Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 25.–27. október 2016
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 25. október
Nú er tími
haust-
laukanna
Frábært úrval af
gæða blómlaukum og
hvítlauksútsæði frá
Nelson Garden.
HÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍK / SÍMI 587 2222 / litlagardbudin.is / Við erum á Facebook
Frír flutningur innanlands
ef pantað er fyrir 3.900 kr.
viltu
upplifa!?
Hafðu samband
( 899 7748
info@HotelvatnsHolt.is
Nýr veitingastaður þar sem allir sitja í myrkri að
snæðingi og þjónað til borðs með nætursjónauka.
Þetta er óvissuferð frá upphafi til enda!
26 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
16.50 Alþingiskosningar
2016: Kynning á
framboði
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (154)
18.01 Hopp og hí
Sessamí (14:26)
18.25 Hvergidrengir
18.50 Krakkafréttir (30)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Alþingiskosningar
2016 (9:10)
20.40 Með okkar augum
(6:6) Ný þáttaröð af
þessum sívinsælu
þáttum þar sem
dagskrárgerðarfólk
með þroskahöml-
un varpar ljósi á
hina ýmsu þætti
samfélagsins á
skemmtilegan og
einstakan hátt.
Þættirnir hafa hlotið
fjölda verðlauna og
tilnefninga.
21.15 Áttundi áratugur-
inn – Friður með
sæmd (3:8) (The
Seventies) Heim-
ildarþáttaröð sem
tekur upp þráðinn
þar sem þáttaröðinn
Sjöundi áratugurinn
endaði. Þáttaröðin
fjallar um afdrifaríka
atrburði sem
gerðust á áttunda
áratugnum s.s. Wa-
tergate-hneykslið,
írönsku gíslatökuna,
kynjabyltinguna,
byltingarkennda
tónlist og stigvax-
andi ógn hryðju-
verka á heimsvísu.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Foster læknir (1:5)
(Doctor Foster)
Bresk dramaþátta-
röð í fimm hlutum
frá BBC. Læknirinn
Gemma Foster er
hamingjusamlega
gift en einn daginn
finnur hún ljósan
lokk á trefli eigin-
mannsins. Fljótt
byrjar Gemmu að
gruna að eiginmað-
urinn sé henni ótrúr
og er hún staðráðin
í að komast að hinu
sanna í málinu.
23.15 Alþingiskosningar
2016: Kynning á
framboði
23.25 Alþingiskosningar
2016 (9:10)
00.25 Dagskrárlok (38)
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (6:22)
07:25 Loonatics Unle-
ashed
07:50 The Middle (17:24)
08:15 Mike & Molly (7:22)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 Junior Masterchef
Australia (10:16)
10:25 The Doctors (2:50)
11:05 Empire (11:12)
11:50 Suits (3:16)
12:35 Nágrannar
13:00 Britain's Got
Talent (8:18)
15:45 Bold and the
Beautiful
16:10 Save With Jamie
16:55 Fresh Off the Boat
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:10 X16 - Reykjavíkur-
kjördæmin bæði
20:10 2 Broke Girls
20:30 Major Crimes (9:23)
Fjórða þáttaröðin af
þessum hörku-
spennandi þáttum
sem fjalla um lög-
reglukonuna Sharon
Raydor sem er ráðin
til að leiða sérstaka
morðrannsóknadeild
innan hinnar harðsvír-
uðu lögreglu í Los
Angeles. Sharon tók
við af hinni sérvitru
Brendu Leigh John-
son en þættirnir eru
sjálfstætt framhald
af hinum vinsælu
þáttum Closer.
21:15 The Path (7:10)
Dramatískir þættir
með Aaron Paul
(Breaking Bad)
í hlutverki Eddie
Lane sem hrífst
með kenningum
sértrúarsöfnuðar
eftir heimsókn á
miðstöð þeirra,
skömmu síðar snýst
veröld hans á hvolf
og hann stendur
frammi fyrir erfiðum
ákvörðunum.
22:00 Underground
22:45 Last Week Tonight
23:15 Grey's Anatomy
00:00 Divorce (2:10)
00:25 Bones (19:22)
01:10 Nashville (4:22)
01:55 Girls (8:10)
02:25 100 Code (8:12)
03:10 Transparent (8:10)
03:40 Nurse 3D
05:05 First Response
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 The Millers (7:23)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Biggest Loser
10:30 Pepsi MAX tónlist
13:20 Dr. Phil
14:00 Superstore (6:11)
14:20 Hotel Hell (8:8)
15:05 Life In Pieces
15:25 Odd Mom Out
15:50 Survivor (2:15)
16:35 The Tonight Show
17:15 The Late Late Show
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (15:26)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (1:24)
19:50 Younger (1:12)
20:15 Crazy Ex-Girlfriend
(18:18) Skemmti-
leg og óvenjuleg
þáttaröð þar sem
söngur kemur mikið
við sögu. Hún fjallar
um unga konu sem
leggur allt í sölurnar
í leit að stóru ástinni
og brest í söng
þegar draumórarnir
taka völdin. Hún elt-
ir gamlan kærasta
til smábæjar í
Kaliforníu en eina
vandamálið er að
hann er lofaður
annarri stúlku.
21:00 Code Black (2:13)
Dramatísk þáttaröð
sem gerist á bráða-
móttöku sjúkrahúss
í Los Angeles, þar
sem læknar, hjúkr-
unarfræðingar og
læknanemar leggja
allt í sölurnar til að
bjarga mannslífum.
21:45 Mr. Robot (9:10)
Bandarísk verð-
launaþáttaröð um
ungan tölvuhakkara
sem þjáist af félags-
fælni og þunglyndi.
Hann gengur til liðs
við hóp hakkara
sem freistar þess að
breyta heiminum
með tölvuárás á
stórfyrirtæki.
22:30 The Tonight Show
23:10 The Late Late
Show
23:50 CSI: Cyber (1:18)
00:35 Sex & the City
01:00 Chicago Med
01:45 Queen of the
South (11:13)
02:30 Code Black (2:13)
03:15 Mr. Robot (9:10)
04:00 The Tonight Show
04:40 The Late Late Show
05:20 Pepsi MAX tónlist
Í
talski leikstjórinn og leikarinn
Roberto Benigni fer fögrum
orðum um Barack Obama eftir
heimsókn í Hvíta húsið þar sem
hann sat hann kvöldverð ásamt
nokkrum öðrum þekktum Ítölum.
Benigni er leikstjóri hinnar
þekktu kvikmyndar La vite
e bella, en hann hlaut
Óskarsverðlaun fyrir leik
sinn í myndinni, sem
var einnig valin besta er
lenda mynd ársins. Ben
igni segir að Obama hafi í
ræðu í Hvíta húsinu lýst yfir
hrifningu sinni á myndinni.
Hann segir einnig að hann muni
aldrei gleyma því þegar Obama
gekk til hans og faðmaði hann.
„Obama forseti er einn merkileg
asti persónuleiki okkar tíma og
það sama má segja um Michelle.
Enginn annar forseti kemur í stað
inn fyrir hann,“ sagði Benigni.
Benigni hefur ekki leikstýrt kvik
mynd í ellefu ár og þær mynd
ir sem hann gerði á eftir La vite e
bella hlutu engar sérstakar viðtök
ur. Síðustu tíu árin hefur hann aðal
lega komið fram á sviði og í sjón
varpi. Hann er að skrifa handrit að
gaman mynd. n
Benigni í Hvíta húsinu Sjónvarp Símans
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Roberto Benigni