Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Blaðsíða 7

Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Blaðsíða 7
Þorbjörn Karlsson, kjörumdæmisstjóri: Tillaga um stigakerfi Hér á eftir fara tillögur um stigakerfi til að meta starfsemi íslensku Kiwanisklúbb- anna. Gert er ráð fyrir því, að stig séu gef- in fyrir 10 mismunandi þætti í starfinu, og eiga upplýsingar um alla þættina að fást úr mánaðarskýrslum klúbbanna nema nr. 10, sem umdæmisféhirðir sér um. Þessir 10 þættir eru sem hér segir: 1. Skýrsluskil. Mánaðarskýrslur, sem póstlagðar eru ekki síðar en 10. dag mán- aðarins næst á eftir skýrslumánuðinum, gefa 5 stig. Draga skal frá 1 stig fyrir hverja 2 daga eða hluta úr tveggja daga tímabili eftir þann 10., sem póstlagning skýrslunnar dregst. Hér fást því mest 5 stig, en stigafjöldinn fer fljótlega niður í ekkert, ef það dregst að senda skýrsluna. 2. Meðlimafjöldi. Fyrir hvern nýjan fé- laga, sem tekinn er í klúbbinn eru gefin 2 stig, en 2 stig dregin frá fyrir hvern félaga, sem strikaður er út af félagsskrá. Fækkun félaga vegna andláts veldur þó ekki stiga- frádrætti. 3. Mœtingar. Engin stig eru gefin ef mætingarhlutfall fer undir 507o. Fyrir hærra mætingarhlutfall eru gefin stig, sem hér segir: 50,0 — 54,97o: 1 stig 55,0 — 59,9%: 2 stig 60,0 — 64,97o: 3 stig 65,0 — 69,9%: 4 stig 70,0 — 74,97o: 5 stig 75,0 — 79,97o: 6 stig 80,0 — 84,97o: 7 stig K-FRÉTTIR 85,0 — 89,97o: 8 stig 90,0 — 94,97o: 9 stig 95,0 — 100,07o: 10 stig 4. Fundir. Fyrir hvern klúbbfund, sem haldinn er, skal veita 1 stig. 5. Heimsóknir í aðra klúbba. Sá klúbbur sem fer í heimsókn til annars Kiwanis- klúbbs, fær 5 stig fyrir hverja heimsókn. 6. Líknar- og þjónustuverkefni. Fyrir hvert líknar- eða þjónustuverkefni, sem lokið er, eða ákveðinn hluta langtímaverk- efnis, sem lokið er, skulu veitt stig sem hér segir: a) Ef um er að ræða peningagjöf eða tækifærisgjöf, sem meta má til fjár, skal veita 10 stig, ef gjöfin jafngildir að verð- mæti 0,5 ferm. vísitöluhúsinu (fjölbýlis- húsi) á hvern meðlim klúbbsins, reiknað á þeim tíma, sem gjöfin er afhent. Stigafjöld- inn skal síðan hækka eða lækka í samræmi við verðmæti gjafarinnar (metin í heilum stigum). b) Ef um er að ræða vinnuframlag af hálfu klúbbfélaga, skal veita 10 stig, ef vinnustundafjöldi samsvarar 2 stundum á hvern klúbbfélaga, en stigafjöldinn skal hækkaður eða lækkaður hlutfallslega til samræmis við framlagðan vinnustunda- fjölda (heil stig). Blönduð verkefni (fjármunir plús vinna félaga) skulu metin á sama hátt og að framan greinir og stigafjöldi lagður saman. 7. Stofnun nýrra klúbba. Fyrir fullgiltan nýjan Kiwanisklúbb með 20 meðlimum

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.