Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2004, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 29.07.2004, Blaðsíða 19
KIRKJA Fimmtudagur 29. júlí: Samkoma fellur niður vegna sumannóts í Kirkjulækjarkoti. Sunnudagur 1. águst: Samkoma fellur niður vegna sumarmót í Kirkjulækjarkoti. Þriðjudagur 3. ágúst: Bænasamkoma kl. 19:00. Fimmtudagur 5. águst: Samkoma kl. 20:00. Baptistakirkjan á Suður- nesjum Sunnudagar: Sunnudagaskóli: Kennsla úr Biblíunni, leikir, söngur, nesti. Böm 10 ára og eldri: kl. 12.00- 13.30. Böm 9 ára og yngri: kl. 14.30- 16.00. Fimmtudagar: Fræðsla f. fullorðna kl. 19.00- 20.00. Allir velkomnir. Líttu inn! Patrick Weimer- prestur/prédikari Iðavöllum 9 e.h., Keflavík (fyrir ofan Dósasel) Simi: 847 1756. Veiðin gengur ágætlega í Seltjörn Veiðin í Seltjörn hefur gengið ágætlega það sem af er sumri. Um 1500-2000 urriðar hafa nú komið á land og frést hefur að bleikja ein sem beit á hafi verið tæp 9 pund, ekki amalegt það. Tæpir tveir mánuðir eru síðan sleppt var síðast í Seltjörn og samkvæmt heimildum Víkur- frétta eru veiðigestir, sér í lagi sumarkortshafar, mjög ánægð- ir með ferðir sínar þangað. Til stendur að bæta aðstöðuna við Seltjöm en þar er von á nýj- um sumarbústað þar sem kaffi- aðstaða verður fyrir hendi. Fyrir þá sem hyggja á veiði í Seltjöm er gagnlegt að líta á vefinn www.seltjom.net og afla sér upp- lýsinga hvernig skuli bera sig að við vatnið. A vefhum má einnig finna heilræði sem koma sér vel fyrir þá sem ókunnugir eru vatn- inu. fSéri - Héffi - Bé\m - Hén Tökum bíla í áskrift - sækjum og skilurn Bestir í þrifumi Grillað og keppt í þrautum Margir lögðu leið sína að likams- ræktarstöðinni Lífstíl á laugar- daginn. Astæðan var sú að hinn árlegi Lífstílsdagur var haldinn í fjórða sinn. Starfsmenn Lífstíls grilluðu fyrir gangandi vegfar- endur sem kunnu að meta pyls- una og gosið í sólinni. Ekki mátti sjá annað á yngri kynslóðinni en að þau skemmtu sér konunglega í allskyns hoppköstulum. Þeir eldri kepptu í ýmis konar þraut- um og má þá helst nefha bílatog og dauðagöngu eíns og hún er kölluð. Mikil stemning er í Reykjanesbæ þennan dag og töluvert mikið af fólki var í bæn- um að njóta góða veðursins. Atvinna SG bílar óska eftir starfsmanni, verksvið: Bílaleiga, bílaþrif og bílasala. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 18 ára, enskukunnátta skilyrði. Nánari upplýsingar um starfið eru eingöngu gefhar á staðnum, ekki í síma. lopnunarLÍmí gámast'.öðva Köfku yfí r ve rs I u n a r m a n n a h e I g í n a: Berghólabraut 7 Laugardagur: Opið 13.00 - 18.00 Sun/Mán: Lokað Grindavík Laugardag: Opið 13.00 - 18.00 Mánudagur: Lokað Vogar Sunnudagur: Lokað Móttökustöð fyrir fyrirtæki: Mánudagur: Lokað Almenningur getur skilað forflokkuðum úrgangi á gámasvæðin endurgjaldslaust Kynnið ykkur flokkunarreglur Kölku á www. kalka.is Við vinnum með umhverfinu! KALKA Sorpeyðingarstöð Suðurnesja Berghólabraut 7 • 230 Reykjanesbær • Sími 421 8010 • Netfang kalka@kalka.is • www.kalka.is VÍKURFRÉTTIR I 31. TÖLUBLAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN 29.JÚLÍ2004 I 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.