Fréttablaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 30
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . j ú l í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 410 manns.
365 óskar eftir góðu fólki
Verkefnastjóri
365 óskar eftir að ráða
metnaðarfullan og skipulagðan
einstakling í starf verkefnastjóra
fyrir sportstöðvar 365.
Um er að ræða tímabundið starf
til 1. september 2018.
Meðal helstu verkefna eru
dagskrársetning sportstöðva,
samskipti við erlenda birgja og vinnsla
útsendingarplana.
Menntunar- og hæfniskröfur.
- Stúdentspróf skilyrði.
• Góð tölvukunnátta skilyrði.
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Hæfni til að vinna sjálfstætt.
• Góð enskukunnátta.
• Áhugi á íþróttum kostur.
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar
á: www.365.is undir „laus störf“.
Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí.
Umsækjandi verður að geta hafið
störf sem fyrst.
The EFTA Surveillance Authority (ESA) monitors compliance with the Agreement on the European Economic Area
(EEA Agreement) in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling those States to participate in the Internal
Market of the European Union.
ESA is, like the European Commission, independent of the States and safeguards the rights of individuals and
undertakings under the EEA Agreement, ensuring free movement, fair competition and control of state aid.
ESA's work helps remove barriers to trade and open up new opportunities to over 500 million Europeans,
creating jobs and growth and adding to the international competitiveness of the States.
ESA is based in Brussels and currently employs 70 staff members of 16 nationalities. ESA is led by a College
consisting of three members, each appointed for a period of four years by the three participating EFTA States.
ESA is recruiting an Internal Market Affairs Officer,
who will be assigned responsibility for general
surveillance work and case handling regarding the
implementation and application of EEA law
relating to transport (safety, security, freedom to
provide services and establishment) in the
participating EFTA States (Iceland, Liechtenstein,
and Norway).
The successful candidate will join the Internal
Market Affairs Directorate, which is responsible for
monitoring the EEA EFTA States to ensure that they
comply with their obligations in the field of internal
market law. This position sits within the Transport
Unit of the Directorate.
For this position, we are looking for an experienced
transport lawyer with the ability to handle legal
and other documentation in Icelandic and/or
Norwegian. The successful candidate will primarily
be responsible for the aviation portfolio. Depending
on their experience, as well as workload and other
developments within the Unit, other responsibilities
within the transport field may be allocated.
Tasks will include examination of complaints, legal
conformity assessments, drafting of decisions,
opinions and reports, and may include participation
in aviation and maritime security inspections.
Depending on the overall needs of the Authority,
the responsibilities may be changed to cover other
general or specific issues relating to EEA law.
JOB REFERENCE 08/2017
Deadline for applications:
27 August 2017
Start date:
1 January 2018 or earlier
Internal Market Affairs Officer (Transport)
For full details, including eligibility and selection criteria, an overview of our favourable conditions and how to apply please visit: https://jobs.eftasurv.int
Auglýsing um starf leikskóla-
kennara/grunnskólakennara
Þingeyjarskóli auglýsir eftir leikskólakennara að leik-
skóladeildinni Barnaborg.
Um 100% starfshlutfall er að ræða
Þingeyjarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara í 50% starf
við grunnskóladeildina skólaárið 2017-2018 vegna forfalla.
Um yngri barna kennslu er að ræða.
Við leitum að kennurum sem:
- Treysta sér í faglega og metnaðarfulla vinnu
- Hafa lausnamiðaða nálgun á viðfangsefnum
- Eru sveigjanlegir og með góða samskiptahæfni
- Eru sjálfstæðir í vinnubrögðum og sýna/búa yfir
frumkvæði
Þingeyjarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli
með rétt um 100 nemendur. Þar af tæplega 30 leikskólane-
mendur á tveimur starfsstöðvum.
Áhersla er lögð á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti
innan skólans. Rík tónlistarhefð er við skólann.
Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð
starfsmanna á verkefnum skólans. Í Þingeyjarskóla er
unnið með byrjendalæsi.
Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskip-
tum, stundvísi og hreint sakavottorð.
Þingeyjarskóli er reyklaus vinnustaður.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2017
Umsóknir skulu sendast á netfangið johannrunar@thing-
eyjarskoli.is
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri
í vs 4643580 /8990702 eða í gegnum netfangið
johannrunar@thingeyjarskoli.is
RITARI
ÓSKAST
Fjölskyldufyrirtæki óskar eftir Ritara í fullt starf.
Við leitum af jákvæðum og skipulögðum einstaklingi sem
hefur opinn hug til að takast á við fjölbreytt verkefni.
Áhugasamir sendi ferilskrána sína til
ritari.rvk@gmail.com
ÞG Verk óskar eftir að ráða starfsmann/nema við járnsmíði innan fyrirtækisins.
ÞG Verk - Lágmúla 7, 108 Reykjavík - S: 534 8400
Vinsamlega sendið inn umsókn á www.tgverk.is - Hafa samband - Starfsumsókn
Helstu verkefni:
• Járnsmíði
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
• Góðir samskiptahææleikar
• Ögun og skipulag í vinnubrögðum
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
4
8
-5
4
9
8
1
D
4
8
-5
3
5
C
1
D
4
8
-5
2
2
0
1
D
4
8
-5
0
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K