Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Page 36
Vikublað 25.–27. október 201628 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 27. október Kjöreign ehf - Ármúla 21 - 108 Reykjavík Sími: 533-4040 - www.kjoreign.is Dan Wiium Hdl, lögg. fasteignasali, Sími 896-4013 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími 896-4090 Þórarinn Friðriksson Lögg. fasteignasali, sími 844-6353 Rakel Salóme Eydal Skjalagerð Sigurbjörn Skarphéðinsson Lögg. fasteignasali, skjalagerð Kjöreign fasteignasala – traust og örugg þjónusta í 40 ár Ásta María Benónýsdóttir Fjármál RÚV Stöð 2 17.10 Sjöundi áratugur- inn – Tímarnir líða og breytast (9:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (155) 18.01 Stundin okkar 18.26 Eðlukrúttin (38:52) 18.37 Vinabær Danna tígurs (9:12) 18.50 Krakkafréttir (32) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 (10:10) 20.40 Ljósan (6:6) (The Delivery Man) Ný gamanþáttaröð um fyrrverandi lögreglumann sem ákveður að venda kvæði sínu í kross og gerast ljósmóðir. Eins og einhvern gæti grunað reynast fyrstu dagarnir í nýja starfinu honum erfiðir með dramat- ískum uppákomum og kaldhæðnum tilsvörum samferða- fólksins. 21.10 Vammlaus (7:8) (No Offence) Bresk þáttaröð um lögreglumenn sem velta því fyrir sér hvers þeir eiga að gjalda að vinna í verstu fátækrahverfum Manchesterborgar. Það virðist vera ógjörningur að halda uppi lögum og reglu í þessum hluta borgarinnar en yfirmaður þeirra Vivienne Deering stappar stáli í undirmennina og fullvissar þá um mikilvægi starfsins. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (4:23)(Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglu- manna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Dicte II (9:10) 23.50 Alþingiskosn- ingar 2016 (10:10) 00.50 Dagskrárlok (40) 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (7:25) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (19:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 The World's Strictest Parents 11:20 Jamie's 30 Minute Meals (20:40) 11:45 Marry Me (13:18) 12:10 Léttir sprettir (1:0) 12:35 Nágrannar 13:00 500 Days Of Summer 14:35 Cheaper by the Dozen 16:15 Ég og 70 mínútur 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:10 X16 - landið allt 20:10 Masterchef USA 20:55 NCIS (9:24) 21:40 The Blacklist (5:23) Fjórða spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfir- völdum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverka- manna. 22:25 StartUp (6:10) Nýir og magnaðir þættir með Martin Freem- an og Adam Brody í aðalhlutverkum um bankastarfsmann, foringja skipulagðr- ar glæpastarfsemis og tölvuþrjót sem snúa bökum saman og freista þess að reka fyrirtæki með órekjanlegum og illa fengnum peningum. 23:10 Borgarstjórinn 23:40 Rizzoli & Isles 00:25 Gåsmamman 01:10 Aquarius (10:13) 01:55 A Haunted House 03:20 Kept Woman 04:50 500 Days Of Summer 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The Millers (9:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (31:38) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Odd Mom Out 14:20 Survivor (3:15) 15:05 The Voice Ísland 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (17:26) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (3:24) 19:50 Speechless (2:13) 20:15 Girlfriends' Guide to Divorce (11:13) 21:00 This is Us (3:13) Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem allir tengjast traustum böndum. Þetta er þáttaröð sem kemur skemmtilega á óvart. 21:45 MacGyver (2:22) Spennuþáttur um hinn unga og úrræðagóða Angus 'Mac' MacGyver sem starfar fyrir banda- rísk yfirvöld og notar óhefðbundnar aðferðir og víðtæka þekkingu til að bjarga mannslífum. 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 24 (7:24) Spennu- þáttur um Jack Bauer og félaga hans sem berjast við hryðjuverkamenn. 00:35 Sex & the City (5:18) Bráðskemmti- leg þáttaröð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúf- anlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (5:23) 01:45 Secrets and Lies 02:30 This is Us (3:13) 03:15 MacGyver (2:22) 04:00 The Tonight Show 04:40 The Late Late Show 05:20 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans Þ að er lágmarkskrafa að leikarar sem leika sömu sjónvarpspersónuna nokk­ ur ár í röð skilji við hana á sómasamlegan hátt. Mikill misbrestur er á þessu. Fremur ný­ legt dæmi er Dan Stevens sem lék Matthew í Downton Abbey. Hann var farinn að þrá að gera eitthvað annað og sagði skilið við þættina með þeim afleiðingum að persóna hans dó í hörmulegu bílslysi. Eftir það hef ég nokkrum sinnum séð Dan Stevens bregða fyrir í kvik­ myndum og sjónvarpsþáttum og sendi honum ætíð kuldalegt augnaráð. Hann hefði vel getað leikið í Downton í nokkur misseri enn í staðinn fyrir að gera eigin­ konu sína Mary að ekkju og ný­ fæddan son sinn föðurlausan. En hann kaus að sýna ábyrgðarleysi. Ég hef aldrei getað horft á endursýningar á Staupasteini (Cheers) jafn skemmtilegir og þeir þættir voru. Shelley Long, sem lék Díönu, þráði að verða kvik­ myndastjarna og hætti í þáttun­ um. Hún sló reyndar aldrei eftir­ minnilega í gegn á hvíta tjaldinu, þannig að hún hefði betur haldið sig við þættina. Aðalpersónurnar Díana og Sam náðu aldrei saman og þar er Long um að kenna. Hún sveik aðdáendur þáttanna mjög illilega og það er enn munað. Eins og kunnugt er þá er George Clooney einstakur maður, fallegur, gáfaður, góður og skemmtilegur. Hann skildi við Bráðavaktina (ER) með sóma en þar lék hann barna­ lækninn Ross. Clooney gerði þá kröfu áður en hann hætti í þátt­ unum að Ross og hjúkrunarkonan Carol næðu saman. Með þessu sýndi hann ábyrgð og festu og brást ekki aðdáendum sínum, ólíkt mörgum öðrum leikurum sem láta sér á sama standa um örlög sjón­ varpspersóna sinna. Mikill sóma­ maður hann Clooney minn! n Clooney brást ekki Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Leikarar geta ekki horfið af skjánum eins og ekkert sé Staupasteinn Aðalpersónur sem náðu ekki saman. Dan Stevens Matthew dó. „Eins og kunnugt er þá er George Clooney einstakur maður, fallegur, gáfaður, góður og skemmtilegur. Ástin sigraði Ross og Carol náðu saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.