Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2016, Side 26
Vikublað 16. –18. ágúst 2016
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 16. ágúst
Ný námskeið
Hringsjá
Náms- og starfsendurhæfing
Frekari upplýsingar og skráning í síma 510 9380 eða á hringsja.is
Er ekki kominn tími til að gera eitthvað
Námskeið í ágúst og september 2016
• STYRKLEIKAR OG NÚVITUND
- hefst 30. ágúst
• ÚFF! ÚR FRESTUN Í FRAMKVÆMD
- hefst 30. ágúst
• MARKÞJÁLFUN - hefst 5. sept
• SJÁLFSUMHYGGJA lærðu að þykja
vænt um sjálfan þig - hefst 12. sept
MINNISTÆKNI - hefst 19. sept
SJÓNMÆLINGAR
LINSUR • GLERAUGU
Skólavörðustígur 2 • 101 Reykjavík
Sími: 511 2500 • www.gleraugad.is
26 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
12.25 ÓL 2016: Frjálsar
íþróttir B
15.40 ÓL 2016: Saman-
tekt e
16.10 Saga af strák
(About a Boy) e
16.30 Sterkasti fatlaði
maður heims e
17.00 ÓL 2016: Fimleikar
Bein útsending frá
einstökum áhöldum
í fimleikum. B
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Áfram, konur!
6,8 (2:3) (Up the
Women) Gaman-
þáttaröð frá BBC
um hóp súfragetta
árið 1910 í Bretlandi.
Frúin Margaret
kynnist bylgju kven-
réttinda í London og
þegar hún snýr aftur
í heimabæinn sinn
fær hún vinkonurnar
í saumaklúbbnum
til að stofna hóp
súfragetta með sér.
Meðal leikenda:
Jessica Hynes, Vicki
Pepperdine og
Emma Pierson.
20.10 Venjulegt
brjálæði – Stóri
vinningurinn
(3:6) (Normal
galskap) Norskur
myndaflokkur þar
sem fylgst er með
venjulegu fólki sem
er svo ástríðufullt
í áhugamálum
sínum að það
liggur við brjálæði.
Þáttastjórnandinn
Are Sande Olsen
tekur viðtöl við fólk
með ótrúlegustu
áhugamál og skoðar
þau ofan í kjölinn.
20.50 Landakort (Þjóðar-
réttur Íslendinga)
21.00 ÓL 2016: Saman-
tekt Samantekt frá
viðburðum dagsins
á Ólympíuleikunum í
Ríó.
21.31 Sjónvarpsleikhúsið
(1:3) (Playhouse
Present)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Mundu mig (3:3)
(Remember Me)
23.15 ÓL 2016: Frjálsar
íþróttir B
01.55 Dagskrárlok
07:00 The Simpsons
(8:22)
07:25 Ærlslagangur
Kalla kanínu og
félaga
07:50 The Middle (13:24)
08:15 Mike and Molly
(19:22)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (42:50)
10:15 Junior Masterchef
Australia (22:22)
11:05 Suits (9:16)
11:50 Empire (2:12)
12:35 Nágrannar
13:00 The X Factor UK
15:10 Fresh Off the Boat
(3:13)
15:40 Nashville (8:22)
16:25 Nashville (9:22)
17:15 The New Girl (7:22)
17:40 Bold and the
Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:15 Friends (20:24)
19:40 2 Broke Girls (8:22)
20:00 Vice Principals
(4:9)
20:35 Exodus: Our
Journey to Europe
(2:3)
21:20 Rush Hour (10:13)
22:00 Murder In The
First (1:10)
22:45 Outsiders 7,6
(11:13) Hörku-
spennandi þættir
sem fjalla um Farrell
klanið sem er eins
konar utangarðsfólk
sem lifir eftir eigin
reglum hátt uppi í
Appalachia-fjöllum
langt frá manna-
byggð og ákveðin
dulúð hvílir yfir.
Þegar ógn steðjar
að heimakynnum
þeirra standa þau
þétt saman og
svífast einskis til
þess að standa vörð
um þau og þeirra
lífsstíl.
23:30 Last Week
Tonight With John
Oliver (21:30)
00:00 Mistresses (7:13)
00:45 Bones (10:22)
01:30 Orange is the New
Black (8:13)
02:30 Annabelle
04:05 Spring Break-
down
05:25 Public Morals (7:10)
06:05 Legends (1:10)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rules of
Engagement (2:13)
08:20 Dr. Phil
09:00 Kitchen Night-
mares (2:10)
09:45 Got to Dance (19:20)
10:35 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Angel From Hell
(9:13)
13:55 Top Chef (16:18)
14:40 Melrose Place (14:18)
15:25 Telenovela (8:11)
15:50 Survivor (7:15)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (9:25)
19:00 King of Queens
(20:25)
19:25 How I Met Your
Mother (3:24)
19:50 The Odd Couple
(4:13)
20:15 Crazy Ex-Girlfri-
end (8:18)
21:00 Rosewood 6,3
(8:22) Bandarísk
þáttaröð um
dr. Beaumont
Rosewood Jr.
sjálfsætt starfandi
meinatækni sem
rannsakar morðmál
í Miami. Hann
rekur sína eigin
rannsóknarstofu og
notar nýjustu tækni
til að aðstoða sig
við að lesa í líkin og
finna vísbendingar
um dánarorsök
sem aðrir sjá ekki.
Aðalhlutverkin leika
Morris Chestnut og
Jaina Lee Ortiz.
21:45 Minority Report
(9:10)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 Swingtown (4:13)
00:35 Heartbeat (2:10)
01:20 Queen of the
South (1:13)
02:05 Rosewood (8:22)
02:50 Minority Report
(9:10)
03:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:15 The Late Late
Show with James
Corden
04:55 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
F
áir rithöfundar njóta meiri
velgengni en bandaríski
spennusagnahöfundurinn
James Patterson. Hann er
orðinn 69 ára og hefur á ferl
inum selt rúmlega 350 milljónir ein
taka af bókum sínum. Áður en fyrsta
bók hans kom út árið 1976 höfðu
þrjátíu bókaforlög hafnað handrit
um hans.
Í nýlegu viðtal við Sunday Times
segir Patterson frá erfiðum árum
þegar ástkona hans greindist með
heilaæxli. Þau voru saman í fimm ár
og í tvö og hálft ár var hún dauðveik.
„Eftir að hún veiktist gat ég ekki skrif
að,“ segir Patterson. „Ég grét á hverj
um degi í tvö og hálft ár og í ár eftir
að hún lést.“ Patterson gekk seinna
í hjónaband, þá 49 ára, og á einn
son með konu sinni. Hann segir þau
hjón mjög náin. „Ég segi syni mínum
að við séum vön að haldast í hendur
þegar við leggjumst til svefns.“
Patterson segir velgengnina ekki
hafa breytt sér en hann gefur stóran
hluta af tekjum sínum til góðgerðar
mála. „Mér líður vel í eigin skinni, ég
vildi að það hefði verið þannig áður,“
segir hann. Patterson kvartar helst
undan því að geta ekki lengur lesið
jafn mikið og áður en hann var van
ur að lesa fimm bækur á viku. Hann
situr við skriftir flesta daga og fær
ótal hugmyndir en hefur ekki tíma
til að vinna úr þeim öllum sjálfur og
starfar því oft með öðrum höfund
um. Þekktasta sköpunarverk Patter
son er lögreglumaðurinn Alex Cross.
Fjölmargar af bókum Patter son hafa
ratað á hvíta tjaldið eða orðið að
sjónvarpsþáttum. n
Metsöluhöfundur grét í rúm þrjú ár
James Patterson segir frá erfiðum tíma í lífi sínu
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is