Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Blaðsíða 36
Vikublað 20.–22. september 201628 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 22. september RÚV Stöð 2 17.10 Sjöundi áratug- urinn – Frelsis- gangan langa (4:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (91:300) 18.01 Eðlukrúttin (34:52) 18.12 Vinabær Danna tígurs (5:12) 18.25 Sanjay og Craig (20:20) 18.50 Krakkafréttir (12) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016: Leið- togaumræður 21.35 Ljósan (4:6) (The Delivery Man) Ný gamanþáttaröð um fyrrverandi lögreglumann sem ákveður að venda kvæði sínu í kross og gerast ljósmóðir. Eins og einhvern gæti grunað reynast fyrstu dagarnir í nýja starfinu honum erfiðir með dramat- ískum uppákomum og kaldhæðnum tilsvörum samferða- fólksins. Leikarar: Darren Boyd, Fay Ripley og Paddy McGuinness. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (2:23) (Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglu- manna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Dicte II (4:10) Dönsk sakamála- þáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árós- um. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.45 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (19:22) 07:25 Kalli kanína 07:50 Litlu Tommi og Jenni 08:10 The Middle (17:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (15:40) 10:45 Marry Me (8:18) 11:10 World's Strictest Parents (7:11) 12:15 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 My Best Friend's Wedding 14:45 St. Vincent 16:30 The Detour (2:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Undateable (4:13) 20:00 The New Girl 20:25 Masterchef USA (6:19) Matreiðslu- þáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokk- ar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýms- ar þrautir eru lagðar fram í eldamennsk- unni og þar reynir á hugmyndaflug, úr- ræði og færni þátt- takenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 21:05 NCIS (4:24) 21:50 StartUp (1:10) 22:35 Ballers (7:10) Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta með Dwayne The Rock Johnson í aðalhlut- verki. Þættirnir fjalla um hóp amerískra fótboltaleikara og þeirra fjölskyldur. 23:05 Rizzoli & Isles 23:50 The Tunnel (7:8) 00:40 The Third Eye 01:25 Aquarius (7:13) 02:10 Mission: Impossible - Ghost Protocol 04:20 NCIS: New Orleans 05:00 My Best Friend's Wedding 08:00 Black-ish (22:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (9:26) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Odd Mom Out 13:55 Survivor (13:15) 14:40 America's Funniest Home Videos (44:44) 15:05 The Bachelor 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (21:23) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (16:24) 19:50 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (10:13) Gaman- þáttaröð um nokkra vini sem eru nýút- skrifaðir úr háskóla og reyna að fóta sig í lífinu. Cooper og félagar hans eru frelsinu fegnir en lífið eftir skóla reynist flóknara en þeir héldu. Aðalhlutverkin leika Jack Cutmore-Scott, Justin Bartha, Meaghan Rath, James Earl, Charlie Saxton og Maureen Sebastian. 20:15 Girlfriends' Guide to Divorce (6:13) 21:00 BrainDead (11:13) Bandarísk þáttaröð um ungan starfs- mann í bandaríska þinghúsinu sem kemst að því að ekki er allt með felldu á þinginu. 21:45 Zoo (10:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (2:24) 00:35 Sex & the City 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (23:23) 01:45 American Gothic 02:30 BrainDead (11:13) 03:15 Zoo (10:13) 04:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans Á norrænni sjónvarpsstöð, sem ég man ekki heiti á, var bein útsending frá Emmy- verðlaunahátíðinni. Þetta var seint um kvöld og ég hafði ekki þrek til að horfa lengi frameftir en sá þó þegar Tom Hiddleston, aðalleikarinn í Nætur- verðinum, tilkynnti að leikstjóri þáttanna Susanne Bier hlyti verð- launin sem besti leikstjórinn. Þess- ir góðu samstarfsmenn féllu síðan í faðma á sviðinu. Bier á verðlaun- in sannarlega skilið og reyndar hefðu þættirnir átt að fá fleiri verð- laun, en Ameríkanar horfa yfirleitt fyrst og fremst á heimamarkaðinn við verðlaunaveitingar. Hinir vinsælu þættir Game of Thrones fengu 12 Emmy-verð- laun og slógu um leið metið sem Frasier hafði átt. Frasier hlaut alls 37 Emmy-verðlaun þann tíma sem þættirnir voru fram- leiddir, en Game of Thrones hafa alls fengið 38 verðlaun. Ég viðurkenni að ég er súr yfir því að Game of Thrones hafi unnið Frasier sem var mitt uppáhald í mörg ár. Game of Thrones eru mjög sennilega þættir sem maður þarf að horfa á frá byrjun og þeir sem það hafa gert segja þá ávana- bindandi. Ég reyndi einu sinni að horfa á þátt en gafst upp því ég botnaði ekkert í atburðarásinni. Sennilega er maður að missa af miklu, allavega fullyrða aðdáend- ur þáttanna að þeir séu stórkost- legir. Mér hefur nokkrum sinnum verið sagt að hluti af aðdráttarafli þáttanna sé að þar deyi persónur mjög óvænt og oft þær sem áhorf- endum hafi þótt vænst um. Yfir- lýsingar eins og þessar eru ekki til að hvetja mig til áhorfs. Þegar uppáhaldspersónur mínar deyja á sjónvarpsskjánum þá tekur mig margar vikur að jafna mig. Hefði ég horft á Game of Thrones frá byrjun fengi ég sennilega tauga- áfall með reglulegu millibili. Hin öfluga Maggie Smith fékk verðlaun fyrir leik sinn í Down- ton Abbey. Hún var mikil gersemi í þeim þáttum og persóna henn- ar, Violet Crawley, er með eftir- minnilegri kvenpersónum í sjón- varpsþáttagerð síðari ára. Þetta er í þriðja sinn sem Maggie Smith hlýt- ur Emmy fyrir þetta hlutverk sitt. Hún hefur aldrei verið viðstödd til að veita verðlaununum við- töku. Sennilega er hún búin að fá svo mörg verðlaun á sínum langa ferli að hún nennir ekki að ferð- ast milli landa á gamals aldri til að ná í enn ein. Jimmy Kimmel gant- aðist með fjarveru leikkonunnar og sagði: „Hvað er að okkur, af hverju erum við ítrekað að tilnefna þessa konu?“ Þegar tilkynnt var að Smith hefði unnið verðlaunin tók Kimmel við verðlaunagripnum og flutti hinni fjarstöddu leikkonu þessi skilaboð: „Maggie, ef þú vilt fá styttuna þá verður hún í tapað- fundið.“ Ekki var mikið af verðlauna- höfum á þessari hátíð sem ég hélt með. En það nægði mér líka alveg að mínar konur, Susanne Bier og Maggie Smith, unnu til verðlauna. n Met slegið á Emmy-hátíð Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Susanne Bier Hreppti Emmy fyrir frábæra leikstjórn á Næturverðinum. Maggie Smith Violet Crawley var sko ekkert blávatn!„Bier á verðlaunin sannarlega skilið og reyndar hefðu þættirnir átt að fá fleiri verðlaun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.