Morgunblaðið - 14.01.2017, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 14.01.2017, Qupperneq 43
ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2017 okkar hér innanlands eða ferðumst til útlanda.“ Fjölskylda Eiginmaður Bjarkar er Jón Sveinn Pálsson, f. 28.12. 1933, fyrrv. skóla- stjóri og sérkennari. Foreldrar hans: Páll Jónsson, 22.12. 1899, d. 19.7. 1979, kennari á Hofi og skólastjóri í Höfðakaupstað, og k.h., Sigríður Guðnadóttir, f. 28.10. 1900, d. 4.3. 1964, húsfreyja að Hofi og í Höfða- kaupstað. Börn Bjarkar og Jóns Sveins eru 1) Páll Jónsson, f. 4.5. 1961, búsettur á Akureyri; 2) Rannveig Jónsdóttir, f. 7.7. 1962, myndmenntakennari og sérkennari í Reykjavík, en maður hennar er Baldur Jóhannsson kenn- ari, og er dótturdóttirin Björk Viggósdóttir, f. 1982, myndlistarkona og börn hennar eru Una Erlín Bald- ursdóttir, f. 2004, og Jón Hrafn Bald- ursson, f. 2006; 3) Þorlákur Axel Jónsson, f. 22.8. 1963, háskólakennari á Akureyri en kona hans er Gunn- hildur H. Gunnlaugsdóttir skurð- hjúkrunarfræðingur og eru barna- börnin Svanhildur Þorláksdóttir, f. 1986, og Berglind Jóna Þorláks- dóttir, f. 1991 en hennar maki er Bjarki Baldvinsson og þeirra barn Sóley Ósk, f. 2015; 4) Sigurður Pétur Jónsson, f. 4.1. 1964, húsasmíða- meistari í Hafnarfirði en kona hans er Inga S. Guðbjartsdóttir hjúkrunarfræðingur og eru barna- börnin Katrín Birna Kristensen og Margrét Lena Kristensen; 5) Þor- steinn Styrmir Jónsson, f. 20.4. 1971, hagfræðingur í Kópavogi. Systkini Bjarkar eru Elsa Þórhild- ur, f. 1.8. 1940, húsfreyja á Þórshöfn; Þyri, f. 26.3. 1943, skrifstofumaður á Selfossi; Þuríður, f. 11.10. 1945, d. 8.1. 2005, sjúkraliði í Reykjavík; Davíð, f. 17.11. 1946, húsasmíðameistari á Selfossi. Fósturbræður Bjarkar eru Vil- hjálmur, f. 1933; Stefán, f. 1930; Sig- tryggur, f. 1928; Jón Erlingur, f. 1926; Magnús, f. 1925, og Sigríður Jónsdóttir, f. 1911. Foreldrar Bjarkar voru Axel Dav- íðsson, f. 17.11. 1921, d. 18.9. 1990, húsasmiður, bóndi og verkstjóri að Ytri-Brekkum, á Þórshöfn og í Kefla- vík, og Þorbjörg Bjarnadóttir, f. 23.1. 1920, f. 21.9. 2006, húsfreyja að Ytri- Brekkum og sjúkraliði Reykjavík. Fósturforeldrar Bjarkar voru Þor- lákur Stefánsson, f. 28.8. 1892, d. 12.12. 1969, bóndi og oddviti á Ytra- Álandi og Svalbarði í Þistilfirði, og Þuríður Vilhjálmsdóttir, f. 21.5. 1889, d. 1.1. 1980, húsfreyja. Úr frændgarði Bjarkar Axelsdóttur Björk Axelsdóttir Þorbjörg Salína Þorsteinsdóttir húsfr. á Bakka Valdimar Magnússon b. á Bakka í Bakkafirði Guðrún Stefanía Valdimarsdóttir húsfr. í Miðfirði á Strönd Bjarni Oddsson b. á Smyrlafelli, Felli í Finnafirði og Miðfirði á Strönd Þorbjörg Bjarnadóttir húsfr. að Ytri-Brekk- um og Þórshöfn og sjúkraliði í Rvík Gunnhildur Vilhelmína Bjarnadóttir húsfr. á Felli Elsa Axelsdóttir húsfr. á Þórshöfn, í Ytri-Brekkum og í Rvík Axel Pálmason yfirhag- fræðingur hjá Alþjóða gjaldeyris- sjóðnum í Washington DC í BNA Guðbjörg Gísladóttir húsfr. og ljósmóðir á Hámundarstöðum Sveinbjörn Sveinsson b. á Hámundarstöðum í Vopnafirði Sigrún Sveinbjörnsdóttir húsfr. að Ytri-Brekkum Davíð Vilhjálmsson b. að Ytri-Brekkum Axel Davíðsson húsasmiður, b. og verk- stjóri að Ytri-Brekkum á Langanesi, Þórshöfn og í Keflavík Vilhjálmur Guðmundsson b. á Heiði, Eldjárnsstöðum, Skálum og að Ytri-Brekkum Þuríður Vilhjálmsdóttir kennari og húsfr. á Svalbarði í Þistilfirði Árni Vilhjálmsson héraðslæknir á Vopnafirði Árni Davíðsson b. á Hóli Valdimar Sveinbjörnsson leikfimikennari í Rvík Þórhildur Valdimarsdóttir húsfr. í Gunnólfsvík og kennari í Rvík Magnea K. Bjarnadóttir húsfr. Guðmundur Gunnarsson b. á Hóli á Langanesi Gísli Guðmundsson alþm. Framsóknar- flokksins í Norður- Þingeyjarsýslu og á Norðurlandi eystra dr. Halldór Bjarnason sagnfræðingur og aðjúnkt við HÍ Margrét Árnadóttir húsfr. í Rvík, kona Gísla Guðmundssonar alþm. Sigríður Davíðsdóttir húsfr. á Heiði, Eld- járnsstöðum, Skálum og að Ytri-Brekkum Oddur Gunnarsson b. Felli í Finnafirði Ingólfur Davíðsson fæddist aðYtri-Reistará við Eyjafjörð14.1. 1903, sonur Davíðs Sig- urðssonar, hreppstjóra á Stóru- Hámundarstöðum, og Maríu Jóns- dóttur kennara. Eiginkona Ingólfs var Agnes Mar- ie Ingeborg vefnaðarkennari, en þau eignuðust þrjú börn, Agnar prófess- or, Eddu leikskólakennarara og Helgu semballeikari. Ingólfur lauk stúdentsprófi frá MA og magistersprófi í grasafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1936. Ingólfur var sérfræðingur í plöntu- sjúkdómum og grasafræði við bún- aðardeild atvinnudeildar Háskólans, síðar Rannsóknarstofnun landbún- aðarins 1937-1973. Auk þess kenndi hann náttúrufræði við ýmsa skóla til 1983. Hann hafði eftirlit með inn- flutningi plantna og grænmetis um árabil og með stofnrækt útsæðis hjá Grænmetisversluninni. Ingólfur skrifaði fjölda vísinda- og fræðigreina um grasafræði og skipta blaða- og tímaritsgreinar eftir hann hundruðum. Einnig skrifaði hann um 400 greinar í Tímann um búskap- arhætti og byggðasögu fyrri tíma. Meðal helstu rita Ingólfs eru: Plöntu- sjúkdómar og varnir gegn þeim, 1938; Garðablóm og plöntukvillar, 1939; Rannsóknir á jurtasjúkdómum, 1947 og 1951; Gróðursjúkdómar og varnir gegn þeim, 1955 og 1962; Fóð- urjurtir, 1956; Stofublóm, 1957; Mat- jurtabókin, 1958; Illgresi og illgres- iseyðing, 1961; og Garðagróður, sem hann samdi ásamt Ingimar Ósk- arssyni og kom út 1956, 1968 og 1981. Ingólfur var ritari Garðyrkju- félags Íslands og ritstjóri Garð- yrkjuritsins, sat í stjórn Skógrækt- arfélags Reykjavíkur, Hins íslenska náttúrufræðifélags og í Náttúru- verndarráði. Hann var sæmdur ridd- arakrossi fálkaorðunnar, hlaut silf- urmerki Garðyrkjufélags Íslands, var heiðursfélagi þess, Hins íslenska náttúrufræðifélags, Félags íslenskra náttúrufræðinga, Skógræktarfélags Reykjavíkur og heiðursdoktor við Háskóla Íslands. Ingólfur lést 23.10. 1998. Merkir Íslendingar Ingólfur Davíðsson Laugardagur 95 ára Arnór Stígsson Snjáfríður Sigurjónsdóttir 85 ára Áskell Benediktsson Eygló Olsen Hermína Jónsdóttir 80 ára Guðný Erna Sigurjónsdóttir Margrét Runólfsson Örn Harðarson 75 ára Arnar Valur Ingólfsson Björk Axelsdóttir Lárus Fjeldsted 70 ára Edward Marion Swan Guðrún Björnsdóttir Gunnar Jónsson Otti Kristinsson Ólafur Elías Oddsson Ólafur Örn Ólafsson Sigurður Þ. Jónsson Stefán Örn Stefánsson Steinunn Kristjánsdóttir Vilhjálmur Auðunn Albertsson 60 ára Einar Guðmundsson Grétar Gunnlaugur Skúlason Halldór Valur Geirsson Hildur Pálmadóttir Ingibjörg E. Guðmundsdóttir Jakob Þór Einarsson Karen Rögnvaldsdóttir Ketill Guðmundsson Lísbet Nílsdóttir Magnús Viðar Kristjánsson Olga Leonsdóttir Pétur Steingrímsson Sigríður Helga Olgeirsdóttir Sigríður Una Eiríksdóttir Stefán Eiríksson Sæbjörn Þórarinsson Þorgeir Sigurðsson 50 ára Auður Svanborg Óskarsdóttir Fanney Pétursdóttir Helga Hlín Helgadóttir Margrét Elísabet Hjartardóttir Rungnapha Prohsaket Sigrún Alda Jensdóttir Stefán Már Símonarson 40 ára Anna Malinowska Arnar Freyr Björnsson Elísa Rún Jónsdóttir Gunnar Gunnarsson Hildur María Jónsdóttir Jósep Freyr Gunnarsson Monika Magdalena Edwardsdóttir Pálmi Þór Jónsson Þorbjörg Einarsdóttir 30 ára Audrone Satkute Birkir Örn Gylfason Dagur Arngrímsson Guðjón Eggert Agnarsson Guðmundur Stefánsson Joanna Urszula Guzek Jóhanna Hildur K. Tómasdóttir Jóhanna Stella Oddsdóttir Kristján Andrésson Mateusz Lukasz Malczynski Milosz Tomasz Kosciolek Sunna Rós Heimisdóttir Teitur Magnússon Sunnudagur 85 ára Ásthildur Júlíusdóttir Margrét Haraldsdóttir Svanhvít Hernes Einarsson Þyri S. Björgvinsdóttir 80 ára Ester Pálsdóttir Þórir Sævar Maronsson 75 ára Andrés Eyjólfsson Gylfi Kristján Magnússon Kristinn Zimsen Ólöf Magnúsdóttir 70 ára Bjarni Jónsson Björn Guðjónsson Gunnlaugur Grétar Sigurgeirsson Magnús Þór Magnússon Pétur Hans R. Sigurðsson Sigríður Guðmundsdóttir Sigrún Reynarsdóttir Skúli Viðar Lórenzson 60 ára Guðbjörg Guðmundsdóttir Halldór Jökull Ragnarsson Ingibergur Bjarnason Magnús Snorrason María Gröndal Nína Kolbrún Guðmundsdóttir Ólöf Eva Eðvarsdóttir Ragnheiður Gyða Jónsdóttir 50 ára Andrzej Krawczyk Áslaug Snorradóttir Benedikt Halldór Halldórsson Dóra Kjartansdóttir Welding Jóna Guðmundsdóttir Reynir Guðjónsson Sindri Grétarsson Victoría Solodovnychenko 40 ára Anna Katarzyna Szafraniec Grétar Freyr Baldursson Grzegorz Adamiak Guðbjartur Þór Sævarsson Kristinn Fannar Pálsson Lísa Anne Libungan Magnús Ólafur Sigurðsson Sigurdís Ösp Aldísardóttir Sigurjón Friðrik Sigurjónsson Suthisa Sueksasin Sylwia Ostrowska Valdimar Grétar Ólafsson Þóra Gísladóttir 30 ára Izabela Diana Klimkiewicz Joao Paulo Araújo Saca Kinga Porzecka Kristín Sjöfn Ómarsdóttir Saga Sigurðardóttir Sigurður Eyvald Kristjánsson Sigurvin Guðlaugur E. Ásgeirsson Sverrir Sigmar Björnsson Tomas Ezerskis Þorsteinn Skúli Sveinsson Þráinn Bruce Viggósson Ægir Óli Andrésson Til hamingju með daginn Hægt er að senda mynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón Við hreinsum yfirhafnir og útiföt FRAKKAR – KÁPUR – ÚLPUR GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík • haaleiti@bjorg.is • Sími 553 1380

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.