Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Blaðsíða 8

Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Blaðsíða 8
fær móðurklúbburinn 10 stig og 2 stig að auki fyrir hvern meðlim yfir 20. Ef fleiri klúbbar standa að klúbbstofnuninni, skipt- ast stigin jafnt á milli móðurklúbbanna. 8. Auglýsing á Kiwanisstarfinu. Fyrir hverja frétt af starfi klúbbs, sem birt er í hljóðvarpi, sjónvarpi, dagblaði eða öðrum fréttamiðlum eru veitt 5 stig. 9. Mœting á þingum og sérstökum fundum. Fyrir hvern fulltrúa klúbbsins, sem mætir á svæðisráðsfundi, skal veita 1 stig. Fyrir hvern fulltrúa klúbbsins, sem mætir á svæðisráðstefnu, skulu veitt 2 stig. Fyrir hvern fulltrúa klúbbsins á umdæm- 8 isþingi, skulu veitt 5 stig (mest 15 stig). Fyrir hvern fulltrúa klúbbsins á Fvrópu- þingi Kiwanis skulu veitt 10 stig (mest 30 stig). 10. Greiðsluskil. Fyrir gjöld til umdæmis- ins greidd innan 60 daga frá gjalddaga (þ. e. fyrir 1. desember og 1. júní) skal veita 5 stig fyrir hvorn gjalddaga. Fyrir gjöld greidd til Fvrópustjórnar fyrir sömu gjalddaga skal einnig veita 5 stig fyrir hvorn. Fngin stig eru veitt, ef gjöldin eru eigi innt af höndum fyrir ofangreinda daga. Þorbjörn Karlsson, kjörumdœmisstjóri. K-FRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.