Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.10.2004, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 28.10.2004, Blaðsíða 1
44 tölubíað - 25. argangur Fimmtudagurinn 28. október 2004 STÆRSTA VIKULECA FRETTA- OG AU G LÝSI N G AB L AÐIÐ Á SUÐURNESJUAA Loftljós * Lampar * Útiljós • Viftur • Veggljós • Ljósaseríur • Heimilistæki etstu" VefcomW‘st*,n'1 ■“ 25 ár . II Lþjónustu við Suðurnesjafólk Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sími 421 3337 Vantar þig gler í handnó eóa spegla? GLER OG SPEGLAR Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Stórfelldar breytingar hjá Varnarliðinu í Keflavík - sjá fréttaskýringu í miðopnu Víkurfrétta í dag! VOPNIN KVODD Nær öll vopn flotastöðvar Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli hafa verið flutt úr landi. Starfsemi stöðvarinnar mun dragast mikið saman á næstu árum. Langstærstur hluti sjóliða flotastöðvarinnar mun flytjast frá íslandi á næstu 18 mánuðum. Ljóst er að mörg störf íslendinga munu tapast við niðurskurðinn. Gert er ráð fýrir að flugherinn taki yfir starfsemi stöðvarinnar árið 2006. • SJÓLIÐARNIR HVERFA Á BROTT • FLUGHERINN TEKURVIÐ HERSTÖÐINNI kafbátar meb SS grömm affitu eða minna ÁSubwayfærðu 7 báta sem innihalda aðeins 6 grömm affítu eða minna. HAFNARGÖTU KEFLAVÍK VARNARSTÖÐINNI KEFLAVÍK Nýtt frá Trigger Trigger Thermo fóðraðir SKÓBUÐIN Vetrarskórnir komnir Mikið úrval Spkef íbúðalán með aðeins 4,2% vöxtum SpKe-f Sparisjóðurinn í Keflavík Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.