Morgunblaðið - 14.01.2017, Side 44
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4
Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rf3 Bg4 7. cxd5
Rxd5 8. Db3 Bxf3 9. gxf3 e6 10. Dxb7
Rxd4 11. Bb5+ Rxb5 12. Dc6+ Ke7 13.
Dc5+ Ke8 14. Dxb5+ Dd7 15. Rxd5
exd5 16. Dd3 Bb4+ 17. Kf1 f6 18. Kg2
Kf7 19. Bf4 Ba5 20. Hhd1 Had8 21.
Hac1 Bb6 22. Hc2 d4 23. Hdc1 Hc8 24.
Db3+ Kg6 25. Dd3+ f5 26. b4 Hxc2 27.
Hxc2 Hc8 28. Hxc8 Dxc8 29. a4 Dd7
30. Da6 Kh5 31. a5 Bd8 32. b5 d3 33.
Bd2 Bg5
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu
í Doha í Katar. Rússneski stórmeist-
arinn Alexander Grischuk (2767)
hafði hvítt gegn indverska kollega sín-
um í stórmeistarastétt, Gujrathi San-
tosh Vidit (2643). 34. Dc6! Dd4
svartur hefði tapað eftir 34. … Dxc6
35. bxc6 Bxd2 36. c7. 35. f4! Bd8
hvítur hefði einnig unnið eftir
35. … Bxf4 36. Df3+. 36. Be3 Db2 37.
De8+ g6 38. Dxd8 Dxb5 39. Dg5 mát.
Hvítur á leik
44 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2017
Enn kemur fyrir að reynt sé að „framlengja samningum“, bankalánum eða fótboltaleikjum, þótt fáir
mundu t.d. „lengja samningi“. Að framlengja eitthvað er að lengja það, bæta við það, og rétt eins og að
lengja veg, fæðingarorlof eða námstíma ber að framlengja samning, lán, leik eða frest.
Málið
14. janúar 1964
Fyrsta Reykjavíkurskákmótið
hófst. Þátttakendur voru fjór-
tán, þar af fimm erlendir. Einn
þeirra var Tal, fyrrverandi
heimsmeistari, en hann sigraði
með 12,5 vinninga af 13 mögu-
legum. Hálfri öld síðar voru
254 þátttakendur frá 35 lönd-
um, þar af 28 stórmeistarar.
14. janúar 1976
Ólafur Jóhann Sigurðsson
hlaut bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs, fyrstur Ís-
lendinga. „Íslendingum öllum
er mikill heiður sýndur,“ sagði
Þjóðviljinn. Verðlaunin voru
afhent 1. mars.
14. janúar 1982
Stórviðri gekk yfir Austur-
land. Harðast var það á Borg-
arfirði eystra en þar brotnuðu
rúður í nær öllum húsum,
meðal annars 22 rúður í fé-
lagsheimilinu.
14. janúar 1984
Páfi staðfesti helgi Þorláks
biskups Þórhallssonar og við-
urkenndi hann sem vernd-
ardýrling íslensku þjóð-
arinnar. Messur hans eru 20.
júlí og 23. desember.
14. janúar 1991
Geysir BA kom til Patreks-
fjarðar úr línuróðri út af Arn-
arfirði með stærstu ýsu sem
vitað var að veiðst hefði við Ís-
land. Hún var 109 sentimetra
löng og vó 8,5 kg slægð.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 gaffals, 4
ganga ójafnt, 7 góð-
mennska, 8 skjálfa, 9
ráðsnjöll, 11 ró, 13
uppmjó fata, 14 saum-
aði lauslega, 15 þráður,
17 hendi, 20 trylla, 22
poka, 23 þáttur, 24 ræð-
ur við, 25 undirnar.
Lóðrétt | 1 tónverkið,
2 skurðurinn, 3 hand-
færaveiðar, 4 bjarndýr-
sungi, 5 gladdi, 6 dýrin,
10 heldur, 12 greinir, 13
skil, 15 næða, 16 auð-
ugan, 18 rándýr, 19
eldstó, 20 guðir, 21
hags.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 bardaginn, 8 játar, 9 akkur, 10 kot, 11 meina, 13 Teits, 15 hæsin, 18 sigla, 21
ern, 22 groms, 23 atóms, 24 staðfasta.
Lóðrétt: 2 aftri, 3 dýrka, 4 glatt, 5 nakti, 6 hjóm, 7 gras, 12 nýi, 14 efi, 15 hagl,
16 skolt, 17 nesið, 18 snara, 19 gróft, 20 assa.
8 9 3 1 2 4 7 6 5
6 5 1 3 7 8 4 9 2
2 4 7 9 6 5 1 8 3
5 8 6 2 9 1 3 4 7
1 3 2 4 8 7 9 5 6
4 7 9 6 5 3 8 2 1
9 6 4 7 1 2 5 3 8
3 1 8 5 4 6 2 7 9
7 2 5 8 3 9 6 1 4
5 2 3 7 8 4 9 1 6
6 8 7 1 9 5 4 2 3
1 4 9 3 2 6 7 5 8
8 7 4 6 3 1 2 9 5
3 5 1 2 4 9 6 8 7
9 6 2 5 7 8 1 3 4
7 3 8 4 1 2 5 6 9
4 1 6 9 5 3 8 7 2
2 9 5 8 6 7 3 4 1
4 1 2 3 8 7 6 5 9
6 9 5 4 1 2 3 8 7
7 3 8 6 5 9 2 1 4
5 4 1 2 6 8 7 9 3
2 7 9 1 4 3 5 6 8
3 8 6 9 7 5 1 4 2
9 5 4 7 3 1 8 2 6
1 2 3 8 9 6 4 7 5
8 6 7 5 2 4 9 3 1
Lausn sudoku
1 6
5 1 3 7 8
5
7
3 4 8
6 5 3
4 2 3 8
8 5 4 2
7 6 1
5 3 8 4
1 9 2
4
3
5 2 9 6 8
6 5 8 3 4
3 8 4
6
2 9 1
4 1
1 8 7
3 5
5 8
1 3 5
8 6 9 1 4
5 3
7
8 6 4 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
T Ý N D I R G I Z Y F Ð G Z S P T C
Y T E I N K A L Í F I U A C F G G G
M R R A P W E P K P D N G H A L H D
R F L Æ Ð A R M Á L S F C D T Æ M L
J J F D T E O M F X I Ö O Á W P U L
N D Z C U S U B I O G J K N R A F D
H H G Y L N V G U I R M Y A I M R J
M G V C U W U F A Y P A M R T E Ö T
M N M G H L T A R H I S I M T N V S
L J Ö D Q C U V W N G D Ð E É N H A
L L K D R Á T T U R N Q A I R I A F
Á Z B N X F C M A P U Q Ð N T N D Æ
R Æ K T E N D A U Y E K A S Ö A L H
G T S Q G Y Y N Y T W R Y B J O A M
Q T Z T U U W A H L P T J D K M L A
R S O N I R Ö J K U L S Ð I E R G S
L W U N R Y P S N R O H E U S D I L
V B P S K Y T T U N A W C C R A A N
Aldahvörfum
Dráttur
Dánarmein
Einkalífi
Flæðarmáls
Glæpamennina
Greiðslukjörin
Hornspyrnu
Kjötréttir
Miðaða
Ræktenda
Samhæfast
Samjöfnuð
Skyttuna
Týndir
Álögunum
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Bölvaður vandi. V-Allir
Norður
♠ÁKG6
♥8
♦10632
♣9432
Vestur Austur
♠108 ♠D95432
♥DG107654 ♥93
♦-- ♦9754
♣D1085 ♣G
Suður
♠7
♥ÁK2
♦ÁKDG8
♣ÁK76
Suður spilar 6G.
Vestur opnar á 3♥ – pass og pass
til hins ofursterka suðurs, sem doblar í
veikri von um láglitasögn frá makker.
Nei, norður stekkur í 4♠. Svolítil yfir-
melding, en skiljanleg sögn, eftir sem
áður. Og nú er suður í bölvuðum
vanda.
Kannski ætti hann að segja 6♦ –
eða 5♥, hvað sem sú sögn þýðir í
stöðunni – en það er ekki alvitlaust að
gambla á 6G. Látum hann gera það og
fá út hjartadrottningu. Látum hann líka
drepa strax og leggja niður ♣ÁK. Hin
óvænta lega kemur í ljós og nú er
spurningin þessi: Hvernig á að ná í
tólfta slaginn?
Jú, jú – áætlunin hlýtur að vera sú
að endaspila austur í spaða. En áður
en til þess kemur þarf að þvinga vest-
ur niður á einspil í spaða. Og það ger-
ist sjálfkrafa þegar suður tekur tíglana
fimm. Þá er bara lokaverkið eftir: taka
annan hjartaslag, spila spaða á ás og
litlum spaða.
www.versdagsins.is
Þetta er hans
boðorð, að við
skulum trúa
á nafn sonar
hans Jesú
Krists og
hvert annað.
Veit á vandaða lausn
Verið velkomin í verslun okkar
Opið virka daga kl. 8:30–17:00
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
Fastus býður upp á margar gerðir af lökum sem auðvelda snúning og hagræðingu í rúmi.
Hafðu samband eða komdu og fáðu ráðgjöf við val á snúningslaki hjá sérhæfðu starfsfólki okkar.
Kíktu á úrvalið í verslun okkar í Síðumúla 16 og í vefverslun fastus.is
VAKNAR ÞÚ UPP
VIÐ AÐ SNÚA ÞÉR Í RÚMINU?