Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2016, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2016, Side 30
2 Tekjublaðið 1. júlí 2016 Tekjur 2.600 Íslendinga D V birtir nú, líkt og síðustu ár, upplýsingar um tekjur yfir 2.600 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu út- svari viðkomandi sam- kvæmt álagningarskrám Ríkis- skattstjóra (RSK). Eins og áður vekjum við athygli á að tölurnar í blaðinu innihalda ekki tekjur sem viðkomandi aðilar hafa fengið vegna t.d. arðgreiðslna í gegnum félög í þeirra eigu. Einnig ber að nefna að á listann vantar nöfn fjölmargra Ís- lendinga sem eru með lögheimili sitt skráð erlendis. Í hópi þeirra sem ekki greiða útsvar hér á landi eru margir af þekktustu viðskiptamönnum þjóðar- innar; Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, Jón Ásgeir Jó- hannesson og Björgólfur Thor Björgólfsson, fjár- festir og einn af 500 ríkustu mönnum heims. Margt af okkar fremsta íþróttafólki, þar af flestir liðsmenn íslenska karlalands- liðsins í fótbolta, er ekki heldur með lögheimili hér á landi og sama má segja um fjölmarga listamenn. Upp- lýsingar í blaðinu eru birtar með fyrir vara um innsláttarvillur og að tölur úr álagningarskrám RSK séu réttar. n Þær tölur sem hér eru birtar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Markaðsmál og almannatengsl Rakel Óttarsdóttir framkvstj. þróunar- og markaðssviðs Arion banka 2.430 Halldór Kristmannsson upplýsingafulltrúi Alvogen 2.378 Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair 2.311 Hrefna Sigfinnsdóttir framkvstj. Markaðssviðs Landsbankans 2.133 Anton Benjamínsson markaðsstj. Slippsins á Akureyri 2.029 Hallur A. Baldursson stjórnarform. ENNEMM 1.770 Sverrir Heimisson auglstj. Viðskiptablaðsins 1.745 Jón Sæmundsson framkvæmdastj. ENNEMM 1.732 Bragi Valdimar Skúlason auglýsingagerðarm. hjá Brandenburg 1.602 Anna Guðný Aradóttir forstöðum. samskiptasviðs Samskipa 1.459 Svanur Valgeirsson auglýsingastj. 365 miðla 1.417 Sveinn Líndal Jóhannsson viðskiptastj. ENNEMM 1.399 Hjörvar Harðarson hönnunarstjóri hjá ENNEMM 1.352 Haraldur Guðni Eiðsson upplýsingafulltrúi Arion banka 1.311 Viggó Örn Jónsson hönnunarstj. Jónsson & Le'macks 1.255 Kristján Geir Gunnarsson markaðsstj. Nóa Síríus 1.248 Jón Ari Helgason auglýsingagerðarm. hjá Brandenburg 1.241 Magnea Guðmundsdóttir kynningarstj. Bláa lónsins 1.228 Eldar Ástþórsson fjölmiðlafulltrúi CCP og varaþingmaður 1.224 Atli Freyr Sveinsson framkvstj. Íslensku auglýsingastofunnar 1.180 Sigurður G. Valgeirsson upplýsingafulltrúi FME 1.145 Hafliði Helgason fv. upplýsingafulltr. Framtakssjóðs Íslands 1.133 Hjalti Jónsson framkvstj. Íslensku auglýsingastofunnar 1.112 Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur 1.100 Karen Kjartansdóttir upplýsingafulltr. SFS 1.016 Sigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltr. Kópavogsbæjar 1.016 Björgvin Guðmundsson eigandi KOM og fv. ritstj. Viðskiptablaðsins 1.015 Stefán J. Stefánsson ristj. Seðlabankans 1.012 Guðný Helga Herbertsdóttir deildarstj. Samskiptadeildar Landspítalans 1.006 Gísli S. Brynjólfsson framkvstj. Hvíta hússins 1.003 Friðjón R. Friðjónsson eigandi KOM 989 Gunnar Þór Arnarson framkvstj. hönnunarsviðs Hvíta hússins 967 Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Toyota 962 Guðmundur Pétur Matthíasson upplýsingafltr. Vegagerðarinnar 936 Finnur J. Malmquist grafískur hönnuður hjá Pipar/TBWA 924 Edda Hermannsdóttir samskiptastj. Íslandsbanka 913 Kristinn R. Árnason framkvstj. Hvíta hússins 899 María Hrund Marinósdóttir markaðsstj. VÍS 898 Halldór Guðmundsson stjórnarform. Hvíta Hússins 859 Kolbeinn Ó. Proppé almannatengill og fv. blaðamaður 828 Friðþór Eydal fv. talsm. Isavia 814 Einar Magnús Magnússon kynningarstj. Samgöngustofu 797 Steingrímur Sigurgeirsson markaðsstj. og ráðgjafi hjá Capacent 771 Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets 768 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingaf. hjá Orkuveitu Reykjavíkur 753 Bolli Valgarðsson ráðgjafi hjá KOM 747 Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir markaðsfltr. 365 og fv. útvarpsm. á Bylgjunni 738 Rúnar Pálmason upplýsingafulltrúi Landsbankans 728 Gunnar Steinn Pálsson almannatengill og eigandi GSP samskipta 716 Sigurður Hlöðversson hugmyndasmiður hjá Pipar/TBWA og útvarpsmaður 714 Hulda Gunnarsdóttir upplýsingafltr. Ráðhúss Reykjavíkurborgar 707 Berghildur Bernharðsdóttir deildarststj. markaðs- og kynningarmála Listasafns Reykjavíkur 689 Skafti Skírnisson teiknistofustj. hjá Hvíta húsinu 679 Jónína Lárusdóttir markaðsstj. Garðheima 653 Dröfn Þórisdóttir markaðsráðgjafi hjá Hvíta húsinu 643 Ágúst Bogason fv. upplfltr. BRSB 634 Sigurður Sverrisson ráðgjafi og einn eigenda Athygli 625 Atli Rúnar Halldórsson ráðgjafi og einn eigenda Athygli 621 Arnar Snorrason grafískur hönnuður hjá ENNEMM 609 Bryndís Nielssen forstöðum. viðskiptaþróunar hjá Athygli 600 Andrés Jónsson eigandi Góðra samskipta 566 Þór Jónsson upplfltr. Lýsingar 506 Jónas Ólafsson stofnandi Íslensku auglýsingastofunnar 491 Þorbjörg Marinósdóttir fv. forstöðum. markaðsdeildar Skjásins 376 Stefán Ásgrímsson blaðafulltrúi FÍB 363 Rún Ingvarsdóttir sérfræðingur í samskiptadeild Landsbankans 331 Steingrímur Sævarr Ólafsson almannatengill og fv. blaðamaður 307 Jóhannes Long ljósmyndari 174 Iðnaður Egill Jónsson framkvæmdastj. hjá Össuri 16.331 Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marel 6.509 Rannveig Rist forstj. Rio Tinton Alcan á Íslandi 6.430 Sigsteinn P. Grétarsson aðstoðarforstjóri Marels 5.164 Örn Ingvi Jónsson framleiðslustj. hjá Össuri 4.200 Birgir Grétar Haraldsson framkvstj. hjá Össuri 4.170 Andri Þór Guðmundsson forstj. Ölgerðarinnar 3.190 Einar Þorsteinsson forstj. Elkem Foundry 3.098 Hjörleifur Pálsson fv. framkvstj. fjármálasviðs Össurar hf. 3.095 Einar Örn Ólafsson framkvstj. Fjarðalax og fv. forstj. Skeljungs 3.037 Ásgeir Margeirsson forstj. HS Orku 2.964 Sigurður Þór Ásgeirsson framkvstj. fjármálasviðs Rio Tinto Alcan 2.928 Steinþór Skúlason forstj. SS 2.826 Gylfi Ómar Héðinsson eig. BYGG 2.818 Ágúst Hafberg framkvstj. viðskiptaþróunar Norðuráls 2.722 Júlíus Jónsson fv. forstj. HS Veitna 2.550 Birna Pála Kristinsdóttir framkvstj. steypuskála álversins í Straumsvík 2.471 Hörður Arnarson forstj. Landsvirkjunar 2.461 Ragna Árnadóttir aðstoðarforstj. Landsvirkjunar 2.309 mánaðarlaun í þúsundum króna Heimilisbók- hald forseta- hjóna vænkast Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur 684.000 kr. Eliza Jean Reid blaðamaður 412.000 kr. Lífið hefur svo sannarlega tekið við- snúning hjá Guðna, Elizu og fimm börnum þeirra. Þann 1. ágúst næst- komandi tekur Guðni við lyklavöld- um á Bessastöðum sem sjötti forseti lýðveldisins með Elizu sér við hlið. Eins og alþjóð veit hefur Guðni fyrst og fremst starfað sem fræðimaður undanfarin ár. Í fyrra starfaði hann sem dósent við sagnfræði- og heim- spekideild Háskóla Íslands. Verð- andi forsetafrú hefur aðallega starf- að við blaðamennsku undanfarin ár sem og við viðburðastjórnun. Eliza hefur ritstýrt tímariti sem dreift er í vélar Icelandair og stendur fyrir ár- legri, alþjóðlegri vinnusmiðju fyrir rithöfunda, Iceland Writers Retreat. Hún hefur sagst ætla að endurskoða atvinnumál sín eftir að eiginmaður hennar tekur við embætti enda ekki við hæfi, að hennar sögn, að for- setafrú taki við launagreiðslum frá einkareknum fyrirtækjum. Ljóst er að heimilisbókhald þeirra hjóna mun taka verulega stakkaskiptum en mánaðarlaun forseta Íslands eru um 2,3 milljónir króna. Þennan þekkja allir Bogi Ágústsson sjónvarpsmaður 883.000 kr. Sumir kalla hann silfurrefinn, en eitt er víst að hvert mannsbarn á Íslandi þekkir andlit Boga Ágústssonar. Hann hefur starfað, að því er virðist, í heila eilífð á RÚV sem fréttamaður, fréttaþulur og fréttaskýrandi. Þessa dagana er Bogi iðinn við að útskýra sviptingar í alþjóðastjórnmálum fyrir fréttaþyrstum RÚV notendum. Bogi var með 883 þúsund í mánað- arlaun á síðasta ári. 5 5 2 - 6 0 6 05 5 2 - 6 0 6 0 Ugly. is - smiðjUvegi 2 og l angarima 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.