Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 20.–22. september 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 20. september Hentar vel í matargerð, ofan á brauð, til að poppa popp, í baksturinn, í þeytinginn, á húðina eða til inntöku. GlerborG Mörkinni 4, reykjavík | SíMi 565 0000 | www.GlerborG.iS 26 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 14.45 Poirot (3:4) 16.25 Táknmálsfréttir 16.35 Ísland - Skotland (Undankeppni EM kvenna í fótbolta) Bein útsending frá leik Íslands og Skotlands í undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta. 18.25 Hvergidrengir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Með okkar augum 20.45 Sjálfsskaði - hin duldu sár (Cutting - de oversete sår) Áhrifamikill heim- ildarþáttur um þá sláandi staðreynd að þriðji hver unglingur í dag hefur prófað eða stundar sjálfsskaða. Um er að ræða skurði sem unglingar veita sjálfum sér, t.d. með rakvélablöðum og eru sárin sum svo djúp að leita þarf læknis til að loka þeim. Í þættinum er leitað svara við því af hverju unglingar gera þetta og hvort þeir eru að fá þá hjálp sem þeir þurfa á að halda. 21.15 Innsæi (13:15) (Perception III) Ný þáttröð um Dr. Dani- el Pierce, sérvitran taugasérfræðin sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (5:6) (Line of Duty III) Þriðja þáttaröðin af þessum vinsæla spennumynda- flokki frá BBC um lögreglumanninn Martin sem ásamt samstarfskonu sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. Þættirnir hafa unnið til ýmissa verðlauna og endurtekið slegið áhorfsmet í heimalandi sínu Bretlandi. 23.20 Næturvörðurinn 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:25 Loonatics Unleashed 07:50 The Middle (15:24) 08:15 Mike & Molly (2:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Junior Masterchef Australia (5:16) 11:05 Suits (14:16) 11:50 Empire (6:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (3:18) 15:00 Fresh Off the Boat 15:25 Nashville (15:22) 16:05 Nashville (16:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls 19:40 Vice Principals 20:05 Major Crimes 20:50 The Path (2:10) 21:35 Underground (2:10) Magnaðir þættir sem gerast um miðja 19. öld og fjalla um hóp af þrælum sem áforma flótta frá plantekru í Georgíu og harðsvíruðum eiganda sínum. Þau kynnast afnáms- sinnum sem vilja aðstoða þá við flóttann og elta draum sinn um frelsi og betra líf en til þess þurfa þau að leggja allt í sölurnar og ferðast um á hættuslóðum. 22:20 Murder In The First (6:10) 23:05 Bones (14:22) 23:50 Orange is the New Black (13:13) 01:05 Getting On (5:6) 01:35 Legends (6:10) 02:20 100 Code (3:12) 03:05 Girls (3:10) Fjórða gamanþáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 03:35 Transparent (3:10) 04:05 Home Run 05:55 The Middle (15:24) 08:00 Black-ish (20:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (5:26) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Superstore (1:11) 13:55 Hotel Hell (3:8) 14:40 Philly (1:22) 15:25 Odd Mom Out 15:50 Survivor (12:15) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (19:23) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (14:24) 19:50 The Odd Couple 20:15 Crazy Ex- Girlfriend (13:18) 21:00 Rosewood (13:22) Bandarísk þáttaröð um dr. Beaumont Rosewood Jr. sjálfsætt starfandi meinatækni sem rannsakar morðmál í Miami. Hann rekur sína eigin rannsóknarstofu og notar nýjustu tækni til að aðstoða sig við að lesa í líkin og finna vísbendingar um dánarorsök sem aðrir sjá ekki. Aðalhlutverkin leika Morris Chestnut og Jaina Lee Ortiz. 21:45 Mr. Robot (4:10) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Swingtown (9:13) Ögrandi þáttaröð sem gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl tómstundar- iðja í rótgrónum úthverjum. 00:35 Sex & the City 01:00 Heartbeat (7:10) 01:45 Queen of the South (6:13) 02:30 Rosewood (13:22) 03:15 Mr. Robot (4:10) 04:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden C harmian Carr lést nýlega, 73 ára gömul. Hún varð fræg fyrir leik sinn í Sound of Music þar sem hún lék hina sextán ára gömlu Liesl, elsta barnið í stórum systkinahópi Trapp-barn- anna. Geraldine Chaplin, Patty Duke, Mia Farrow og Sharon Tate höfðu komið til greina í hlutverkið. Carr var tuttugu og eins árs þegar hún lék Liesl og söng lagið Sixteen Going on Seventeen. Hún lék einungis í einni kvikmynd eftir Sound of Music, Evening Primrose, þar sem hún lék á móti Anthony Perkins. Carr var eigandi félags sem tók að sér innanhússhönnun og meðal viðskiptavina hennar var Michael Jackson sem var mikill að- dáandi Sound of Music. Carr skrifaði tvær bækur, For- ever Liesl (2000), þar sem hún lýsti reynslu sinni við gerð Sound of Music, og Letters to Liesl (2001), þar sem hún sagði frá þeim þús- undum aðdáendabréfa sem henni höfðu borist frá því kvikmyndin var frumsýnd. Hún var iðin við að mæta á hina ýmsu viðburði sem tengdust myndinni. Árið 2010 var hún ásamt nokkrum meðleikurum sínum úr Sound of Music í þætti Oprah Winfrey til að minnast þess að fjörtíu og fimm ár voru liðin frá frumsýningu myndarinn- ar. Carr var tveggja barna móðir. Fylgikvillar vegna heilabilunar voru banamein hennar. Hinir fjölmörgu aðdáendur Sound of Music hafa minnst leikkonunnar á Twitter. Kym Karath, sem lék Gretl, yngsta barnið í Trapp-systkinahópnum, sagði á Twitter: „Í lífinu var hún eins og systir mín.“ n Heimurinn kveður Liesl Sjónvarp Símans Charmian Carr Aðdáendur Sound of Music minnast leikkonunnar sem heillaði þá. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.