Fréttablaðið - 12.05.2017, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 12.05.2017, Blaðsíða 33
Foreldrar ræða mikið um börn sín og tölvunotkun. Ný bandarísk rannsókn sýnir að ungt barn sem situr mikið fyrir framan snjalltæki byrjar mun seinna að tala en barn sem er lítið með skjáinn fyrir framan sig. „Auðveld snjalltæki eru alls staðar í dag,“ segir Catherine Birken barnalæknir og einn rannsakenda í viðtali við CNN. Rannsóknin var birt á Science Daily Bandarískir barnalæknar lögðu það til fyrir um ári að börn undir tveggja ára fengju ekki snjalltæki í hendur. Þroski heilans getur raskast og börnin gætu misst mikilvæg tengsl við foreldra sína. Þá hefur notkun snjalltækja áhrif á talgetu barna. Þetta er í fyrsta skipti sem slík rannsókn er gerð en hún náði til 900 barna á aldrinum 6-18 mánaða. Catherine segir að rannsaka þurfi tölvunotkun ungra barna enn betur. Í ljós kom að 20% barnanna sátu fyrir framan snjalltæki í 28 mínút- ur á dag en mörg lengur en það. Því lengur sem börnin hafa snjalltækið fyrir framan sig því seinni eru þau til máls. Ekki var skoðað á hvað börnin horfa eða hvort foreldrar séu nálægir. Tölvubörn seinni til máls Sumarið er fram undan og þá hafa allir krakkar nægan tíma til að lesa skemmtilegar bækur. Bókasöfn landsins eru flest opin í allt sumar og bjóða upp á fjölbreytta dagskrá þar sem bækur eru auðvitað í aðalhlutverki. Mörg bókasöfn eru t.d. með sumarlestur þar sem krakkar keppast við að lesa sem flestar bækur sér til gagns og gamans. Oft halda krakkar svokallaðar lestrardagbækur þar sem þau skrá lesturinn, koma á bókasafnið og fá límmiða og hlekk í svokallaðan bókaorm. Einnig geta þeir skrifað umsagnir um bæk- urnar og skilað inn en á mörgum bókasöfnum er lestrarhestur vikunnar dreginn út og fær sá heppni bók í verðlaun. Síðsumars er svo uppskeruhátíð hjá flestum bókasöfnum þar sem bókaormar frá skemmtilegan glaðning. Sumarbækur í sumar Stór hluti upplifunar-innar við að fara í fjallgöngu, dagsferðir, útilegu eða ferðalög með foreldrum eða öðrum í fjöl- skyldunni er að gæða sér á nesti úti í náttúrunni. Flest börn kunna vel að meta það. Þar er matarmikil sam- loka oftar en ekki megin- uppistaðan. Smekkur barna er æði misjafn en flest eiga þau það sameiginlegt að kunna að meta einfald- leikann. Hér eru nokkrar hugmyndir að áleggi. Tvær grófar samlokubrauðsneiðar Majónes Iceberg Ostur Brauðskinka Smyrjið þunnu lagi af majónesi á hvora sneið. Bætið restinni af álegginu við og lokið. Skerið í helm- inga og setjið í nestisbox. Tvær grófar samlokubrauðsneiðar Hnetusmjör Banani Sulta Smyrjið hverja sneið með hnetusmjöri og sultu. Skerið bananann í sneiðar, dreifið yfir og lokið. Tvær grófar samlokubrauðsneiðar Smjör Egg Gúrka Smyrjið hverja sneið. Skerið eggin og gúrkuna í þunnar sneiðar. Dreifið yfir og lokið. Tvær grófar samlokubrauðsneiðar Remúlaði Roast beef Steiktur laukur Smyrjið hverja sneið með remúlaðinu. Bætið restinni við og lokið. Nesti bragðast best í náttúrunni Childs Farm Húð & baðvörur fyrir börn H E N T A R F Y R I R V I Ð K V Æ M A & E X E M G J A R N A H Ú Ð VI ÐU RKE NNT AF BARNALÆKNUM V I Ð U R K E N N T A F H Ú Ð L Æ K N U M C h il d s F ar m e r sk rá ð v ö ru m er k i © C h il d s F ar m 2 0 1 6 Sól & Sund Childs Farm uppfyllir allar þínar þarfir hvað varðar húð- umhirðu barnsins þíns í sundi eða á ströndinni, með verðlaunavörunni 3-in-1 swim og NÝJU sólarlínunni. Sólarkremið okkar er með SPF 50+ vörn og er vatnshelt, þannig að það verndar unga og viðkvæma húð algerlega í sólskininu. Eftir skemmtilegan dag, þá notar þú 3-in-1 swim; sjampó, næringu og líkamssápu sem ilmar af jarðaberjum og lífrænni myntu, til þess að þvo burt restar af öllum klór og sólarkremi. Að lokum berðu after sun húðmjólkina á allan kroppinn, til þess að gefa raka, kæla og róa allar húðtýpur. Eins og allar okkar vörur, eru 3-in-1 swim og sólarlínan klínískt prófaðar og samþykktar til notkunnar á unga húð* – jafnvel þó hún sé viðkvæm eða hættir til að fá exem. Happy sk in promis e™ Fyrir eins takar húð & hárþarf ir barna prófanir Hentar ný burum & uppúr Milt & öru ggt fyrir h úðina Yfir 98% n áttúruleg i nnihaldsef ni Inniheldu r lífrænar kjarnaolí ur* Laust við paraben, S LES, stein efna- olíur & ge rvi litaref ni Klínískar rannsókn ir & neyte nda- Prófað & s amþykkt af börnun um mínum, ti l þú getir notað á þí n! Bestu k veðjur Jo anna Joanna Je nsen, mam ma og sto fnandi *Þar sem á við Fyrir viðkv æma og ex emgjarna h úð Fæst í Fríhöfninni, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.is, völdum Krónuverslunum og öllum helstu apótekum. KYNNINGARBLAÐ 5 F Ö S T U DAG U R 1 2 . m a í 2 0 1 7 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 6 -5 C C 4 1 D 1 6 -5 B 8 8 1 D 1 6 -5 A 4 C 1 D 1 6 -5 9 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 1 1 5 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.