Fréttablaðið - 02.06.2017, Blaðsíða 25
Nú er golftímabilið hafið en í golfi skiptir sjónin og nákvæmnin höfuðmáli.
Þá er gott að vera með létt og
sveigjanleg gleraugu sem eru mjög
stöðug á andlitinu og með gleri
sem gefur skarpari mynd af golf-
boltanum í fjarlægð jafnt sem inni
á gríninu,“ útskýrir Maríanna. Hún
segir Bollé Golf dæmi um vinsæl
golfgleraugu sem kosta frá 24.890
krónum.
Að sögn Maríönnu þurfa
hlaupa- og hjólagleraugu líka að
vera létt, sveigjanleg og haldast
á sínum stað svo fókusinn sé á
ferðina og umhverfið. „Eins skiptir
máli að ramminn sé hannaður
til að minnka móðumyndun og
því er gott ef þau eru með loftun
á hliðunum eins og Cébé S’Track
hlaupagleraugun sem eru mjög
vinsæl. Þau koma með auka linsu,
Clear Cat 1, sem er frábær fyrir
rigningu og þoku. Þá eru Smith
Approach Max hjólagleraugu
mjög vinsæl og CéBé Cinetik og
Wild sem koma með „Optical
Clip“ en það er álma sem hægt er
að setja styrk í,“ upplýsir Marí-
anna.
Þeir sem stunda fjallamennsku,
sem verður sífellt vinsælla, þurfa
að sögn Maríönnu að huga að því
að verja augun vel gegn birtu og
endurkasti frá snjó. Glerin þurfa
að vera með vönduðu dökku
gleri eða speglagleri sem endur-
kastar birtunni í sól. „Cébé Lhotse
gleraugun sem eru sérhönnuð til
Þeir sem stunda
fjallamennsku
þurfa að huga
að því að verja
augun vel gegn
birtu.
Bollé Golf eru vinsæl golfgleraugu.
Þau kosta frá 24.890 kr.
Maríanna segir alla geta fundið gleraugu við hæfi í Eyesland. Mynd/Ernir
Sólgleraugu og
sportgleraugu með styrk
Eyesland býður upp á hágæða sportgleraugu. Að sögn sjóntækjafræðingsins Maríönnu Jónsdótt-
ur er mörgum ekki kunnugt um að hægt er að fá sportgleraugu með og án styrks og jafnvel marg-
skipt. Hún segir það skipta miklu máli að sjá vel og verja sjónina við íþrótta- og tómstundaiðkun.
að nota á jöklum eða í fjallgöngu
eru sérstaklega vinsæl og hægt að
fá með Cat3 speglagleri eða Cat4
sólgleri en þau eru það dökk að
það má ekki keyra með þau,“ segir
Maríanna.
Hún segir kontrast gler líka vin-
sæl til útivistar. „Þau eru ekki eins
dökk og venjuleg sólgler og virka
því vel bæði í sól og gráu veðri eins
og í þoku.“
Í Eyesland fást líka veiðigler-
augu en þau eru oftast „polarized“.
„Polariezed gler tekur endurkast
frá vatni og þú sérð betur ofan í
vatnið, og þar af leiðandi fiskinn.
Grængulur litur virkar best, en
hann er dýrari og hægt að sérpanta
með og án styrks.“
Í versluninni er margt annað
á boðstólum. „Við höfum tekið
á móti hópum í kynningu á
umgjörðum og glerjum ásamt
öðrum lausnum sem henta þeirri
íþrótt eða afþreyingu sem hópur-
inn stundar. Slík fræðsla fer fram í
verslun okkar á Grandagarði utan
opnunartíma.“
Nánari upplýsingar eða bókanir í
tölvupósti á marianna@eyesland.is
KynninGArBLAÐ 3 F Ö S T U dAG U r 2 . J ú N í 2 0 1 7
0
2
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
F
E
-5
9
9
4
1
C
F
E
-5
8
5
8
1
C
F
E
-5
7
1
C
1
C
F
E
-5
5
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K