Fréttablaðið - 02.06.2017, Blaðsíða 32
Keypt
Selt
Til sölu
Lok á heita potta og
hitaveituskeLjar.
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola
1000 kg jafnarðarþunga af snjó.
Vel einangruð og koma með
10 cm svuntu. Sterkustu lokin á
markaðnum. Litir: Brúnt eða Grátt.
Opnarar til þess að auðvelda opnun
á loki. www.Heitirpottar.is Sími 777
2000 Haffi og 777 2001 Grétar
Óskast keypt
kaupuM guLL -
jÓN & Óskar
Alla virka daga í verslun okkar
Laugavegi 61 Jón & Óskar
jonogoskar.is s.552-4910
Til bygginga
Lokað er 6-20 júNi
harðviður tiL
húsabyggiNga. sjá NáNar
á: vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir, ofl. Gæði á
góðu verði. Nýkomnar Eurotec
A2 harðviðarskrúfur. Penofin
harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi
í símum 660 0230 og 561 1122.
Heilsa
Nudd
taNtra Nudd
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra
með Tantra nuddi. Einstæð upplifun
fyrir pör, konur og karla. S. 698 8301
www.tantratemple.is
Tómstundir
Ferðir
Fyrir veiðimenn
Rússneskir gæða sjónaukar frá
Yukon 25 % afsláttur af öllum
sjónaukum Veiðiportið Grandagarði
3 552-9940
Húsnæði
Sumarbústaðir
Geymsluhúsnæði
www.geyMsLaeitt.is
Fyrsti MáNuður FrÍr
á minna en 7 m2. Ódýrt eftir það. S:
564-6500
geyMsLur.is
sÍMi 555-3464
Suma hluti er betra að geyma.
Geymslur fyrir dánarbúið, allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
Hönnun
K
HÖNNUN
verkFræðiteikNiNgar
Tek að mér að gera
verkfræðiteikningar af íbúðarhúsum
og sumarhúsum. Fast verð.
Upplýsingar í síma 783 4180 eða
kjartangardars@gmail.com
Atvinna
Atvinna í boði
Garðyrkjufyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu óskar
eftir sumarstarfsfólki í vinnu.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf
sem fyrst. Umsókn ásamt ferilskrá
sendist á netfangið hreinirgardar@
gmail.com
Workers needed, Starfsmenn vantar
í sveigjanleg verkefni tengdum
ferðamönnum, s.s. þrif, samskipti
og útréttingar Bókhaldsreynsla
æskileg. Enskukunnátta nauðsynleg.
Workers needed for various
tasks, such as cleaning and
communication with tourists.
Sendið ferilskrá á isleiga@isleiga.
com eða hringið í síma 7841698.
Vogabyggð, svæði 1
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 17. maí 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 18. maí 2017 var samþykkt að
auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir íbúðarbyggð á svæði 1 í Vogabyggð. Skipulagssvæðið er hluti af stærra þróunarsvæði
við Elliðaárvog og Ártúnshöfða sem er í endurskipulagningu og verður byggt upp samkvæmt áherslum Aðalskipulags
Reykjavíkur 2010-2030. Í skipulagstillögunni er lögð áhersla á fjölbreytta byggð, góð almenningsrými og tengingar við
nálæg útivistarsvæði. Heildarfjöldi íbúða á svæðinu getur orðið um 350 og verður um að ræða vistvæna 3-5 hæða
randbyggð í nálægð við náttúruna, þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar íbúðargerðir, heildstæðar götumyndir og
borgarmiðað gatnakerfi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillöguna er einnig hægt að fara yfir á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka
daga kl. 8:20 – 16:15 frá 2. júní 2017 til og með 14. júlí 2017. Einnig má sjá tillöguna á vefsíðunni, www.reykjavik.is,
skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is,
eigi síðar en 14. júlí 2017. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 2. júní 2017
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Skrifs ofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Auglýsing um nýtt
deiliskipulag í Reykjavík
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi í Reykjavík.
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
laust starf bekkjarkennara á yngsta stigi
fyrir skólaárið 2017-2018.
Skólinn er sjálfstæður grunnskóli sem
hefur skapandi skólastarf og mannrækt
að leiðarljósi.
Nánari upplýsingar um starfið á
solstafir@waldorf.is
Waldorfskólinn
Sólstafir auglýsir
Tilkynningar
Atvinna
Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is
“Best geymda leyndarmál Kópavogs”
Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilinn
Rúnar Þór
& Klettar
spila um helgina
LEIKIR HELGARINNAR:
Laugardaginn 3. júní
18:45 Juventus - Real Madrid
HAPPY HOUR
alla föstudaga
16-19
Allir v
elkom
nir
föstudag frá kl. 23-02
(opið til 03) og
laugardag frá kl. 00-03
Skemmtanir
Hjón með þrjú börn óska eftir
einbýli/raðhúsi/hæð á svæði 110,
Ártúnsholt / Árbær.
Aðeins langtímaleiga kemur til greina.
Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Allar nánari upplýsingar sendist á:
sendtohelgi@gmail.com
Ártúnsholt / Árbær
Húsnæði óskast
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
10 SMÁAUGLÝSINGAR 2 . J ú N í 2 0 1 7 F Ö S T U DAG U R
0
2
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
F
E
-8
1
1
4
1
C
F
E
-7
F
D
8
1
C
F
E
-7
E
9
C
1
C
F
E
-7
D
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K