Fréttablaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 56
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem ætlað er að tryggja áhyggjulaust ævikvöld (14). Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni gestir utan úr geimnum eftir Ævar vísindamann frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Matthías loftsson, Kópavogi. Lausnarorð síðustu viku var j ö K u l s á r g l j ú f u r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norður ÁKDG852 Á1098 Á3 - Vestur 96 G3 DG ÁKD8652 Austur 10743 4 9862 G973 Suður - KD7652 K10754 104 Erfið alslemma Mörg fjörug spil litu dagsins ljós á Ungmennafélagsmótinu fyrir 50 ára og eldri. Eitt þeirra var þetta spil (úr fjórðu umferð mótsins) þar sem allir slagirnir eru í boði fyrir NS, reyndar miklu fleiri en 13 slagir. Ætla mætti að það væri frekar auðvelt að segja sig í alslemmu í hjartanu en það reyndist hins vegum mörgum pörum erfitt. Austur var gjafari og allir á hættu: Spilið var spilað á 22 borðum. Níu pör spiluðu alslemmu í hjarta. Tíu pör spiluðu hálf- slemmu í hjarta og tvö pör spiluðu 6 . Þrjú pör létu geim nægja. Sveitin sem vann sigur á mótinu (HSS Reyk- hólar) græddi vel á spilinu. Sveit HSS Reykhóla spilaði alslemmu í hjarta (Anna Ívars- dóttir og Þorlákur Jónsson) eftir veika tveggja hjartna opnun Þorláks í suður, en andstæðingar þeirra létu hálf- slemmu duga. Sveitin sem endaði í öðru sætinu (SFG) græddi ekkert á spilinu. Bæði NS pörin í leik liðins við sveit HSS spiluðu alslemmuna í hjarta. Þó að það virki ekki verðskuldað fékkst dágóður plús fyrir NS í butler-út- reikningi mótsins fyrir að ná alslemmunni í hjarta, 181 stig. skák Gunnar Björnsson létt Miðlungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Lárétt 1 Salat hins sæta fer vel í molakari (9) 11 Hóll Arnarburs er víst í Ölfusi (12) 12 Yfirburðaurta fórnar sér og öðrum (9) 13 Þessir karlar fara út á gang að leita betri leiða (12) 14 Ætli ég oti Ægi að þeim fróða Kölskak- napa? (7) 15 Mara í hálfu kafi með hosuna upp á miðjan kálfa (11) 16 Leiðsla fyrir spjátrungana og æðarnar (9) 18 Stutt kynda bletti utan gosbelta (12) 22 KR sparar laun klárrar konu í upp- námi (8) 23 Titill borgarstjóra krefst sólarhrings sem tileinkaður er honum (8) 24 Þessi sægur, vaðan og þakan (10) 29 Stofnar fold flatar (11) 30 Bæti geð hinna stífu og stirfnu (10) 31 Gleyma ekki Stipe og félögum þrátt fyrir stækjuna (7) 34 Hræið af Stilton toppar gervi-Goud- ann (8) 35 Meinar mér að aflaga handsmokkinn (6) 38 Sannfæring þolir ekki brot; það eru svik (6) 39 Kumlaoddi er við Eyjafjörð (8) 40 Hélt á sjó þótt borð brygðust (6) 41 Feykja hugmyndum í huga mér (8) 42 Egg ána ruglar freka (6) 43 Svaka svöl dvelja þau við knöttinn (6) 44 Trauðla færi sá duli akandi (8) Lóðrétt 1 Vélar gríns eru hlægileg afskræming (11) 2 Finn hrafnsugga og hnakkakúlur (11) 3 Viltu velling með vatnslitlum vínberjum? (11) 4 Gamlist bréf má nota þennan til að afrita textann (11) 5 Legg maðkaskottin fyrir möttuldýrin smáu (11) 6 Tröllaukin staða stefnir öllu í voða (8) 7 Ver verjuna með verjunni (14) 8 Blíða blíðra og betur megandi (8) 9 Landnámskona í lautu bjó (6) 10 Lófinn setur kjánana út af sporinu (6) 17 Hlýja himbrima með einangruðu íláti (9) 19 Set sorgarár í samhengi við afköst (13) 20 Sá er sífellt nauðar hemur liðið öðrum verr (8) 21 Finnur hinn ofurgóði vötn vitfirringar? (8) 25 Bandamaður lands flaggar þjóðerni sínu (10) 26 Inn með reglur um endalausa seríu og sjampóið (10) 27 Leita fjölfarinnar og yfirkeyrðrar leiðar? (10) 28 Óhreinindi andans véla mig til vilpunnar (10) 32 Blíð fá blíðan bana (7) 33 Held ég steiki rana með því sem liggur milli brodds og ennis (7) 36 Fjórtánfætla fláði Ægi (6) 37 Mun takast að sinna þörfum hinna dauðu (6) Liu átti leik gegn Spielman í Kína árið 1981. Svartur á leik 1. … He2! 2. Dxe2 Bxg5+ 3. Re3 Db2+ 4. Kd2 Dxh1 0-1. Í dag fer fram hápunktur skákhátíðarinnar á Ströndum þegar minningarmót Jó- hönnu Kristjónsdóttur fer fram. www.skak.is: Alltaf nýjar skákfréttir. 7 1 6 5 2 9 8 3 4 4 8 3 6 7 1 2 9 5 2 5 9 8 3 4 6 1 7 6 7 1 3 9 5 4 8 2 3 4 8 2 1 7 5 6 9 5 9 2 4 6 8 3 7 1 9 3 5 7 4 6 1 2 8 8 6 7 1 5 2 9 4 3 1 2 4 9 8 3 7 5 6 8 1 6 9 2 5 3 4 7 7 2 4 1 6 3 8 5 9 9 3 5 7 4 8 2 1 6 2 8 9 3 7 4 5 6 1 4 6 1 5 8 9 7 3 2 3 5 7 2 1 6 4 9 8 6 7 8 4 3 1 9 2 5 1 9 3 8 5 2 6 7 4 5 4 2 6 9 7 1 8 3 8 2 6 3 5 9 4 7 1 3 9 5 1 4 7 2 8 6 7 4 1 2 8 6 3 9 5 2 3 9 4 6 1 8 5 7 1 6 7 5 2 8 9 3 4 4 5 8 7 9 3 6 1 2 5 8 3 6 1 4 7 2 9 9 1 4 8 7 2 5 6 3 6 7 2 9 3 5 1 4 8 8 5 3 1 9 6 2 4 7 6 1 7 2 4 3 5 8 9 9 2 4 5 7 8 3 1 6 5 3 8 6 1 9 7 2 4 4 6 1 7 2 5 8 9 3 7 9 2 8 3 4 1 6 5 1 7 6 9 5 2 4 3 8 2 4 9 3 8 7 6 5 1 3 8 5 4 6 1 9 7 2 9 8 5 1 2 3 6 7 4 1 2 7 4 6 9 5 8 3 3 4 6 5 7 8 9 2 1 5 9 3 7 1 4 8 6 2 2 6 8 3 9 5 4 1 7 7 1 4 2 8 6 3 9 5 8 3 1 6 4 2 7 5 9 4 7 9 8 5 1 2 3 6 6 5 2 9 3 7 1 4 8 9 6 5 8 2 7 4 1 3 8 1 3 5 9 4 6 7 2 2 7 4 1 6 3 5 8 9 7 2 6 4 1 9 8 3 5 1 3 8 6 5 2 7 9 4 4 5 9 3 7 8 1 2 6 6 9 1 7 3 5 2 4 8 3 8 7 2 4 6 9 5 1 5 4 2 9 8 1 3 6 7 8 . j ú l í 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r28 H e l g i n ∙ f r é t t a B l a ð i ð 0 8 -0 7 -2 0 1 7 0 3 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 4 8 -1 4 6 8 1 D 4 8 -1 3 2 C 1 D 4 8 -1 1 F 0 1 D 4 8 -1 0 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s _ 7 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.