Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2016, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2016, Síða 29
Vikublað 26.–28. apríl 2016 Lífsstíll 21 (e. doorbitches), sem eru tveggja metra dragdrottn- ingar í korsettum, sokkaböndum og á himinháum hæl- um. Þær hafa vald til að meina hverjum sem er inngöngu, og skeyta engu um hvort viðkomandi hafi greitt aðgangs- eyri. Hver einasti gestur er grannskoð- aður fyrir inngöngu, og þeim sem ekki uppfylla klæðaregl- ur er miskunnar- laust vísað frá. Á undan mér í röðinni er kona í sokkabönd- um, korsetti og látlaus- um jakka yfir. Dyratík- urnar horfa hneykslaðar á hana og senda hana til baka í bún- ingsklefann til að losa sig við jakk- ann. Það er ekki laust við að ég finni fyrir örlitlu stressi þegar að mér kemur í röðinni, en með því að flassa sokka- bandi, tekst mér að gleðja tíkurnar nægi- lega, og þær hleypa mér inn. Nektardans Við erum mætt snemma. Bart er búinn að taka ecstasy-töfluna sem hann smyglaði inn á staðinn í nærbuxunum sínum. Hann segir mér að líklega sé meira en helm- ingur gestanna á ecstasy. Hann er líka búinn að skipta um föt, er núna í leðurbuxum og ber að ofan. Kakíbuxur og flíspeysa bíða í bún- ingsklefanum. Bart hverfur inn í mannhafið, og ég sé hann ekki meir. Staðurinn er gríðarstór, og skipt í fjögur rými. Dansgólfin eru fjög- ur og mismunandi tónlist ómar úr gríðarstórum hátölurum. Í stærsta salnum er svið og pallar fyrir gógó- dansara. Uppi á einum pallanna er karl sem minnir mig á Bernie Sanders, virðulegur mjög frá hálsi og upp, en allsnakinn fyrir neðan háls fyrir utan járnhring sem hann hefur smeygt utan um kynfæri sín. Hann dansar eins og andsetinn á pallinum. Siðgæðisdrottningar Eftir því sem líður á kvöldið eykst mannfjöldinn, og stemningin í réttu hlutfalli. Fjölbreytileiki gestanna er ótrúlegur. Þarna er fólk á öllum aldri, af öllum stærðum og gerðum. Um staðinn svífa nokkrar dragdrottn- ingar með körfur og bjóða gestum smokka, sleipi- efni og sleikip- inna. Þær gegna líka hlutverki sið- gæðisvarða og gæta þess að það sem fram fer sé með samþykki allra hlutaðeigandi, hvort sem um er að ræða flengingar, munnmök eða hópsam- farir. Já, kynlíf var vissulega stundað á staðnum. En það var fjarri því aðal- atriði fyrir alla gesti kvöldsins. Sumir kusu að njótast fyrir opnum tjöldum, aðrir kusu að horfa á, og all- ir virtu- st virða regluna um að snerta ekki nema að undan- gengnu tilboði. Nic og Benno Ég spjallaði við nokkra gesti. Til dæmis hann Nic, 66 ára gamlan homma, sem er að koma í sjötta sinn á Wasteland. „Ég er búinn að vera giftur manninum mínum í níu ár,“ segir hann mér þar sem við sitj- um hlið við hlið á pleðurpalli, hann klæddur í leðurpungbindi, leður- axlabeisli og með leðuról um háls- inn. „Áður var ég giftur konu, og á með henni tvö börn sem eru bæði fullorðin í dag. En svo kom ég út úr skápnum fyrir 15 árum og byrj- aði að lifa í alvöru,“ heldur hann áfram. „Maðurinn minn fílar ekki þessi stóru partí, en við stundum BDSM-kynlíf heima. Ég er vanur að koma hingað með leikfélaga okkar,“ segir hann og strýkur lærið á grönn- um latexklæddum manni sem situr hinum megin við hann. Hann kynn- ir mig fyrir Benno, 33 ára leikfé- laga þeirra hjóna. Benno er tvíkyn- hneigður, listamaður og segist hafa verið virkur í fetish-senunni í nokk- ur ár. „Ég elska þetta!“ segir hann og faðmar mig og Nic af áfergju. Viltu lesa meira? Partíið stóð fram á morgun. Blaða- kona og fylgilið voru komin heim í næturpítsu um klukkan fimm, um það leyti sem fuglar í trjám byrjuðu að syngja. Þessi auðmjúka opna er fjarri því nógu stór til að rúma frá- sagnir af öllu sem fyrir augu bar. Á dv.is verður fjallað ítarlegar um það sem fyrir augu bar á Wasteland. Dómínuna sænsku sem leyfði fimm ungum homm- um að fullnægja sér með handafli, fetish-dverginn Phil, sjötuga parið sem klæddist samstæðum latex- göllum og pastellitum korsettum yfir, „hundana“ með leðurgrímurn- ar sem voru leiddir um skríðandi í ólum, mannlegu gúmmídúkkuna og auðvitað þríkantinn þar sem leður klæddur vöðvakarl, tvær latexklæddar konur, flenginga- bekkur og saflát koma við sögu. Ekki missa af því! n Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888 eða markmid@markmid-ehf.is ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir Málningavinna · Múrvinna · Flísalagnir Hellulagnir · Jarðvinna · Lóðavinna í alla bíla Varahlutir Við einföldum líf bíleigandans Leður, Latex og Losti í amsterdam n stærsta blætisball í evrópu fór fram í amsterdam á dögunum n dV var á staðnum og lýsir því sem fyrir augu bar n Flengingar, munnmök og hópkynlíf Mannfjöldi Þessi mynd er tekin yfir stærsta dansgólfið. Stuðið var svakalegt! Latexpar Þessi tvö voru svolítið dæmigerð fyrir D/s par á Wasteland. D/s stendur fyrir „Dominance/submis- sion“ eða Drottnun/undirgefni. Pallíettubrjóst Þessi hressi og vingjarnlegi karl var í miklu stuði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.