Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2004, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 29.07.2004, Blaðsíða 8
■ Vi TalsmenniougaFí Steinþór Jónsso^Páll taddir eru 'kurBirgisson. ;son, Sturlaugur Ólafsl Dömur og herrar Á lconan stórafmæli? Er ekki uppiagt að gefa henni Jakobspels? JAKO(B ELSAR Baráttan heldur áfram! Tvöföldun alla leið fyrir lok árs 2005! Áhugahópur um málefni Reykjanesbrautar Kúagerði í nóvember árið 2000 varð svo endanlega til þess að fólki var ofboðið. Þar létust þijár manneskjur af Suðurnesjum í árekstri tveggja bíla og varð öll- um ljóst að fljótt þyrfti að taka í taumana ef ekki ætti að fara eins fyrir fleirum. Þann 11. desember sama ár kom mikill liópur fólks saman og lok- aði umferð um Reykjanesbraut til að vekja athygli á málstaðnum og knýja á um tvöfoldun. Upp úr þvi var áhugahópur uni örugga Reykjanesbraut stofnaður og hef- ur hann síðan verið í fararbroddi í baráttunni. Fyrsta verk hópsins var að standa fyrir tendrun 52 kerta við Kúa- gerði í lok ársins 2000 sem voru til minningar um þá einstaklinga sem höfðu látist á brautinni frá árinu 1963. Loforð gefin á borgarafundi Segja má að vatnaskipti hafi orð- ið með velheppnuðum borgara- fundi sem var haldinn í Stapa þann 11. janúar 2001. Þar komu um 1000 manns saman til fiindar með þingmönnum kjördæmisins og samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, auk fleiri góðra gesta. Niðurstaða fundarins var sú að þingmenn lýstu yfir pólitískum vilja fyrir því að ráðist yrði í framkvæmdir og þeim yrði lokið sem fyrst. Ami Mathiesen, fyrsti þingmaður kjördæmisins, flutti lokaorð fundarins og sagði þing- menn hafa fengið það verkefni að flýta tvöfóldun frá árinu 2006, eins og gert var ráð fyrir þá, til 2004. Hann bætti því við að þeir myndu styðja Sturlu til að það gæti orðið að veruleika. I lok fundarins afhenti Steinþór Jónsson, formarður áhugahóps- ins, Sturlu forláta skóflu að gjöf frá áhugahópnum, krómaða og áritaða, sem skyldi notuð til að taka fyrstu skóflustungu að fram- kvæmdinni. Nokkrum dögum síðar afhenti áhugahópurinn ráðherrum sam- göngumála og dómsmála bíla- Sæn til að setja í ráðherrabilana, en að auki var þeim dreift i nokk- ur þúsund eintökum á brautinni. Við það tækifæri aflientu tals- menn áhugahópsins Sturlu undir- skriftir 9200 manna og kvenna seni höfðu sett nafh sitt á áskorun til flýtingar ffamkvæmda. Ahugahópurinn hefur allt frá upphafi unnið með markvissum hætti að bættri umferðarmenn- ingu á brautinni og hafa þeir staðið fyrir margvíslegum um- bótum. Tilboð 377 milljónum undir áætlun I mai 2002 var haldið upp á að framkvæmd við fyrsta kafla tvö- földunar Reykjanesbrautar var loks boðin út. Samgönguráðherra var viðstaddur athöfn í Hótel Texti: Þorgils Jónsson • sport@vf.is byrjun nóvember og var gengið að sameiginlegu tilboði Eyktar, Jarðvéla og Háfells sem hljóðaði upp á 616 milljónir, eða 377 milljónum undir upprunalegri kostnaðaráætlun. Stóri dagurinn var svo 11. janúar 2003, nákvæmlega tveimur árum eftir borgarafundinn i Stapa. Samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna að breikkun Reykjanesbrautar og notaði til þess skófluna góðu sem hann fékk afhenta á borgarafundinum. Skóflan, ásamt myndum úr bar- áttunni, er nú til sýnis í Spari- sjóðnum í Keflavik. Síðan þá hafa framkvæmdirnar gengið afar hratt fyrir sig og eru, þrátt fyrir að bætt hafi verið við þennan fyrri áfanga, á undan áætlun. Opnun tvöfaldrar Reykjanesbrautar er stór áfangi í sögu svæðisins og mun vafalaust Keflavík að því tilefni og tók fyrstu „skóflustunguna” í Reykjanesbrautar-tertu með agn- arsmárri skóflu sem hann fékk síðar afhenta til eignar. Tilboð í verkið voru opnuð í Hvað sögðu þeir þá? Þegar Steinþór Jónsson, for- maður Áhugahópsins um ör- ugga Reykjanesbraut, var spurður um hvenær áhugahóp- urinn sjái fyrir sér að tvöföldun Reykjanesbrautar ljúki alla leið segist hann vilja sjá yfirlýsing- ar og loforð þingmanna svæð- isins standa og vitnar þar til orða þingmanna frá borgara- fundinum 11. janúar 2001 sem hér koma í réttri röð: Ámi Johnsen: „Raunhæft mat er árið 2005 sem þýðir flýtingu um eitt ár.” Ami Ragnar Amason: „Eg tel raunhæft að flýta verkinu án þess að ýta öðmm verkefnum út. Það er hægt að ljúka þvi fyr- ir árslok 2004”, sagði Ami R. stuðla að fækkun slysa í umferð- inni og bjarga mörgum mannslíf- um. Nú ríður á að klára það verk sem hafið er og helja vinnu við seinni hluta framkvæmdarinnar sem allra fyrst. g fékk mikið lófaklapp. Sigríður Jóhannesdóttir: „Ég tel raunhæft að miða við vegaá- ætlun þar sem gert er ráð fyrir verklokum árið 2006. Ég mun styðja ef unnt er að flýta tvö- földun en ég vil ekki gefa fólki falsvonir.” Hjálmar Árnason: „Rökin eru til staðar. Þetta er tæknilega hægt. Pólitiskur vilji er til stað- ar og tvöföldun verður flýtt!” Kristján Pálsson: „Það er tví- mælalaust hægt að ljúka verk- inu til og með ykkar samstöðu þá mun það takast árið 2004.” Árni Mathiesen: „Tæknilegar forsendur em fyrir því að verk- inu verði lokið 2004.” Nú er bara að sjá hvort yfirlýs- ingar og loforð þingmanna standi. Idag er mikill áfangasigur unninn í áralangri baráttu fyrir tvöfaldri Reykjanes- braut. Kaflinn sem nær frá mörkum Hafnaíjarðar og næstum inn að Vogum er nú tilbúinn og opnar fyrir umferð almennings síðdeg- is. Þessi tímamót eiga sér langan að- draganda þar sem að Reykjanes- brautin hefur i áraraðir verið einn hættulegasti vegkafli landsins. Þar hefur fjöldi fólks á öllum aldri látið lífið og í nokkur ár hefur verið lagt æ harðar að stjórnvöldum að leggja sitt af mörkum til að klára tvöföldunina sem allra fyrst. Margir ffumkvöðlar undirbjuggu jarðveginn og lagði Árni R. Árnason, þingmaður svæðisins m.a. fram fyrstu þingsályktunar- tillöguna til að koma hreyfingu á málin en samtals hafa sex þings- ályktunartillögur verið lagðar fram. Þá hafa ljölmargir þing- menn sem og sveitarstjórnar- menn af svæðinu hvatt stjómvöld dyggilega til að taka í taumana sem fyrst til að koma í veg fyrir fleiri alvarleg umferðaróhöpp. Vakning í kjölfar harmleiks Hræðilegt slys sem átti sér stað i 8 VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.