Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2016, Qupperneq 21
Helgarblað 1.–4. júlí 2016 Fólk 21
Komdu
þér í form
Glæsibæ • www.sportlif.is
Stacker 4
Sterkustu
brennslutöflur
í Evrópu
Opið virka daga 10 - 18,
Laugardaga 11 - 16,
Sunnudaga Lokað
Rauðarárstígur 12 - 14
sími 551-0400
www.myndlist.is
Við leitum að verkum eftir frumherjana í íslenskri myndlist.
Sérstaklega eftir Ásgrím Jónsson, Jóhannes S. Kjarval,
Kristínu Jónssdóttur, Louisu Matthíasdóttur, Þórarinn B.
Þorláksson, Svavar Guðnason og Nínu Tryggvadóttur.
Ennfremur er mikil eftirspurn eftir verkum Georgs
Guðna, Kristjáns Davíðssonar, Gunnlaugs Blöndal
og Gunnlaugs Scheving.
Áhugasamir geta haft samband
í síma 551-0400
Erum að taka á móti verkum
á næsta listmunauppboð
Við leitum að
listavErkum
Stjörnur sem misstu barn
John Travolta og Kelly Preston
Sonur John Travolta and Kelly Preston lést árið 2009, 16 ára
gamall, eftir flogaveikikast.
Mia Farrow
Ættleidd dóttir Miu Far-
row, Tam Farrow, lést
árið 2000, 19 ára gömul.
Banamein hennar var
hjartabilun. Önnur
dóttir Miu, Lark, sem
hún ættleiddi ásamt
Andre Previn, lést úr
lungnabólgu árið 2008,
35 ára gömul, en hún
var eyðnismituð.
Gregory Peck Jonathan Peck var elsti sonur leikarans
Gregory Peck, myndarlegur og reglusamur. Hann vann á útvarps- og
sjónvarpsstöðvum og var að sögn eins yfirmanna hans með indælustu
mönnum. Hann framdi sjálfmorð þegar hann var þrítugur. Faðir hans
tók lát hans svo nærri sér að hann dró sig í hlé frá kvikmyndaleik í tvö ár.