Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 25.–27. október 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 25. október Nú er tími haust- laukanna Frábært úrval af gæða blómlaukum og hvítlauksútsæði frá Nelson Garden. HÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍK / SÍMI 587 2222 / litlagardbudin.is / Við erum á Facebook Frír flutningur innanlands ef pantað er fyrir 3.900 kr. viltu upplifa!? Hafðu samband ( 899 7748 info@HotelvatnsHolt.is Nýr veitingastaður þar sem allir sitja í myrkri að snæðingi og þjónað til borðs með nætursjónauka. Þetta er óvissuferð frá upphafi til enda! 26 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.50 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (154) 18.01 Hopp og hí Sessamí (14:26) 18.25 Hvergidrengir 18.50 Krakkafréttir (30) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 (9:10) 20.40 Með okkar augum (6:6) Ný þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum þar sem dagskrárgerðarfólk með þroskahöml- un varpar ljósi á hina ýmsu þætti samfélagsins á skemmtilegan og einstakan hátt. Þættirnir hafa hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga. 21.15 Áttundi áratugur- inn – Friður með sæmd (3:8) (The Seventies) Heim- ildarþáttaröð sem tekur upp þráðinn þar sem þáttaröðinn Sjöundi áratugurinn endaði. Þáttaröðin fjallar um afdrifaríka atrburði sem gerðust á áttunda áratugnum s.s. Wa- tergate-hneykslið, írönsku gíslatökuna, kynjabyltinguna, byltingarkennda tónlist og stigvax- andi ógn hryðju- verka á heimsvísu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Foster læknir (1:5) (Doctor Foster) Bresk dramaþátta- röð í fimm hlutum frá BBC. Læknirinn Gemma Foster er hamingjusamlega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eigin- mannsins. Fljótt byrjar Gemmu að gruna að eiginmað- urinn sé henni ótrúr og er hún staðráðin í að komast að hinu sanna í málinu. 23.15 Alþingiskosningar 2016: Kynning á framboði 23.25 Alþingiskosningar 2016 (9:10) 00.25 Dagskrárlok (38) 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (6:22) 07:25 Loonatics Unle- ashed 07:50 The Middle (17:24) 08:15 Mike & Molly (7:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Junior Masterchef Australia (10:16) 10:25 The Doctors (2:50) 11:05 Empire (11:12) 11:50 Suits (3:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (8:18) 15:45 Bold and the Beautiful 16:10 Save With Jamie 16:55 Fresh Off the Boat 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:10 X16 - Reykjavíkur- kjördæmin bæði 20:10 2 Broke Girls 20:30 Major Crimes (9:23) Fjórða þáttaröðin af þessum hörku- spennandi þáttum sem fjalla um lög- reglukonuna Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvír- uðu lögreglu í Los Angeles. Sharon tók við af hinni sérvitru Brendu Leigh John- son en þættirnir eru sjálfstætt framhald af hinum vinsælu þáttum Closer. 21:15 The Path (7:10) Dramatískir þættir með Aaron Paul (Breaking Bad) í hlutverki Eddie Lane sem hrífst með kenningum sértrúarsöfnuðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra, skömmu síðar snýst veröld hans á hvolf og hann stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. 22:00 Underground 22:45 Last Week Tonight 23:15 Grey's Anatomy 00:00 Divorce (2:10) 00:25 Bones (19:22) 01:10 Nashville (4:22) 01:55 Girls (8:10) 02:25 100 Code (8:12) 03:10 Transparent (8:10) 03:40 Nurse 3D 05:05 First Response 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The Millers (7:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Superstore (6:11) 14:20 Hotel Hell (8:8) 15:05 Life In Pieces 15:25 Odd Mom Out 15:50 Survivor (2:15) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (15:26) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (1:24) 19:50 Younger (1:12) 20:15 Crazy Ex-Girlfriend (18:18) Skemmti- leg og óvenjuleg þáttaröð þar sem söngur kemur mikið við sögu. Hún fjallar um unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni og brest í söng þegar draumórarnir taka völdin. Hún elt- ir gamlan kærasta til smábæjar í Kaliforníu en eina vandamálið er að hann er lofaður annarri stúlku. 21:00 Code Black (2:13) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21:45 Mr. Robot (9:10) Bandarísk verð- launaþáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félags- fælni og þunglyndi. Hann gengur til liðs við hóp hakkara sem freistar þess að breyta heiminum með tölvuárás á stórfyrirtæki. 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 CSI: Cyber (1:18) 00:35 Sex & the City 01:00 Chicago Med 01:45 Queen of the South (11:13) 02:30 Code Black (2:13) 03:15 Mr. Robot (9:10) 04:00 The Tonight Show 04:40 The Late Late Show 05:20 Pepsi MAX tónlist Í talski leikstjórinn og leikarinn Roberto Benigni fer fögrum orðum um Barack Obama eftir heimsókn í Hvíta húsið þar sem hann sat hann kvöldverð ásamt nokkrum öðrum þekktum Ítölum. Benigni er leikstjóri hinnar þekktu kvikmyndar La vite e bella, en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni, sem var einnig valin besta er­ lenda mynd ársins. Ben­ igni segir að Obama hafi í ræðu í Hvíta húsinu lýst yfir hrifningu sinni á myndinni. Hann segir einnig að hann muni aldrei gleyma því þegar Obama gekk til hans og faðmaði hann. „Obama forseti er einn merkileg­ asti persónuleiki okkar tíma og það sama má segja um Michelle. Enginn annar forseti kemur í stað­ inn fyrir hann,“ sagði Benigni. Benigni hefur ekki leikstýrt kvik­ mynd í ellefu ár og þær mynd­ ir sem hann gerði á eftir La vite e bella hlutu engar sérstakar viðtök­ ur. Síðustu tíu árin hefur hann aðal­ lega komið fram á sviði og í sjón­ varpi. Hann er að skrifa handrit að gaman mynd. n Benigni í Hvíta húsinu Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Roberto Benigni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.