Morgunblaðið - 14.01.2017, Síða 11

Morgunblaðið - 14.01.2017, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2017 Vertu upplýstur! blattafram.is VANDINN LIGGUR OFT HJÁ OKKUR SJÁLFUM. SAMÞYKKIR ÞÚ KYNFERÐISOFBELDI? 10% afsláttur af hringa- pörum CARAT Haukur gullsmiður O Hátúni 6a O s. 577 7740 O carat.is ÚTSALA NÚ 40% AFSLÁTTUR Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Opið í dag 10-16 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Útsala Kjólar 40-50% afsláttur Str. 36-56 H a u ku r 0 1 .1 6 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Hótel Norðurljós á Raufarhöfn er til sölu. Þetta er fasteign á fallegum stað við höfnina alls um 1.450 fermetrar á 3 hæðum með 15 hótelherbergjum með baði, veitingasal, eldhúsi og íbúð. Neðsta hæðin er óinnréttuð. Auðveld kaup. • Framleiðslufyrirtæki fyrir íhluti í skófatnað. Viðskiptavinir eru mörg þekktustu merkin í skóm í heiminum. Fyrirtækið, sem er alfarið í eigu Íslendinga, er syðst í Kína (nálægt Hong Kong) í nútímalegu húsnæði, með góðan vélakost og 50 manns í vinnu. • Gamalgróinn og mjög vinsæll veitingastaður, staðsettur á einstökum stað í miðbænum. Frábær eining fyrir hjón eða einstaklinga. • Leiðandi fyrirtæki í sölu á legsteinum og tengdum vörum. Ársvelta 160 mkr. og mjög góð afkoma. • Lítið fyrirtæki með sterka stöðu á sérhæfðum markaði með sjálfsala og leiktæki. Velta og afkoma stöðug, en tækifæri á að gera enn betur. Spennandi tækifæri fyrir kröftuga aðila. • Rótgróið, öflugt og vel tækjum búið þvottahús í miklum vexti sem þjónar aðallega hótelum og gistiaðilum. Gott tækifæri til að gera enn betur. • Vinsælt hótel á einstökum stað í nálægð við höfuðborgarsvæðið. Velta eins og um hótel í höfuðborginni sé að ræða. • Bakarí með nokkra útsölustaði á höfuðborgarsvæðinu. Gefur ýmsa möguleika til þróunar. Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is Kyudo: Bogfimi þar sem skotið er á mark af 28 metra færi Kennarar: Tryggvi Sigurðsson, Kyoshi 7. dan ANKF (Japanska Kyudosambandið) Elsa Guðmundsdóttir og David Tomis 4. dan Japönsk bogfimi Þessi grein á sér djúpar rætur í japanskri menningu og er stunduð af miklum fjölda fólks á öllum aldri, í Japan og annars staðar. Upplýsingar í símum 553 3431 og 897 8765 Stórútsala Skoðið laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Vetraryfirhafnir GERRY WEBER - BETTY BARCLAY GÆÐA MERKJAVARA Á ÚTSÖLUVERÐI 40-60% afsláttur Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hef- ur hlotið Jafnlaunavottun VR, en fyrirtækið lét kanna sérstaklega launajafnræði innlendra og erlendra starfsmanna fyrirtækisins. Nið- urstaðan varð að jafnlaunastefna fyrirtækisins nær ekki bara yfir kyn, heldur einnig þjóðerni starfsfólks. Á starfsstöð CCP á Íslandi starfa 225 manns, karlar og konur, og eru um 40% starfsmanna erlendir ríkisborg- arar. Í tilkynningu er haft eftir Ásu M. Ólafsdóttur, mannauðsstjóra hjá CCP, að fyrirtækið sé afar stolt af vottuninni. „Hún er staðfesting óháðs aðila á að launajafnrétti ríki hjá CCP. Við viljum hafa sam- kvæmni að leiðarljósi í launaákvörð- unum okkar og teljum að það skili sér í ánægju starfsfólks. Slík stefna hefur einnig jákvæð áhrif á getu okkar til að fá hæfileikaríkt fólk til starfa hjá CCP,“ segir Ása. Vottun Frá vinstri: Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR, Ása M. Ólafsdóttir mann- auðsstjóri, Sophie Froment, fram- kvæmdastjóri mannauðssmála hjá CCP, og Unnur Guðríður Indriðadóttir, fagstjóri VR. Jöfn laun hjá CCP óháð kyni og þjóðerni mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.