Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Blaðsíða 11
slunginni ábyrgð á samfélagið, vex umfang
opinberra aðila stöðugt og ógnvænlega og
um leið verður stjóm einstakra þátta æ erf-
iðari, samhæfing minnkar og stjórn slakn-
ar. Um leið og þetta gerist, verða undir-
stöðuatriði lýðræðislegs jafnréttis ásamt til-
hneigingu manna til værukærni eða ein-
faldlega leti, til þess að skapa einhæfni við
störf og vélrænan blæ á samfélaginu. Þetta
með öðru leiðir til leynilegra valdahópa,
sem virðast vilja framkvæma og viðhalda
samfélaginu, en gera það ekki. Ákvarðana-
taka er ekki lengur falin einstaklingnum,
sem um leið ber ábyrgðina, heldur er í
auknum mæli falin nefndum og ráðum af
öllum tegundum og á öllum sviðum, en allt
ber þetta yfirbragð vísinda og stjómsemi þó
hvorugt sé til staðar. Að síðustu er margt
gert einfaldlega af skyldurækni við ei.
hverjar venjur.
Þetta er ekki það, sem einstaklingar sam-
félagsins vilja. Þetta ástand og þessi þróun
eykur þó á áhugaleysi einstaklinganna,
sem finnst þeir vera hjálparlausir og mátt-
lausir gegn stjórnbákninu.
Sérhver stofnun á við þetta vandamál að
stríða í dag, og því stærri sem stofnunin eða
samtökin eru, því meir á stofnunin eða sam-
tökin við þennan vanda að stríða.
Til þess að brjótast úr þessum viðjum e-
þörf fyrir vaxandi fjölda fólks, sem gerir
sér grein fyrir ábyrgð sinni fyrir sjálfu sér
og fyrir samfélagið, fólki, sem einnig hefur
hugrekki til þess að taka á sig ábyrgð með
því, að tjá skoðanir sínar, sýna hæfni sína,
með því að berjast fyrir sannfæringu sinni,
með því að framkvææma hugmyndir sínar
markvissar en nokkurn tíman fyrr.
Markmiðið er: Takið ábyrgð — sem ein-
staklingur.
Þetta markmið er því boð til ykkar allra
um að gera ykkur grein fyrir öllum þessum
þáttum lífs okkar og boð til ykkar um að
K-FRÉTTIR
vinna, sem ábyrgir þegnar samfélagsins og
í samræmi við reglur og siðferðiskenndir
ykkar og sannfæringu ykkar.
Sem Kiwanismenn: TAKIÐ ÁBYRGÐ
á starfi klúbbanna.
Kiwanisklúbbarnir og starf þeirra er allt,
sem við getum boðið samfélaginu. Starf
klúbbsins á ekki að skiljast sem mannúðar-
starf eingöngu. Starf klúbbsins ætti í aukn-
um mæli að vera upplýsandi og til þess, að
vekja athygli yfirvalda eða stofnana, einka-
fyrirtækja eða almennings á vaxandi
vandamálum og bjóða þessum aðilum að
vinna að lausn vandamála. Kiwanis-
klúbbur getur unnið sem framkvæmdastjóri
tiltekins verks, eða sem virkur samstarfsað-
ili í starfi.
Sem Kiwanismenn: TAKIÐ ÁBYRGÐ
á vexti Kiwanishreyfingarinnar.
Ef Kiwanishreyfingin getur sannfært
okkur, er engum vafa undirorpið, að hreyf-
ingin getur sannfært aðra. Þú hefur einnig
einhvern tíman verið utan Kiwanis. í dag
ert þú Kiwanismaður og átt að gefa öðr-
um tækifæri til þess sama og þú hefur not-
ið, með því að hjálpa öðrum að verða með-
limir í Kiwanishreyfingunni.
Að vexti má vinna á tveim sviðum:
Innan klúbbsins: Með fjölgun félaga.
Athugaðu félagatölu klúbbs þíns. Með því
að auka fjölbreytni félaga úr fleiri starfs-
stéttum getur klúbburinn orðið frjórri,
starfið getur orðið betra og fjölbreyttara.
Munið að undirbúa að taka inn yngri
menn. Eru nokkrir ungir menn í klúbbn-
um?
Enginn klúbbur má staðna í vináttu-
böndum og vanafestu, því slíkt ber í sér líf-
leysi.
Utan klúbbsins: Með fjölgun klúbba.
Ef klúbbur þinn starfar vel, þá skalt þú
álíta nýjan klúbb sem nauðsynlega fjölgun
11