
Aftur til fortíðar Bríet Pétursdóttir í Músík og Sport í Hafnarfirði hefur hafið sölu á
NBA-körfuboltamyndum á nýjan leik. Rúmum tveimur áratugum eftir að æðið mikla reið yfir
landið. mynd ÞoRmAR VigniR gunnARSSon
+7° +5°
10 7
07.48
19.28
12
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
13
6
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
4
7
8
5
7
9
14
1
7
14
3
20
7
6
8
8
6
4
8
7
7
14
1
18
6
-4
13
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
4.1
6
3.0
7
3.8
6
5.7
7
3.9
7
1.0
7
1.8
6
4.5
7
5.2
6
4.4
6
3.2
5
4.7
7
2.4
3
1.1
2
1.0
5
1.3
3
5.5
5
3.1
2
3.4
4
4.2
3
6.4
7
5.7
7
4.0
7
7.0
7
7.5
5
3.3
3
4.1
3
4.6
4
7.1
7
2.0
3
2.9
3
4.2
4
9.3
7
3.9
4
3.7
4
6.0
5
4.4
5
3.1
3
2.9
2
4.8
4
upplýSingAR fRá VeduR.iS og fRá yR.no, noRSku VeðuRStofunni
Vorverkin Nú er hún blaut, tíðin. mynd ÞoRmAR VigniR gunnARSSonMyndin
Veðrið
Bjartviðri NA-lands
Sunnan 8-13 og súld eða dálítil
rigning víða um land, en áfram
léttskýjað á NA-landi. Hiti 3 til
8 stig.
Þriðjudagur
15. mars
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Suðaustan 7-10 m/s
og líkur á lítilsháttar
vætu fyrripartinn.
Hiti 5-7 stig.
96
5
6
64
116
58
26
54
24
27
3
6
4.4
3
1.9
2
2.0
4
4.8
3
4.5
7
2.9
6
2.8
6
4.7
6
1.6
5
1.8
6
1.6
4
0.8
4
1.5
5
1.3
3
1.8
5
1.8
3
9.6
6
5.9
6
6.4
6
8.9
7
4.3
6
1.1
6
2.5
4
0.6
4