Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2016, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2016, Qupperneq 26
Vikublað 16. –18. ágúst 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 16. ágúst Ný námskeið Hringsjá Náms- og starfsendurhæfing Frekari upplýsingar og skráning í síma 510 9380 eða á hringsja.is Er ekki kominn tími til að gera eitthvað Námskeið í ágúst og september 2016 • STYRKLEIKAR OG NÚVITUND - hefst 30. ágúst • ÚFF! ÚR FRESTUN Í FRAMKVÆMD - hefst 30. ágúst • MARKÞJÁLFUN - hefst 5. sept • SJÁLFSUMHYGGJA lærðu að þykja vænt um sjálfan þig - hefst 12. sept MINNISTÆKNI - hefst 19. sept SJÓNMÆLINGAR LINSUR • GLERAUGU Skólavörðustígur 2 • 101 Reykjavík Sími: 511 2500 • www.gleraugad.is 26 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 12.25 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir B 15.40 ÓL 2016: Saman- tekt e 16.10 Saga af strák (About a Boy) e 16.30 Sterkasti fatlaði maður heims e 17.00 ÓL 2016: Fimleikar Bein útsending frá einstökum áhöldum í fimleikum. B 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Áfram, konur! 6,8 (2:3) (Up the Women) Gaman- þáttaröð frá BBC um hóp súfragetta árið 1910 í Bretlandi. Frúin Margaret kynnist bylgju kven- réttinda í London og þegar hún snýr aftur í heimabæinn sinn fær hún vinkonurnar í saumaklúbbnum til að stofna hóp súfragetta með sér. Meðal leikenda: Jessica Hynes, Vicki Pepperdine og Emma Pierson. 20.10 Venjulegt brjálæði – Stóri vinningurinn (3:6) (Normal galskap) Norskur myndaflokkur þar sem fylgst er með venjulegu fólki sem er svo ástríðufullt í áhugamálum sínum að það liggur við brjálæði. Þáttastjórnandinn Are Sande Olsen tekur viðtöl við fólk með ótrúlegustu áhugamál og skoðar þau ofan í kjölinn. 20.50 Landakort (Þjóðar- réttur Íslendinga) 21.00 ÓL 2016: Saman- tekt Samantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í Ríó. 21.31 Sjónvarpsleikhúsið (1:3) (Playhouse Present) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Mundu mig (3:3) (Remember Me) 23.15 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir B 01.55 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons (8:22) 07:25 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 07:50 The Middle (13:24) 08:15 Mike and Molly (19:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (42:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (22:22) 11:05 Suits (9:16) 11:50 Empire (2:12) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK 15:10 Fresh Off the Boat (3:13) 15:40 Nashville (8:22) 16:25 Nashville (9:22) 17:15 The New Girl (7:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:15 Friends (20:24) 19:40 2 Broke Girls (8:22) 20:00 Vice Principals (4:9) 20:35 Exodus: Our Journey to Europe (2:3) 21:20 Rush Hour (10:13) 22:00 Murder In The First (1:10) 22:45 Outsiders 7,6 (11:13) Hörku- spennandi þættir sem fjalla um Farrell klanið sem er eins konar utangarðsfólk sem lifir eftir eigin reglum hátt uppi í Appalachia-fjöllum langt frá manna- byggð og ákveðin dulúð hvílir yfir. Þegar ógn steðjar að heimakynnum þeirra standa þau þétt saman og svífast einskis til þess að standa vörð um þau og þeirra lífsstíl. 23:30 Last Week Tonight With John Oliver (21:30) 00:00 Mistresses (7:13) 00:45 Bones (10:22) 01:30 Orange is the New Black (8:13) 02:30 Annabelle 04:05 Spring Break- down 05:25 Public Morals (7:10) 06:05 Legends (1:10) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (2:13) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Night- mares (2:10) 09:45 Got to Dance (19:20) 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Angel From Hell (9:13) 13:55 Top Chef (16:18) 14:40 Melrose Place (14:18) 15:25 Telenovela (8:11) 15:50 Survivor (7:15) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (9:25) 19:00 King of Queens (20:25) 19:25 How I Met Your Mother (3:24) 19:50 The Odd Couple (4:13) 20:15 Crazy Ex-Girlfri- end (8:18) 21:00 Rosewood 6,3 (8:22) Bandarísk þáttaröð um dr. Beaumont Rosewood Jr. sjálfsætt starfandi meinatækni sem rannsakar morðmál í Miami. Hann rekur sína eigin rannsóknarstofu og notar nýjustu tækni til að aðstoða sig við að lesa í líkin og finna vísbendingar um dánarorsök sem aðrir sjá ekki. Aðalhlutverkin leika Morris Chestnut og Jaina Lee Ortiz. 21:45 Minority Report (9:10) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Swingtown (4:13) 00:35 Heartbeat (2:10) 01:20 Queen of the South (1:13) 02:05 Rosewood (8:22) 02:50 Minority Report (9:10) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans F áir rithöfundar njóta meiri velgengni en bandaríski spennusagnahöfundurinn James Patterson. Hann er orðinn 69 ára og hefur á ferl­ inum selt rúmlega 350 milljónir ein­ taka af bókum sínum. Áður en fyrsta bók hans kom út árið 1976 höfðu þrjátíu bókaforlög hafnað handrit­ um hans. Í nýlegu viðtal við Sunday Times segir Patterson frá erfiðum árum þegar ástkona hans greindist með heilaæxli. Þau voru saman í fimm ár og í tvö og hálft ár var hún dauðveik. „Eftir að hún veiktist gat ég ekki skrif­ að,“ segir Patterson. „Ég grét á hverj­ um degi í tvö og hálft ár og í ár eftir að hún lést.“ Patterson gekk seinna í hjónaband, þá 49 ára, og á einn son með konu sinni. Hann segir þau hjón mjög náin. „Ég segi syni mínum að við séum vön að haldast í hendur þegar við leggjumst til svefns.“ Patterson segir velgengnina ekki hafa breytt sér en hann gefur stóran hluta af tekjum sínum til góðgerðar­ mála. „Mér líður vel í eigin skinni, ég vildi að það hefði verið þannig áður,“ segir hann. Patterson kvartar helst undan því að geta ekki lengur lesið jafn mikið og áður en hann var van­ ur að lesa fimm bækur á viku. Hann situr við skriftir flesta daga og fær ótal hugmyndir en hefur ekki tíma til að vinna úr þeim öllum sjálfur og starfar því oft með öðrum höfund­ um. Þekktasta sköpunarverk Patter­ son er lögreglumaðurinn Alex Cross. Fjölmargar af bókum Patter son hafa ratað á hvíta tjaldið eða orðið að sjónvarpsþáttum. n Metsöluhöfundur grét í rúm þrjú ár James Patterson segir frá erfiðum tíma í lífi sínu Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.