Kiwanisfréttir - 01.04.1997, Blaðsíða 10

Kiwanisfréttir - 01.04.1997, Blaðsíða 10
Fræðsluhorníð Það hafa margir klúbbritarar átt í erfiðleikum með að skilja og nota MRF eyðublöðin. Oft er það vegna tungu- málaerfiðleika en einnig er mikið um vil- lur í þessari alþjóðlegu skráningu. Þarna eru t.d. inni á skrá félagar sem löngu eru hœttir en aðrir sem gengið hafa til liðs við hreyfinguna á undanförnum árum hafa enn ekki verið færðir inn á þessa skrá. Fyrir þessu eru ýmsar ástœður eins og breytingar á tölvukerfi Alþjóðasambandsins, breytin- gar á starfsliði og í sumum tilfellum hafa klúbbarnir ekki staðið rétt að útstrikun félaga eða tilkynningum um nýja félaga. Upplýsingar um notkun þessara eyðublaða er aðfinna á baksíðu mánaðarskýrslunnar auk þess sem þetta hefur verið útskírt á frœðslufundum. Nú eru ný MRF eyðublöð að leysa hin eldri af hólmi og eru þau nú að byrja að berast til klúbbanna. Því vill Frœðsluhornið nota tœkifœrið til að kynna þessi nýju eyðublöð og um leið hefur textinn verið þýddur á íslensku og œtti það að auðvelda mönnum notkun eyðublaðsins. Effrekari upplýsinga og aðstoðar er þörf geta menn snúið sér til umdœmisskrifstofunnar ogfengið hjálp þar. Félagaskráning (forsíða) Club Deck 01/20/97 Vinsamlegast vélritið eða skrifið með prentstöfum Kennitala Lykilnr. Nafn Kiwanisklúbbs Umdæmi Land 280125 07980 Hafnarfioerdur-Eldborq K39 I celand Eftirnafn Fornafn Millinafn Kyn j Gekk í klúbbinn Fæðingardagur STARF AÐALSTARF TITILL MENNTUN Palsson, Birgir M !Mtfe °^7 Mán. Dag. Ár i Heimilisfang Nafnbreyting Eftirnafn Millinafn Midvangur 16 - Breyting á heimilisfangi Sveitarfélag Póstnúmer Hafnarfjordur 220 Sendist til: 1 Eintak alþjóðaskrifstofu 2 Eintak umdæmisskrifstofu 3 Eintak klúbbsins Ef um er að ræða breytingu eða útstrikun sendið þá seðilinn til Alþjóðaskrifstofunnar (Sjá leiðbeiningar á bakhlið seðilsins og kóða). —| Sveitarfélag Ástæður fyrir útstrikun og dagsetning □ A Mæting □ B Vinna 0 D Látinn Dagsetning Mán. Dag. Ár. Póstnúmer 0 G Annað 0 L Tímaskortur Heilsa 0 M Flutningur 0 I Áhugaleysi 0 P Skuldar félagsgjöld Textinn á þessu MRF eyðublaði hefur veríð íslenskaður. Eyðublaðið sýnir útstríkun félaga sem hefu hœtt vegna heilsubrests. 10 KIWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.