Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2016, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2016, Blaðsíða 28
Vikublað 6.–8. desember 201628 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 8. desember » Loftsíur » Smurolíusíur » Eldsneytissíur » Kælivatnssíur » Glussasíur Túrbínur Bætir ehf. býður upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir túrbína. Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík Viðgerða- og varahlutaþjónusta í yfir 30 ár Bætir ehf hefur í rúm 30 ár boðið uppá alhliða viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir breiðann hóp viðskiptavina. Við þjónustum og útvegum varahluti í flestar tegundir dísilvéla og höfum mikla reynslu í ZF og Twin Disc gírum. Bætir ehf hefur um árabil boðið uppá há gæða varahluti, frá framleiðendum á borð við IPD og Interstate Mcbee, sem henta m.a. í vélar frá: Caterpillar® Cummins® Detroit Diesel® Nöfn vélaframleiðenda eru hér aðeins til upplýsinga og eru vörumerkin eign hvers framleiðanda. Cat® og Caterpillar® eru skrásett vörumerki í eigu Caterpillar Inc. Cummins® er skrásett vörumerki í eigu Cummins Engine Company. Detroit Diesel® er skráett vörumerki í eigu Detroit Diesel Corporation. RÚV Stöð 2 15.30 Eldsmiðjan (2:3) 16.15 Stóra sviðið (3:5) 16.50 Last Tango in Halifax (5:6) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 KrakkaRÚV (191) 17.51 Jóladagatalið - Sáttmálinn (8:24) 18.15 Jóladagatalið - Leyndarmál Absa- lons (8:24) 18.50 Krakkafréttir (55) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Reimleikar (6:6) 20.35 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine-Nine III) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 21.00 Versalir (5:10) (Versailles) Ný frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. Árið 1667 er Lúðvík konungur 28 ára gamall og loks orðinn einráður. Í von um að koma í veg fyrir uppreisn yfirstéttarinnar fyr- irskipar hann að láta byggja glæsilegustu höll heims, Versali. Aðalhlutverk: George Blagden, Al- exander Vlahon og Tygh Runyan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluvaktin (10:23) (Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglu- manna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Baráttan um þunga vatnið (5:6) (Kampen om tungtvannet) 23.55 Kastljós 00.20 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 08:10 The Middle (1:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (26:40) 10:45 The World's Strictest Parents 11:45 The Goldbergs 12:10 Léttir sprettir (7:0) 12:35 Nágrannar 13:00 The Trials of Cate McCall 14:30 Away & Back 16:05 Multiple Birth Wards (1:2) 16:50 Jóladagatal Afa 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (2:24) 19:45 Jamie's Cracking Christmas 20:35 Masterchef USA 21:20 Lethal Weapon (2:18) Spennandi framhaldsþáttur sem byggður er á hinum vinsælu Lethal Weapons myndum sem slógu rækilega í gegn á níunda og tíunda áratugnum og fjalla um þá Martin Riggs og Roger Murtaugh. Tveir ólíkir lögreglu- menn í lífi og starfi, annar varkár og fer með gát að öllu en hinn lifir lífinu á ystu nöf ná að vinna saman með einstökum árangri. 22:05 Murder (2:4) Bresk sakamálaþáttaröð í fjórum hlutum. Í hverjum hluta er fjallað um sama málið en frá ólíkum sjónarhornum. Með hverri sögunni færum við þó nær sannleikanum. 23:05 High Maintenance 23:35 Borgarstjórinn 00:05 Gåsmamman 00:50 The Young Pope 01:35 Banshee (3:10) 02:25 Banshee (4:10) 03:15 Person of Interest 04:00 The Fantastic Four 06:59 Jóladagatal Afa 08:00 America's Funniest Home Videos (2:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (24:39) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Síminn og Spotify 13:20 Dr. Phil 14:00 American Housewife (2:13) 14:20 Survivor (9:15) 15:05 The Voice Ísland 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (7:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (19:22) 19:50 The Odd Couple 20:15 Man With a Plan 20:35 Speechless (7:13) 21:00 This is Us (9:13) Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem allir tengjast traust- um böndum. 21:45 MacGyver (8:22) Spennuþáttur um hinn unga og úrræðagóða Angus 'Mac' MacGyver sem starfar fyrir banda- rísk yfirvöld og notar óhefðbundnar aðferðir og víðtæka þekkingu til að bjarga mannslífum. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (13:24) 00:35 Sex & the City 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (11:23) 01:45 Secrets and Lies 02:30 This is Us (9:13) 03:15 MacGyver (8:22) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans E r ég ein um það að þykja Neil Dudgeon ómögulegur Barnaby lögreglufulltrúi? Ég gaf honum tækifæri til að sanna sig í hlutverkinu og bauð hann velkominn inn í mitt hús en hann var furðu fljótur að bregðast vonum mínum og væntingum. Það er eins og hann nenni ekki að leggja nokkuð á sig í hlutverkinu og er stirður og ósannfærandi. Svo vottar ekki fyrir persónutöfrum. Það er mjög erfitt að kunna vel við hann. Ég spyr mig hvort hann geti enst í hlutverkinu. En kannski finnst öðrum þetta allt í lagi. John Nettles var og er hinn raunverulegi Barnaby lögreglu- fulltrúi. Bauð af sér góðan þokka, var hæfilega ákveðinn og með mikla persónutöfra og góða rödd. Ég sakna hans sárt úr þessum þáttum. Það er smá sárabót að honum brá fyrir í annarri þáttaröð- inni af Poldark og þar var prýði að honum, eins og alltaf. Mikill fyrir- myndarleikari þessi góði maður. Reyndar skil ég ekki af hverju Nettles hélt ekki bara áfram að leika Barnaby. Hann er víst orðinn rúmlega sjötugur en það er enginn aldur fyrir nútímamann. Clint Eastwood spriklar til dæmis af fjöri á níræðisaldri og minnir okkur á að aldur er hugarástand. Ef maður lifir lífinu lifandi þá finnst manni maður ekki vera gamall og getur gert svo fjarska margt sem æsku- dýrkendur halda að gamlingjar geti ekki gert. Reyndar má hrósa framleið- endum Midsomer Murder fyrir að hafa ekki látið Tom Barnaby (John Nettles) deyja heldur létu þeir hann setjast í helgan stein og kölluðu til frænda hans John Barnaby (Neil Dudgeon) sem nú leysir morð málin. Í hinu litla samfélagi í Midsomer er nefnilega haldið áfram að drepa. Yfir leitt eru þrjú morð í hverj- um þætti, sem mér finnst fremur hressandi. Það verður eitthvað að gerast í glæpaþáttum. Ég ætla ekki að gefast upp á Neil Dudgeon alveg strax. Hann er samt á góðri leið með að koma sér út úr húsi. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Ómögulegur Barnaby John Nettles er sárt saknað Neil Dudgeon Stirður og sjarma- laus Barnaby. „Reyndar skil ég ekki af hverju Nettles hélt ekki bara áfram að leika Barnaby. John Nettles Hinn eini sanni Barnaby.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.