Fréttablaðið - 02.06.2017, Blaðsíða 24
Þegar fólk velur sér gleraugu hugsa flestir fyrst um umgjörðina. Sjónglerin eru
hins vegar einnig mikilvægur þáttur
í valinu því það eru þau sem hafa
áhrif á sjónina,“ útskýrir Harald
Kristófersson, sjóntækjafræðingur
og sérfræðingur á verkstæði.
Hann segir sjóngler flókin í
framleiðslu. „Sjóngler eru sam
sett úr blöndun efna og þá ræður
nákvæmni í úrvinnslu glerjanna og
slípun gæðum þeirra,“ segir Harald.
Úrvals sjóngler fáist hjá Eyesland.
„Eyesland bíður meðal annars
upp á sjóngler frá Shamir sem er
einn af leiðandi framleiðendum í
heimi af hágæða sjóngleri. Shamir
eru frægir fyrir nýsköpun, tækni
þróun og mikil gæði auk þess sem
þeir hafa verið að sérframleiða fyrir
ákveðin vörumerki og eru fljótir að
bregðast við breytilegum kröfum
neytenda.“
Mæta ólíkum þörfum
Í boði er fjölbreytt vöruval í
sjónglerjum með lausnum fyrir
mismunandi þarfir. Hægt er að fá
einfókus gler, margskipt eða tví
skipt, gler sem dökkna í birtu og
einnig sérstök gler sem dökkna vel
í gegnum bílrúður. Þá er hægt að fá
sólgler með styrk, mismunandi liti
á glerjum og fleira. Hér er dæmi um
vörulínu í boði Shamir Autograph
III®, Shamir InTouch ™, Shamir
Spectrum + ™, Shamir Element ™,
Shamir Golf ™, Shamir Relax ™,
Shamir Attitude III®, Shamir Duo
™, Shamir Computer ™, Shamir
WorkSpace ™ og Shamir Office ™.
Styrkleiki hefur áhrif á útlit
„Styrkleiki glersins og einnig það
hvort um er að ræða nærsýni eða
fjærsýni, hefur töluverð áhrif á
þyngd og útlit gleraugna,“ segir
Harald. „Ef um nærsýni er að ræða
verða glerin kúptari eftir því sem
styrkurinn er meiri. Við val á
umgjörð þarf því að hafa í huga að
þykkt glerjanna verði ekki áberandi
í ytri kanti umgjarðar. Við fjar
sýni eykst hins vegar miðjuþykkt
glersins. Í dag velja flestir sjóngler
úr plasti en það er mun léttara og
getur skipt sköpum þegar styrkleiki
er hár eða umgjörð stór. Einnig
brotnar sjóngleri úr plasti síður ef
gleraugun detta í gólfið en á móti
eru þau mýkri og hættara við að
rispast. Þá hefur þróun í rispu
vörnum farið mikið fram og hægt
er að fá nýjustu rispuvörnina á flest
af glerjunum okkar,“ segir Harald.
„Við hjá Eyesland leggjum metnað
okkar í að veita viðskiptavinum
okkar faglega ráðgjöf svo samspil
umgjarðar og glerja verði sem fal
legast og þægilegast að bera fyrir
viðskiptavininn.“
Í upphafi var Eyesland verslunin aðeins í litlu skoti á fimmtu hæð í Glæsibæ en síðan þá hafa
umsvifin aukist mikið. Versl
unin hefur nú sprengt utan af sér
plássið og fyrir stuttu var opnuð
önnur Eyesland gleraugnaverslun
við Grandagarð 13.
Helga Kristinsdóttir, sjóntækja
fræðingur og einn af stofnendum
Eyesland, segir að frá upphafi
hafi verði lögð áhersla á að flytja
inn hágæðagleraugu frá Banda
ríkjunum, Asíu og Evrópu. „Síðar
bættust heimsþekkt vörumerki
við vöruvalið eins og RayBan,
Boss, Tommy Hilfiger, Centro
Style, Cocoa Mint og sportgler
augu frá sem dæmi Redbull,
Smith, Bollé, Cébé, svo eitthvað sé
nefnt,“ segir hún.
Breitt vöruúrval
Hvort sem um er að ræða heims
þekkt vörumerki eða ekki, þá er
það stefna Eyesland að bjóða góð
gleraugu, góða þjónustu og gott
verð.
„Með nýrri verslun við Granda
garð 13 höfum við loksins
tækifæri til að sýna það breiða
vöruúrval sem við höfum að bjóða
í gleraugum, linsum og öðrum
augnheilsuvörum,“ segir Helga.
Alla tíð hefur stefnan hjá
Eyesland verið sú að bjóða upp á
góð gleraugu á góðu verði. Með
nýrri og stærri verslun er hægt að
skoða hið góða úrval af hágæða
sportgleraugum, sem henta vel
fyrir sumarið.
Sjónmæling og linsumátun
Samhliða opnun nýrrar verslunar
á Grandagarði fjárfesti Eyesland
í nýjustu tækni af glerslípunarvél
fyrir verkstæðið sem er staðsett
þar og einnig tveimur hágæða
sjónmælingartækjum fyrir báðar
verslanir sínar.
„Við bjóðum upp á sjónmæl
ingu og linsumátun í Glæsibæ og
í Grandagarði 13,“ segir Helga að
lokum en best er að panta tíma í
síma 510 0110 eða á netinu, www.
eyesland.is.
„Við bjóðum
upp á sjón-
mælingu og
linsumátun í
Glæsibæ og á
Grandagarði
13,“ segir Helga
Kristinsdóttir
sjóntækjafræð-
ingur.
MYND/ERNIR
Starfsfólk Eyesland á nýjum stað, Grandagarði 13. Helga er önnur frá vinstri á myndinni. MYND/ERNIR
Hjá Eyesland
er gott úrval af
flottum gler-
augum fyrir
börn.
„Sjónglerin eru mikilvægur þáttur
við val á gleraugum,“ segir Harald
Kristófersson, sjóntækjafræðingur
og glerslípari. MYND/EYESlaND
Sjóngler í hæsta gæðaflokki
Harald Kristófersson sjóntækjafræðingur segir að mörgu að huga við val á sjónglerjum og um-
gjörðum. Eyesland býður úrval hágæða sjónglerja sem mæta ólíkum þörfum.
Framhald af forsíðu ➛
Með nýrri verslun
við Grandagarð 13
höfum við loksins tæki-
færi til að sýna það breiða
vöruúrval sem við höfum
að bjóða í gleraugum,
linsum og öðrum augn-
heilsuvörum.
Helga Kristinsdóttir
Útgefandi: 365 miðlar Veffang: Visir.isGleraugnaverslunin Eyesland: www.eyesland.is Sölumaður auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
2 KYNNINGaRBlaÐ 2 . j ú n í 2 0 1 7 F Ö S T U DaG U R
0
2
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
F
E
-5
9
9
4
1
C
F
E
-5
8
5
8
1
C
F
E
-5
7
1
C
1
C
F
E
-5
5
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K